Gengið framhjá Cristiano Ronaldo í valinu á mikilvægasta leikmanni Seríu A Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 13:50 Paulo Dybala og Cristiano Ronaldo í leik með Juventus á móti Lazio á tímabilinu. Getty/Chris Ricco Paulo Dybala, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, var í dag valinn mikilvægasti leikmaður ítölsku deildarinnar á þessu tímabili. Sería A verðlaunaði í dag þá leikmenn sem sköruðu fram úr á nýloknu tímabili og það kemur kannski mörgum á óvart að þar var alveg gengið framhjá Cristiano Ronaldo. Framlag Paulo Dybala til Juventus var talið vera mikilvægara en það sem Portúgalinn skilaði á leiktíðinni. Juventus varð ítalskur meistari níunda árið í röð. Performance decisive per distinguersi ed essere i migliori! Ecco tutti gli MVP della #SerieATIM 2019/2020. https://t.co/r7y1ALDV8G #WeAreCalcio pic.twitter.com/EiRvvaVNOG— Lega Serie A (@SerieA) August 4, 2020 Cristiano Ronaldo fékk engin verðlaun að þessu sinni þrátt fyrir að hafa verið með 31 mark í 33 leikjum á leiktíðinni. Ciro Immobile hjá Lazio var valinn besti sóknarmaðurinn í deildinni. Paulo Dybala var með tuttugu færri mörk en Ronaldo í Seríu A en gaf fimm fleiri stoðsendingar. Dybala endaði með 11 mörk og 11 stoðsendingar í 33 leikjum. 33 games11 goals11 assists1 league title@PauDybala_JR is named this season's Serie A MVP pic.twitter.com/W7EBrYuZiJ— B/R Football (@brfootball) August 4, 2020 Juventus átti líka besta markvörðinn sem var Pólverjinn Wojciech Szczesny. Verðlaunin fyrir Seríu A tímabilið 2019-20: Besti markvörður: Wojciech Szczesny (Juventus) Besti varnarmaður: Stefan De Vrij (Inter) Besti miðjumaður: Alejandro Gomez (Atalanta) Besti sóknarmaður: Ciro Immobile (Lazio) Besti ungi leikmaður: Dejan Kulusevski (Parma) Mikilvægasti leikmaður: Paulo Dybala (Juventus) Ítalski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Sjá meira
Paulo Dybala, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, var í dag valinn mikilvægasti leikmaður ítölsku deildarinnar á þessu tímabili. Sería A verðlaunaði í dag þá leikmenn sem sköruðu fram úr á nýloknu tímabili og það kemur kannski mörgum á óvart að þar var alveg gengið framhjá Cristiano Ronaldo. Framlag Paulo Dybala til Juventus var talið vera mikilvægara en það sem Portúgalinn skilaði á leiktíðinni. Juventus varð ítalskur meistari níunda árið í röð. Performance decisive per distinguersi ed essere i migliori! Ecco tutti gli MVP della #SerieATIM 2019/2020. https://t.co/r7y1ALDV8G #WeAreCalcio pic.twitter.com/EiRvvaVNOG— Lega Serie A (@SerieA) August 4, 2020 Cristiano Ronaldo fékk engin verðlaun að þessu sinni þrátt fyrir að hafa verið með 31 mark í 33 leikjum á leiktíðinni. Ciro Immobile hjá Lazio var valinn besti sóknarmaðurinn í deildinni. Paulo Dybala var með tuttugu færri mörk en Ronaldo í Seríu A en gaf fimm fleiri stoðsendingar. Dybala endaði með 11 mörk og 11 stoðsendingar í 33 leikjum. 33 games11 goals11 assists1 league title@PauDybala_JR is named this season's Serie A MVP pic.twitter.com/W7EBrYuZiJ— B/R Football (@brfootball) August 4, 2020 Juventus átti líka besta markvörðinn sem var Pólverjinn Wojciech Szczesny. Verðlaunin fyrir Seríu A tímabilið 2019-20: Besti markvörður: Wojciech Szczesny (Juventus) Besti varnarmaður: Stefan De Vrij (Inter) Besti miðjumaður: Alejandro Gomez (Atalanta) Besti sóknarmaður: Ciro Immobile (Lazio) Besti ungi leikmaður: Dejan Kulusevski (Parma) Mikilvægasti leikmaður: Paulo Dybala (Juventus)
Verðlaunin fyrir Seríu A tímabilið 2019-20: Besti markvörður: Wojciech Szczesny (Juventus) Besti varnarmaður: Stefan De Vrij (Inter) Besti miðjumaður: Alejandro Gomez (Atalanta) Besti sóknarmaður: Ciro Immobile (Lazio) Besti ungi leikmaður: Dejan Kulusevski (Parma) Mikilvægasti leikmaður: Paulo Dybala (Juventus)
Ítalski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Sjá meira