Um 150 krakkar á leið til Bandaríkjanna í haust: „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júlí 2020 19:35 Brynjar er framkvæmdastjóri og eigandi fyrirtækisins. mynd/skjáskot Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína. Brynjar og Jóna Kristín Hauksdóttir, unnusta hans og meðeigandi, hafa verið að senda íslenska krakka til náms og íþróttaiðkunar í Bandaríkjunum síðustu ár en er kórónuveiran skall á snéru þau flest öll heim. Nú fara skólarnir að byrja aftur og margir íslenskir leikmenn eru nú hér heima að spila í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu en Brynjar reiknar með að flestir þeirra haldi út strax í ágúst. „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu. Það jákvæða er að Íslendingarnir eru að fara í mjög góða skóla og þar eru sóttvarnir upp á tíu. Skólarnir væru aldrei að fara í gang ef það væri eitthvað hættulegt.“ Brynjar segir að um 150 krakkar séu á leið út í haust en einhverjir hafa skoðað það að taka næsta hálfa ár í fjarnámi, sé það hægt. „Við erum mjög náin deildunum og erum að skoða það núna að ef þú spilar hér heima og ert í fjarnámi. Hvort þú gætir komið út í janúar og þess háttar. Við erum að að reyna vinna með hverjum og einum og finna bestu lausnina.“ „Íslendingarnir eru í topp skólum sem eru að vinna þetta hrikalega vel og þegar þetta kom upp í vor þá komu þau heim og voru í fjarnámi. Við vinnum þetta svo með hverjum og einum skóla.“ Hann hrósar bæði skólunum og krökkunum fyrir viðbrögð sín á tímum faraldursins. „Þetta hefur gengið betur en maður bjóst við og hrós á krakkana og skólana sem stóðu sig vel í öllu þessu,“ sagði Brynjar. Klippa: Krakkarnir eru allir spenntir að komast aftur út til bandaríkjanna Sportpakkinn Fótbolti Körfubolti Golf Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína. Brynjar og Jóna Kristín Hauksdóttir, unnusta hans og meðeigandi, hafa verið að senda íslenska krakka til náms og íþróttaiðkunar í Bandaríkjunum síðustu ár en er kórónuveiran skall á snéru þau flest öll heim. Nú fara skólarnir að byrja aftur og margir íslenskir leikmenn eru nú hér heima að spila í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu en Brynjar reiknar með að flestir þeirra haldi út strax í ágúst. „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu. Það jákvæða er að Íslendingarnir eru að fara í mjög góða skóla og þar eru sóttvarnir upp á tíu. Skólarnir væru aldrei að fara í gang ef það væri eitthvað hættulegt.“ Brynjar segir að um 150 krakkar séu á leið út í haust en einhverjir hafa skoðað það að taka næsta hálfa ár í fjarnámi, sé það hægt. „Við erum mjög náin deildunum og erum að skoða það núna að ef þú spilar hér heima og ert í fjarnámi. Hvort þú gætir komið út í janúar og þess háttar. Við erum að að reyna vinna með hverjum og einum og finna bestu lausnina.“ „Íslendingarnir eru í topp skólum sem eru að vinna þetta hrikalega vel og þegar þetta kom upp í vor þá komu þau heim og voru í fjarnámi. Við vinnum þetta svo með hverjum og einum skóla.“ Hann hrósar bæði skólunum og krökkunum fyrir viðbrögð sín á tímum faraldursins. „Þetta hefur gengið betur en maður bjóst við og hrós á krakkana og skólana sem stóðu sig vel í öllu þessu,“ sagði Brynjar. Klippa: Krakkarnir eru allir spenntir að komast aftur út til bandaríkjanna
Sportpakkinn Fótbolti Körfubolti Golf Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira