29 milljarðar fóru frá hinu opinbera til menningarmála árið 2018 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. ágúst 2020 10:40 29 milljarðar króna fóru til menningarmála frá hinu opinbera árið 2018. Vísir/Vilhelm Útgjöld hins opinbera hér á landi til menningarmála árið 2018 námu 2,5 prósentum af heildarútgjöldum eða rúmlega 29 milljarðar króna. Á sama tíma var 0,5 prósentum heildarútgjalda varið til fjölmiðla. Hlutur menningar af heildarútgjöldum hins opinbera var í samanburði við önnur Evrópuríki þriðji hæstur á Íslandi. Aðeins í Lettlandi og Ungverjalandi var hærri hlutdeild heildarútgjalda varið til menningarmála árið 2018, eða 2,7 og 2,8 prósentum. Hlutfallið á Íslandi var þó hærra en að meðaltali í löndum Evrópusambandsins og Fríverslunarsamtaka Evrópu hvort sem horft er til útgjalda vegna menningar eða fjölmiðla. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Hagstofa Íslands/skjáskot Hlutdeild til menningarmála hefur haldist svipuð á Íslandi síðatliðin tíu ár, lægst var hún árið 2016 í 2,2 prósentum og hæst árið 2013 í 2,6 prósentum af heildarútgjöldum. Árið 2018 var stærsti útgjaldaliður hins opinbera til menningarmála kaup á vörum og þjónustu og laun en samtals námu þessir liðir um 73 prósentum af heildarútgjöldum málaflokksins á árinu. Þar er meðal annars átt við kaupum á aðföngum og þjónustu sérfræðinga sem ekki eru á launaskrá en launaliðurinn nær til launagreiðslna til starfsfólks ríki og sveitarfélaga. „Þess má geta að listamannalaun falla undir framleiðslustyrki í þessari sundurliðun en í þeim flokki er einnig að finna fjárveitingar í ýmsa menningarsjóði á vegum hins opinbera sem og til kynningarmiðstöðva skapandi greina (svo sem Kvikmyndamiðstöðvar Íslands). Þá nær fjárfesting yfir efnislegar eignir, t.d. yfir húsnæði, vélar og tæki og hugbúnað sem er notaður í meira en eitt ár,“ segir í grein Hagstofunnar. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Menning Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Útgjöld hins opinbera hér á landi til menningarmála árið 2018 námu 2,5 prósentum af heildarútgjöldum eða rúmlega 29 milljarðar króna. Á sama tíma var 0,5 prósentum heildarútgjalda varið til fjölmiðla. Hlutur menningar af heildarútgjöldum hins opinbera var í samanburði við önnur Evrópuríki þriðji hæstur á Íslandi. Aðeins í Lettlandi og Ungverjalandi var hærri hlutdeild heildarútgjalda varið til menningarmála árið 2018, eða 2,7 og 2,8 prósentum. Hlutfallið á Íslandi var þó hærra en að meðaltali í löndum Evrópusambandsins og Fríverslunarsamtaka Evrópu hvort sem horft er til útgjalda vegna menningar eða fjölmiðla. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Hagstofa Íslands/skjáskot Hlutdeild til menningarmála hefur haldist svipuð á Íslandi síðatliðin tíu ár, lægst var hún árið 2016 í 2,2 prósentum og hæst árið 2013 í 2,6 prósentum af heildarútgjöldum. Árið 2018 var stærsti útgjaldaliður hins opinbera til menningarmála kaup á vörum og þjónustu og laun en samtals námu þessir liðir um 73 prósentum af heildarútgjöldum málaflokksins á árinu. Þar er meðal annars átt við kaupum á aðföngum og þjónustu sérfræðinga sem ekki eru á launaskrá en launaliðurinn nær til launagreiðslna til starfsfólks ríki og sveitarfélaga. „Þess má geta að listamannalaun falla undir framleiðslustyrki í þessari sundurliðun en í þeim flokki er einnig að finna fjárveitingar í ýmsa menningarsjóði á vegum hins opinbera sem og til kynningarmiðstöðva skapandi greina (svo sem Kvikmyndamiðstöðvar Íslands). Þá nær fjárfesting yfir efnislegar eignir, t.d. yfir húsnæði, vélar og tæki og hugbúnað sem er notaður í meira en eitt ár,“ segir í grein Hagstofunnar.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Menning Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira