Casillas leggur hanskana endanlega á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 22:00 Casillas hefur ákveðið að kalla þetta gott enda orðinn 39 ára gamall. EPA-EFE/MANUEL FERNANDO ARAUJO Hinn 39 ára gamli Casillas lék alls 725 leiki fyrir Real Madrid á þeim 16 árum sem hann lék með liðinu. Alls lék hann 881 leik á ferlinum en hann færði sig yfir til Porto í Portúgal árið 2015. Casillas vann spænsku úrvalsdeildina alls fimm sinnum með Real Madrid. Þá vann hann spænska bikarinn tvívegis ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum. Eftir að hann færði sig frá Real til Porto vann hann portúgölsku úrvalsdeildina tvisvar sem og bikarkeppnina þar í landi einu sinni. Þá var hann hluti af ótrúlegu landsliði Spánar sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari árið 2010. A #WorldCup winner, @SeFutbol icon and true goalkeeping great has announced his retirement Congratulations on a fantastic playing career, @IkerCasillas, and good luck for the next chapter! pic.twitter.com/3FQZVvtx5O— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) August 4, 2020 Í apríl á síðasta ári fékk markvörðurinn hins vegar hjartaáfall og hefur ekki spilað síðan. Hann fékk þjálfarastöðu hjá félaginu í júlí og æfði í kjölfarið með liðinu eftir að hafa fengið grænt ljós frá læknateymi félagsins. Hann hefur nú endanlega ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Gianluigi Buffon – önnur goðsögn í heimi markvarðar – skrifaði tilfinningaríka kveðju á Twitter í dag. They say competition makes us better than others but not perfect faced with ourselves. Maybe this futile pursuit of perfection is what made us who we are. #Grac1as Iker, without you, everything would have been less meaningful. pic.twitter.com/wQ3MznmeGP— Gianluigi Buffon (@gianluigibuffon) August 4, 2020 Fótbolti Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Casillas lék alls 725 leiki fyrir Real Madrid á þeim 16 árum sem hann lék með liðinu. Alls lék hann 881 leik á ferlinum en hann færði sig yfir til Porto í Portúgal árið 2015. Casillas vann spænsku úrvalsdeildina alls fimm sinnum með Real Madrid. Þá vann hann spænska bikarinn tvívegis ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum. Eftir að hann færði sig frá Real til Porto vann hann portúgölsku úrvalsdeildina tvisvar sem og bikarkeppnina þar í landi einu sinni. Þá var hann hluti af ótrúlegu landsliði Spánar sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari árið 2010. A #WorldCup winner, @SeFutbol icon and true goalkeeping great has announced his retirement Congratulations on a fantastic playing career, @IkerCasillas, and good luck for the next chapter! pic.twitter.com/3FQZVvtx5O— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) August 4, 2020 Í apríl á síðasta ári fékk markvörðurinn hins vegar hjartaáfall og hefur ekki spilað síðan. Hann fékk þjálfarastöðu hjá félaginu í júlí og æfði í kjölfarið með liðinu eftir að hafa fengið grænt ljós frá læknateymi félagsins. Hann hefur nú endanlega ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Gianluigi Buffon – önnur goðsögn í heimi markvarðar – skrifaði tilfinningaríka kveðju á Twitter í dag. They say competition makes us better than others but not perfect faced with ourselves. Maybe this futile pursuit of perfection is what made us who we are. #Grac1as Iker, without you, everything would have been less meaningful. pic.twitter.com/wQ3MznmeGP— Gianluigi Buffon (@gianluigibuffon) August 4, 2020
Fótbolti Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira