Zlatan segist vera eins og Benjamin Button nema að einu leyti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2020 22:30 Zlatan Ibrahimovic verður væntanlega áfram hjá AC Milan. getty/Stefano Guidi Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, segist vera eins og Benjamin Button, persónan sem eldist aftur á bak. Svíinn segir að einn stór munur sé þó á sér og persónunni sem kom fyrst fram í smásögu F. Scotts Fitzgerald sem var svo færð á hvíta tjaldið 2008. Brad Pitt fór þar með hlutverk Buttons. „Ég er eins og Benjamin Button, nema ég hef alltaf verið ungur, aldrei gamall,“ sagði Zlatan við sjónvarpsstöð Milan. Þrátt fyrir að vera á 39. aldursári er Zlatan enn í fullu fjöri og sýndi það svo sannarlega í leik Milan og Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 1-4 sigri Milan. Zlatan hefur skorað 50 deildarmörk í búningi Milan. Hann er eini leikmaðurinn sem hefur skorað 50 mörk eða fleiri fyrir bæði stóru liðin í Mílanó, Inter og AC Milan. Zlatan kom aftur til Milan um áramótin. Hann lék áður með liðinu á árunum 2010-12 og varð ítalskur meistari með því 2011. Á þessu tímabili hefur Zlatan skorað níu mörk og gefið fimm stoðsendingar í sautján deildarleikjum. Milan vill halda Zlatan og samkvæmt Gazzetta dello Sport hefur félagið boðið honum eins árs samning með möguleika á árs framlengingu. Milan, sem er taplaust eftir að keppni hófst á ný í síðasta mánuði, tekur á móti Cagliari í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar annað kvöld. Sama hvernig leikurinn fer er ljóst að Milan endar í 6. sæti. Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, segist vera eins og Benjamin Button, persónan sem eldist aftur á bak. Svíinn segir að einn stór munur sé þó á sér og persónunni sem kom fyrst fram í smásögu F. Scotts Fitzgerald sem var svo færð á hvíta tjaldið 2008. Brad Pitt fór þar með hlutverk Buttons. „Ég er eins og Benjamin Button, nema ég hef alltaf verið ungur, aldrei gamall,“ sagði Zlatan við sjónvarpsstöð Milan. Þrátt fyrir að vera á 39. aldursári er Zlatan enn í fullu fjöri og sýndi það svo sannarlega í leik Milan og Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 1-4 sigri Milan. Zlatan hefur skorað 50 deildarmörk í búningi Milan. Hann er eini leikmaðurinn sem hefur skorað 50 mörk eða fleiri fyrir bæði stóru liðin í Mílanó, Inter og AC Milan. Zlatan kom aftur til Milan um áramótin. Hann lék áður með liðinu á árunum 2010-12 og varð ítalskur meistari með því 2011. Á þessu tímabili hefur Zlatan skorað níu mörk og gefið fimm stoðsendingar í sautján deildarleikjum. Milan vill halda Zlatan og samkvæmt Gazzetta dello Sport hefur félagið boðið honum eins árs samning með möguleika á árs framlengingu. Milan, sem er taplaust eftir að keppni hófst á ný í síðasta mánuði, tekur á móti Cagliari í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar annað kvöld. Sama hvernig leikurinn fer er ljóst að Milan endar í 6. sæti.
Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira