Á sama tíma á sama stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júlí 2020 08:00 Á toppnum eftir átta umferðir, líkt og í fyrra. Vísir/Bára Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildar karla með 17 stig eftir átta umferðir. Liðið hefur gert tvö jafntefli í röð - gegn liðum í neðri helmingi töflunnar - og er umræðan þess efnis að KR-ingum sé að fatast flugið. Ef síðasta tímabil er skoðað þá eru Íslandsmeistararnir hins vegar á nákvæmlega sama stað og þegar átta umferðum var lokið. Þeir eru eins og Friðrik Dór orðaði svo vel hér um árið: Á sama tíma á sama stað. Pablo Punyed hefur verið frábær í liði KR í sumar.Vísir/Bára Íslandsmeistararnir eru eins og áður sagði á toppi deildarinnar. Þeir hafa unnið fimm leiki, gert tvö jafntefli og tapað einum leik. Í öðru sæti koma Valsmenn með 16 stig og þar fyrir neðan eru Breiðablik með 14. Þá verður að taka Stjörnuna með í myndina en liðið hefur aðeins leikið fimm leiki og er með 13 stig. Þeir eiga enn eftir að tapa leik en Ingvar Jónsson – fyrrum markvörður liðsins – stefnir á að stöðva gott gengi Garðbæinga er liðið heimsækir Víkina í kvöld. Á síðustu leiktíð voru liðin í öðru og þriðja sæti einnig með 16 stig. Þar sátu Breiðablik og Skagamenn. Það var svo í 10. umferð sem leiðir skildu. Sigurganga KR hélt áfram en hin liðin fóru að tapa stigum. Það var þá sem KR-ingar fóru virkilega að trúa því að þeir gætu átt þessa stund og þennan stað. Fór það svo að liðið setti met en KR vann deildina með 14 stiga mun. Að lokum er vert að benda á markatölu KR-liðsins en á síðustu leiktíð hafði liðið skorað 14 mörk og fengið á sig sjö eftir átta umferðir. Í ár hefur liðið skorað 13 mörk og fengið á sig sjö. Það má því með sanni segja að KR-ingar séu að leika sama leik annað árið í röð. Fyrstu átta leikir KR sumarið 2019Stjarnan 1-1 KR KR 3-0 ÍBV KR 1-1 Fylkir Grindavík 2-1 KR KR 3-2 HK Víkingur 0-1 KR KR 1-0 KA ÍA 1-3 KR Fyrstu átta leikir KR sumarið 2020Valur 0-1 KR KR 0-3 HK ÍA 1-2 KR KR 2-0 Víkingur KR 3-1 Breiðablik Fylkir 0-3 KR KR 2-2 Fjölnir KA 0-0 KR Fótbolti Íslenski boltinn KR Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26. júlí 2020 20:15 Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26. júlí 2020 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26. júlí 2020 20:14 Thomsen vill fara frá KR - Reiknar með að lækka í launum Tobias Thomsen ætlar að reyna að komast heim til Danmerkur, frá Íslandsmeisturum KR, í næsta mánuði og segist finna fyrir áhuga frá félögum í dönsku 1. deildinni. 26. júlí 2020 10:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildar karla með 17 stig eftir átta umferðir. Liðið hefur gert tvö jafntefli í röð - gegn liðum í neðri helmingi töflunnar - og er umræðan þess efnis að KR-ingum sé að fatast flugið. Ef síðasta tímabil er skoðað þá eru Íslandsmeistararnir hins vegar á nákvæmlega sama stað og þegar átta umferðum var lokið. Þeir eru eins og Friðrik Dór orðaði svo vel hér um árið: Á sama tíma á sama stað. Pablo Punyed hefur verið frábær í liði KR í sumar.Vísir/Bára Íslandsmeistararnir eru eins og áður sagði á toppi deildarinnar. Þeir hafa unnið fimm leiki, gert tvö jafntefli og tapað einum leik. Í öðru sæti koma Valsmenn með 16 stig og þar fyrir neðan eru Breiðablik með 14. Þá verður að taka Stjörnuna með í myndina en liðið hefur aðeins leikið fimm leiki og er með 13 stig. Þeir eiga enn eftir að tapa leik en Ingvar Jónsson – fyrrum markvörður liðsins – stefnir á að stöðva gott gengi Garðbæinga er liðið heimsækir Víkina í kvöld. Á síðustu leiktíð voru liðin í öðru og þriðja sæti einnig með 16 stig. Þar sátu Breiðablik og Skagamenn. Það var svo í 10. umferð sem leiðir skildu. Sigurganga KR hélt áfram en hin liðin fóru að tapa stigum. Það var þá sem KR-ingar fóru virkilega að trúa því að þeir gætu átt þessa stund og þennan stað. Fór það svo að liðið setti met en KR vann deildina með 14 stiga mun. Að lokum er vert að benda á markatölu KR-liðsins en á síðustu leiktíð hafði liðið skorað 14 mörk og fengið á sig sjö eftir átta umferðir. Í ár hefur liðið skorað 13 mörk og fengið á sig sjö. Það má því með sanni segja að KR-ingar séu að leika sama leik annað árið í röð. Fyrstu átta leikir KR sumarið 2019Stjarnan 1-1 KR KR 3-0 ÍBV KR 1-1 Fylkir Grindavík 2-1 KR KR 3-2 HK Víkingur 0-1 KR KR 1-0 KA ÍA 1-3 KR Fyrstu átta leikir KR sumarið 2020Valur 0-1 KR KR 0-3 HK ÍA 1-2 KR KR 2-0 Víkingur KR 3-1 Breiðablik Fylkir 0-3 KR KR 2-2 Fjölnir KA 0-0 KR
Fyrstu átta leikir KR sumarið 2019Stjarnan 1-1 KR KR 3-0 ÍBV KR 1-1 Fylkir Grindavík 2-1 KR KR 3-2 HK Víkingur 0-1 KR KR 1-0 KA ÍA 1-3 KR
Fyrstu átta leikir KR sumarið 2020Valur 0-1 KR KR 0-3 HK ÍA 1-2 KR KR 2-0 Víkingur KR 3-1 Breiðablik Fylkir 0-3 KR KR 2-2 Fjölnir KA 0-0 KR
Fótbolti Íslenski boltinn KR Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26. júlí 2020 20:15 Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26. júlí 2020 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26. júlí 2020 20:14 Thomsen vill fara frá KR - Reiknar með að lækka í launum Tobias Thomsen ætlar að reyna að komast heim til Danmerkur, frá Íslandsmeisturum KR, í næsta mánuði og segist finna fyrir áhuga frá félögum í dönsku 1. deildinni. 26. júlí 2020 10:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26. júlí 2020 20:15
Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26. júlí 2020 19:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26. júlí 2020 20:14
Thomsen vill fara frá KR - Reiknar með að lækka í launum Tobias Thomsen ætlar að reyna að komast heim til Danmerkur, frá Íslandsmeisturum KR, í næsta mánuði og segist finna fyrir áhuga frá félögum í dönsku 1. deildinni. 26. júlí 2020 10:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki