Maður handtekinn vegna rannsóknar á brunanum í Nantes Andri Eysteinsson skrifar 19. júlí 2020 13:21 Fire fighters brigade work to extinguish the blaze at the Gothic St. Peter and St. Paul Cathedral, in Nantes, western France, Saturday, July 18, 2020. The fire broke, shattering stained glass windows and sending black smoke spewing from between its two towers of the 15th century, which also suffered a serious fire in 1972. The fire is bringing back memories of the devastating blaze in Notre Dame Cathedral in Paris last year that destroyed its roof and collapsed its spire and threatened to topple the medieval monument. (AP Photo/Laetitia Notarianni) Lögreglan í frönsku borginni Nantes hefur handtekið 39 ára gamlan karlmann eftir eldsvoðann í dómkirkju borgarinnar. Greint hefur verið frá því að grunur leiki á að um íkveikju sé að ræða. Lögmaður mannsins sem hefur verið handtekinn segir að ekkert bendi til þess að skjólstæðingur sinn sé tengdur íkveikjunni og minnir á grundvallarregluna um sakleysi uns sekt er sönnuð. Maðurinn sem var handtekinn starfaði í sjálfboðaliðastarfi hjá dómkirkjunni og var það á hans ábyrgð að læsa kirkjunni á föstudagskvöld. Reuters hefur eftir saksóknaranum Pierre Sennes að maðurinn hafi verið handtekinn til að fara yfir óregluleg atriði í vaktaplani hans. Séra Hubert Champenois, sóknarprestur dómkirkjunnar, segir að maðurinn hafi starfað fyrir kirkjuna í áraraðir og að honum sé fullkomlega treyst. Frakkland Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Fleiri fréttir Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Sjá meira
Lögreglan í frönsku borginni Nantes hefur handtekið 39 ára gamlan karlmann eftir eldsvoðann í dómkirkju borgarinnar. Greint hefur verið frá því að grunur leiki á að um íkveikju sé að ræða. Lögmaður mannsins sem hefur verið handtekinn segir að ekkert bendi til þess að skjólstæðingur sinn sé tengdur íkveikjunni og minnir á grundvallarregluna um sakleysi uns sekt er sönnuð. Maðurinn sem var handtekinn starfaði í sjálfboðaliðastarfi hjá dómkirkjunni og var það á hans ábyrgð að læsa kirkjunni á föstudagskvöld. Reuters hefur eftir saksóknaranum Pierre Sennes að maðurinn hafi verið handtekinn til að fara yfir óregluleg atriði í vaktaplani hans. Séra Hubert Champenois, sóknarprestur dómkirkjunnar, segir að maðurinn hafi starfað fyrir kirkjuna í áraraðir og að honum sé fullkomlega treyst.
Frakkland Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Fleiri fréttir Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Sjá meira