Kjartan Henry upp í dönsku úrvalsdeildina á nýjan leik Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júlí 2020 18:53 Kjartan Henry í baráttunni í dag. vísir/getty Kjartan Henry Finnbogason og félagar í Vejle eru komnir upp í deild þeirra bestu á nýjan leik eftir 1-0 sigur á Nyköbing í dag. Vejle féll úr dönsku úrvalsdeildinni á stuttu leiktíð en stoppuðu stutt við í dönsku B-deildinni. Þeir héldu flestum sínum leikmönnum og komust upp á ný. Dagen efter vi var rykket ned, drak jeg en gravøl med drengene og @kjahfin som fotograf. Jeg frygtede, at holdet nu skulle splittes for alle vinde, men bl.a. takket være ejerne, samt loyale @ALbank_ og @PEF40 er holdet intakt. Om 4 timer kan vi være i @Superligaen igen #vejleb pic.twitter.com/CeN8B4aTaa— Morten Pelch (@MortenPelch) July 14, 2020 Fyrsta og eina mark leiksins skoraði Ylber Ramadani á 57. mínútu en Kjartan Henry spilaði fyrstu 86 mínúturnar fyrir Vejle. Vejle er á toppnum með 67 stig, níu stigum á undan Viborg er tvær umferðir eru eftir svo Vejle leikur í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Velkommen tilbage! Stort tillykke til @Vejle_B der efter blot en enkelt sæson i NordicBet Liga er tilbage i landets bedste fodboldrække #SLDK pic.twitter.com/0WiBgYjWCx— 3F Superliga (@Superligaen) July 14, 2020 Kjartan hefur nú leikið með Vejle í eitt og hálft ár en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar. Hann er markahæsti leikmaður B-deildarinnar þetta tímabilið með sautján mörk. Danski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason og félagar í Vejle eru komnir upp í deild þeirra bestu á nýjan leik eftir 1-0 sigur á Nyköbing í dag. Vejle féll úr dönsku úrvalsdeildinni á stuttu leiktíð en stoppuðu stutt við í dönsku B-deildinni. Þeir héldu flestum sínum leikmönnum og komust upp á ný. Dagen efter vi var rykket ned, drak jeg en gravøl med drengene og @kjahfin som fotograf. Jeg frygtede, at holdet nu skulle splittes for alle vinde, men bl.a. takket være ejerne, samt loyale @ALbank_ og @PEF40 er holdet intakt. Om 4 timer kan vi være i @Superligaen igen #vejleb pic.twitter.com/CeN8B4aTaa— Morten Pelch (@MortenPelch) July 14, 2020 Fyrsta og eina mark leiksins skoraði Ylber Ramadani á 57. mínútu en Kjartan Henry spilaði fyrstu 86 mínúturnar fyrir Vejle. Vejle er á toppnum með 67 stig, níu stigum á undan Viborg er tvær umferðir eru eftir svo Vejle leikur í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Velkommen tilbage! Stort tillykke til @Vejle_B der efter blot en enkelt sæson i NordicBet Liga er tilbage i landets bedste fodboldrække #SLDK pic.twitter.com/0WiBgYjWCx— 3F Superliga (@Superligaen) July 14, 2020 Kjartan hefur nú leikið með Vejle í eitt og hálft ár en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar. Hann er markahæsti leikmaður B-deildarinnar þetta tímabilið með sautján mörk.
Danski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira