Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 17:40 Ólafur Karl í leik með Val á síðustu leiktíð. Vísir/Bára Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Ólafs Karls Finsen, leikmann Vals í Pepsi Max deildinni í fótbolta, í sumar. Ólafur Karl hefur lítið fengið að spila hjá Val síðan Heimir Guðjónsson tók við liðinu. Raunar hefur hann aðeins leikið einn leik með liðinu í Pepsi Max deildinni í sumar. Þá sagði Heimir á dögunum að Ólafur Karl mætti fara leita sér að nýju liði en þessi 28 ára gamli sóknarþenkjandi leikmaður verður samningslaus þann 16. október. Logi Ólafsson, aðalþjálfari FH, sagði mætti í viðtal í hlaðvarpið Fantasy Gandalf í dag. „Það er ekkert launungamál að við höfum rætt við Ólaf Karl og hann vill koma til okkar en Valur leyfir honum ekki að fara,“ sagði Logi. Þá segir hann að FH sé á svokölluðum bannlista en Valsmenn vilji ekki selja Ólaf Karl til liða sem þeir eru í beinni samkeppni við. „Það hafa verið viðræður milli Vals og FH í þessu máli en það hafa engar lausnir komið enn. Ég vona að þær komi sem fyrst,“ sagði Logi. FantasyGandalf · Logi Ólafsson, Kjartan Atli um Jón Arnór í Val og Óli Kalli í FH Þá herma heimildir Fótbolta.net að FH hafi boðið 350 þúsund krónur í Ólaf Karl. Þó upphæðin sé ef til vill ekki há þá á Ólafur lítið eftir af núverandi samningi sínum við Val og eru aðeins tveir mánuðir í að hann fari frítt frá félaginu. Valur ku hafa hafnað því tilboði en þeir vildu fá miðjumanninn Þórir Jóhann Helgason í staðinn. FH tók það ekki í mál. Ólafur Karl hefur verið í herbúðum Vals frá 2018 og leikið 38 deild- og bikarleiki á þeim tíma. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Valur Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Ólafs Karls Finsen, leikmann Vals í Pepsi Max deildinni í fótbolta, í sumar. Ólafur Karl hefur lítið fengið að spila hjá Val síðan Heimir Guðjónsson tók við liðinu. Raunar hefur hann aðeins leikið einn leik með liðinu í Pepsi Max deildinni í sumar. Þá sagði Heimir á dögunum að Ólafur Karl mætti fara leita sér að nýju liði en þessi 28 ára gamli sóknarþenkjandi leikmaður verður samningslaus þann 16. október. Logi Ólafsson, aðalþjálfari FH, sagði mætti í viðtal í hlaðvarpið Fantasy Gandalf í dag. „Það er ekkert launungamál að við höfum rætt við Ólaf Karl og hann vill koma til okkar en Valur leyfir honum ekki að fara,“ sagði Logi. Þá segir hann að FH sé á svokölluðum bannlista en Valsmenn vilji ekki selja Ólaf Karl til liða sem þeir eru í beinni samkeppni við. „Það hafa verið viðræður milli Vals og FH í þessu máli en það hafa engar lausnir komið enn. Ég vona að þær komi sem fyrst,“ sagði Logi. FantasyGandalf · Logi Ólafsson, Kjartan Atli um Jón Arnór í Val og Óli Kalli í FH Þá herma heimildir Fótbolta.net að FH hafi boðið 350 þúsund krónur í Ólaf Karl. Þó upphæðin sé ef til vill ekki há þá á Ólafur lítið eftir af núverandi samningi sínum við Val og eru aðeins tveir mánuðir í að hann fari frítt frá félaginu. Valur ku hafa hafnað því tilboði en þeir vildu fá miðjumanninn Þórir Jóhann Helgason í staðinn. FH tók það ekki í mál. Ólafur Karl hefur verið í herbúðum Vals frá 2018 og leikið 38 deild- og bikarleiki á þeim tíma.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Valur Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki Sjá meira