Fjallið heldur áfram að boxa og kílóin fjúka af honum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2020 11:30 Hafþór Júlíus er að fara berjast á næsta ári og er að komast í gott form. mynd/instagram Þó að það sé eitt ár þangað til að Hafþór Júlíus Björnsson mun berjast í boxhringnum í fyrsta sinn er hann byrjaður að æfa fyrir bardagann. Fjallið ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að mæta eins undirbúinn og hægt er, þegar hann berst við Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári, nánar tiltekið í september. Hafþór Júlíus birti mynd á Instagram-síðu sína í gær þar sem hann skrifaði „Beast mode“ og bætti svo við: „Líkamsfitan hefur verið á niðurleið undanfarið. Allur svitinn í boxinu hefur borgað sig,“ bætti hann við. Fjallið hefur verið duglegur að leyfa fylgjendum sínum að sjá frá æfingum sínum en talið er að þeir Hafþór og Eddie fái tug milljón fyrir bardagann á næsta ári. Hafþór er orðinn 180 kíló, skrifar hann í athugasemd við færsluna, en nú er hann þó með augun á Sterkasti maður Íslands um næstu helgi. Þar á Fjallið titil að verja en keppnin þetta árið fer fram á Selfossi. View this post on Instagram Beast mode! . Body fat has been going down a lot lately. All the sweating in my boxing sessions has been paying off!! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Aug 4, 2020 at 8:47am PDT Box Kraftlyftingar Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira
Þó að það sé eitt ár þangað til að Hafþór Júlíus Björnsson mun berjast í boxhringnum í fyrsta sinn er hann byrjaður að æfa fyrir bardagann. Fjallið ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að mæta eins undirbúinn og hægt er, þegar hann berst við Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári, nánar tiltekið í september. Hafþór Júlíus birti mynd á Instagram-síðu sína í gær þar sem hann skrifaði „Beast mode“ og bætti svo við: „Líkamsfitan hefur verið á niðurleið undanfarið. Allur svitinn í boxinu hefur borgað sig,“ bætti hann við. Fjallið hefur verið duglegur að leyfa fylgjendum sínum að sjá frá æfingum sínum en talið er að þeir Hafþór og Eddie fái tug milljón fyrir bardagann á næsta ári. Hafþór er orðinn 180 kíló, skrifar hann í athugasemd við færsluna, en nú er hann þó með augun á Sterkasti maður Íslands um næstu helgi. Þar á Fjallið titil að verja en keppnin þetta árið fer fram á Selfossi. View this post on Instagram Beast mode! . Body fat has been going down a lot lately. All the sweating in my boxing sessions has been paying off!! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Aug 4, 2020 at 8:47am PDT
Box Kraftlyftingar Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira