Fá lengri tíma til að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2020 15:00 Arnar Pétursson stefnir á Ólympíuleikana. MYND/STÖÐ 2 SPORT World Athletics, Alþjóða frjálsíþróttasambandið, gaf það út í dag að tíminn til að ná Ólympíulágmarki í maraþonhlaupi hafi verið lengdur. Þar með fær til að mynda Arnar Pétursson aukinn tíma til að reyna við Ólympíulágmarkið. Þegar kórónufaraldurinn skall á þá var ákveðið að fresta Ólympíuleikunum í Tókýó um ár. Leikarnir ættu að vera í gangi núna en munu fara fram næsta sumar. Eftir að ákveðið var að fresta mótinu var tekin sú ákvörðun að loka þeim glugga sem frjálsíþrótta fólk hafði til að ná Ólympíulágmarki. Það tímabil átti upprunalega að ná frá apríl – þegar glugganum var lokað – fram til 30. nóvember. Nú hefur verið ákveðið að opna þann glugga 1. september í staðinn og þar með fær íþróttafólk tæpa þrjá mánuði aukalega til að ná Ólympíulágmarki fyrir leikana í Tókýó næsta sumar. Til að ná lágmarki í maraþoni þarf hins vegar að hlaupa í viðurkenndum maraþonhlaupum. Því miður fyrir Arnar sem og aðra hlaupara er lítið af maraþonhlaupum á dagskrá næstu mánuðina. Berlínarmaraþonið, sem fer venjulega fram íseptember, hefur verið aflýst og sömu sögu er að segja af New York maraþoninu sem venjulega fer fram í nóvember. Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar því að reyna setja upp sérstök hlaup þar sem hægt verður að reyna við Ólympíulágmarkið. Maraþonið í London sem og í Abú Dabí verða að öllum líkindum notuð til þess. Íþróttir Frjálsar íþróttir Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Í beinni: Real Sociedad - Villarreal | Orri og félagar ætla að sökkva Gula kafbátnum Í beinni: Monza - Fiorentina | Albert byrjar í leik sem verður að vinnast Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Sjá meira
World Athletics, Alþjóða frjálsíþróttasambandið, gaf það út í dag að tíminn til að ná Ólympíulágmarki í maraþonhlaupi hafi verið lengdur. Þar með fær til að mynda Arnar Pétursson aukinn tíma til að reyna við Ólympíulágmarkið. Þegar kórónufaraldurinn skall á þá var ákveðið að fresta Ólympíuleikunum í Tókýó um ár. Leikarnir ættu að vera í gangi núna en munu fara fram næsta sumar. Eftir að ákveðið var að fresta mótinu var tekin sú ákvörðun að loka þeim glugga sem frjálsíþrótta fólk hafði til að ná Ólympíulágmarki. Það tímabil átti upprunalega að ná frá apríl – þegar glugganum var lokað – fram til 30. nóvember. Nú hefur verið ákveðið að opna þann glugga 1. september í staðinn og þar með fær íþróttafólk tæpa þrjá mánuði aukalega til að ná Ólympíulágmarki fyrir leikana í Tókýó næsta sumar. Til að ná lágmarki í maraþoni þarf hins vegar að hlaupa í viðurkenndum maraþonhlaupum. Því miður fyrir Arnar sem og aðra hlaupara er lítið af maraþonhlaupum á dagskrá næstu mánuðina. Berlínarmaraþonið, sem fer venjulega fram íseptember, hefur verið aflýst og sömu sögu er að segja af New York maraþoninu sem venjulega fer fram í nóvember. Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar því að reyna setja upp sérstök hlaup þar sem hægt verður að reyna við Ólympíulágmarkið. Maraþonið í London sem og í Abú Dabí verða að öllum líkindum notuð til þess.
Íþróttir Frjálsar íþróttir Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Í beinni: Real Sociedad - Villarreal | Orri og félagar ætla að sökkva Gula kafbátnum Í beinni: Monza - Fiorentina | Albert byrjar í leik sem verður að vinnast Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Sjá meira