Ingibjörg valin í lið umferðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2020 09:30 Ingibjörg Sigurðardóttir er frá Grindavík en lék með Breiðabliki áður en hún fór út í atvinnumennsku. Mynd/Instagram síða Vålerenga Ingibjörg Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í vörn Vålerenga þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Röa í 2. umferð norsku deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur Vålerenga liðsins á leiktíðinni. Ingibjörg lagði líka upp annað mark Vålerenga í leiknum og þessi góða frammistaða hennar skilaði henni inn í opinbert lið umferðarinnar sem er valið af norsku deildinni í samvinnu við fréttastofuna Norsk Telegrambyrå. Seinna mark Vålerenga í leiknum kom eftir horn en Ingibjörg skallaði þá boltann til Dejönu Stefanovic sem innsiglaði sigurinn af stuttu færi. RUNDENS LAG Her er den utvalgte elleveren fra runde 2 ! Fire spillere fra @RBKvinner og keeperen til @ABFotball er med for andre gang på rad Hvilke spillere imponerte deg i helgen? Mer utfyllende statistikk her https://t.co/kxdCSHUgXg pic.twitter.com/GPhPj4GYuM— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 13, 2020 Allir leikmenn fá einkunn fyrir frammistöðu sína í leikjunum og út frá því er síðan valið úrvalslið. Ingibjörg fékk sjö í einkunn og aðeins tveir leikmenn voru hærri en hún. Með henni í vörninni voru tveir leikmenn frá Klepp og einn frá Lilleström. Liðsfélagi Ingibjargar, Serbinn Dejana Stefanovic, var einnig valin í úrvalsliðið. Rosenborg átti flesta leikmenn eða fjóra en þeir voru allir á miðjunni eða frammi. Ingibjörg Sigurðardóttir er 22 ára gömul og á sínu fyrsta tímabili hjá norska félaginu Vålerenga eftir að hafa spilað þar áður í tvö tímabil með Djurgården í Svíþjóð. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. View this post on Instagram Høydepunktene fra kampen mot Røa #vifdamene #toppserien #hunpresterer A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) on Jul 12, 2020 at 10:28am PDT Norski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Ingibjörg Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í vörn Vålerenga þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Röa í 2. umferð norsku deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur Vålerenga liðsins á leiktíðinni. Ingibjörg lagði líka upp annað mark Vålerenga í leiknum og þessi góða frammistaða hennar skilaði henni inn í opinbert lið umferðarinnar sem er valið af norsku deildinni í samvinnu við fréttastofuna Norsk Telegrambyrå. Seinna mark Vålerenga í leiknum kom eftir horn en Ingibjörg skallaði þá boltann til Dejönu Stefanovic sem innsiglaði sigurinn af stuttu færi. RUNDENS LAG Her er den utvalgte elleveren fra runde 2 ! Fire spillere fra @RBKvinner og keeperen til @ABFotball er med for andre gang på rad Hvilke spillere imponerte deg i helgen? Mer utfyllende statistikk her https://t.co/kxdCSHUgXg pic.twitter.com/GPhPj4GYuM— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 13, 2020 Allir leikmenn fá einkunn fyrir frammistöðu sína í leikjunum og út frá því er síðan valið úrvalslið. Ingibjörg fékk sjö í einkunn og aðeins tveir leikmenn voru hærri en hún. Með henni í vörninni voru tveir leikmenn frá Klepp og einn frá Lilleström. Liðsfélagi Ingibjargar, Serbinn Dejana Stefanovic, var einnig valin í úrvalsliðið. Rosenborg átti flesta leikmenn eða fjóra en þeir voru allir á miðjunni eða frammi. Ingibjörg Sigurðardóttir er 22 ára gömul og á sínu fyrsta tímabili hjá norska félaginu Vålerenga eftir að hafa spilað þar áður í tvö tímabil með Djurgården í Svíþjóð. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. View this post on Instagram Høydepunktene fra kampen mot Røa #vifdamene #toppserien #hunpresterer A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) on Jul 12, 2020 at 10:28am PDT
Norski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira