Fertugur Alexander í fantaformi eftir hléið Sindri Sverrisson skrifar 25. júlí 2020 09:30 Alexander Petersson á æfingu með Löwen í vikunni. mynd/@alexanderpetersson32 Alexander Petersson varð fertugur fyrr í þessum mánuði en heldur ótrauður áfram á handboltavellinum og hóf í vikunni æfingar fyrir komandi tímabil í Þýskalandi. Alexander hefur leikið sem atvinnumaður í Þýskalandi í 17 ár, eða frá því að hann yfirgaf Gróttu/KR árið 2003. Hann hefur leikið með einu besta liði Þýskalands, Rhein-Neckar Löwen, frá árinu 2012 en liðið varð í 5. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð sem ekki tókst þó að klára vegna kórónuveirufaraldursins. Ekki er annað að sjá en að Alexander hafi hugsað vel um líkamann á meðan á hléinu frá handboltavellinum stóð en hann birti myndir frá fyrstu æfingum Löwen á Instagram-síðu sinni í vikunni. Allt er fertugum fært og ljóst að Alexander, sem sneri aftur í íslenska landsliðið á EM í janúar og stóð fyrir sínu, ætlar að láta til sín taka í vetur. View this post on Instagram First training Fun to see all my teammates again #rnl #1team1ziel #summer @sorlibinder A post shared by Alexander Petersson (@alexanderpetersson32) on Jul 20, 2020 at 9:14am PDT Tveir Íslendingar leika með Löwen í vetur því þar er einnig Ýmir Örn Gíslason sem kom til félagsins eftir EM og stimplaði sig inn í efstu deild Þýskalands, þá 22 ára gamall. View this post on Instagram Let's go guy's , we have long preseason ahead #rnl #1team1ziel #sun #heat #work A post shared by Alexander Petersson (@alexanderpetersson32) on Jul 22, 2020 at 12:21pm PDT Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Alexander Petersson varð fertugur fyrr í þessum mánuði en heldur ótrauður áfram á handboltavellinum og hóf í vikunni æfingar fyrir komandi tímabil í Þýskalandi. Alexander hefur leikið sem atvinnumaður í Þýskalandi í 17 ár, eða frá því að hann yfirgaf Gróttu/KR árið 2003. Hann hefur leikið með einu besta liði Þýskalands, Rhein-Neckar Löwen, frá árinu 2012 en liðið varð í 5. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð sem ekki tókst þó að klára vegna kórónuveirufaraldursins. Ekki er annað að sjá en að Alexander hafi hugsað vel um líkamann á meðan á hléinu frá handboltavellinum stóð en hann birti myndir frá fyrstu æfingum Löwen á Instagram-síðu sinni í vikunni. Allt er fertugum fært og ljóst að Alexander, sem sneri aftur í íslenska landsliðið á EM í janúar og stóð fyrir sínu, ætlar að láta til sín taka í vetur. View this post on Instagram First training Fun to see all my teammates again #rnl #1team1ziel #summer @sorlibinder A post shared by Alexander Petersson (@alexanderpetersson32) on Jul 20, 2020 at 9:14am PDT Tveir Íslendingar leika með Löwen í vetur því þar er einnig Ýmir Örn Gíslason sem kom til félagsins eftir EM og stimplaði sig inn í efstu deild Þýskalands, þá 22 ára gamall. View this post on Instagram Let's go guy's , we have long preseason ahead #rnl #1team1ziel #sun #heat #work A post shared by Alexander Petersson (@alexanderpetersson32) on Jul 22, 2020 at 12:21pm PDT
Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira