27 ára körfuboltamaður fékk hjartaáfall á æfingu og dó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2020 13:30 Michael Ojo treður boltanum í körfuna í leik með Rauðu Stjörnunni í Euroleague. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Nígeríski-ameríski körfuboltamaðurinn Michael Ojo er látinn eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu í Belgrad í Serbíu. Michael Ojo er 27 ára miðherji og var á æfingu hjá serbneska félaginu Partizan Belgrad. Michael Ojo var á einstaklingsæfingu þegar hann hné niður í miðju hlaupi. Ojo var heilsuhraustur og enginn vissi af því að hann væri með einhver hjartavandamál. Fréttamiðlar í Serbíu segja frá því að Michael Ojo hafi verið fluttur úr íþróttahúsinu og á sjúkrahús þar sem læknum tókst ekki að bjarga lífi hans. We are heartbroken to learn of the sudden passing of Michael Ojo today. We send our sincerest condolences to everyone at @kkcrvenazvezda, his family and his loved ones. May he rest in peace. #MichaelOjo pic.twitter.com/mMuM0zBlxj— Galatasaray Basketbol (@GSBasketbol) August 7, 2020 Michael Ojo spilaði í fimm ár með Florida State í bandaríska körfuboltanum. Hann hóf atvinnumannaverfeil sinn hjá körfuboltaliðinu KK FMP í Belgrad þar sem hann spilaði í eitt ár. Ojo samdi svo við Rauðu Stjörnunna árið 2018 þar sem hann spilaði í tvö tímabil og varð meðal hann serbneskur meistari með félaginu í fyrra. Michael Ojo var með lausan samning í vor og var að leita sér að nýju félagi. Hann þótti afar öflugur varnarmaður en hann var 216 sentímetrar á hæð. Það skal tekið fram að þetta er ekki Michael Ojo sem spilaði með Tindstóls liðinu árið 2019. Sá Ojo var bakvörður og af breskum og nígerískum ættum. Extremely shocked about Michael Ojo's death. Rest in peace, elite rim protector. Despite not being in a @EuroLeague contender, he had a breakout defensive season, being the 3rd player with better DPIPM right after Tavares and Acy. Condolences to his family and friends. pic.twitter.com/KMk5bC3wW2— Adrià Arbués (@arbues6) August 7, 2020 Körfubolti Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Nígeríski-ameríski körfuboltamaðurinn Michael Ojo er látinn eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu í Belgrad í Serbíu. Michael Ojo er 27 ára miðherji og var á æfingu hjá serbneska félaginu Partizan Belgrad. Michael Ojo var á einstaklingsæfingu þegar hann hné niður í miðju hlaupi. Ojo var heilsuhraustur og enginn vissi af því að hann væri með einhver hjartavandamál. Fréttamiðlar í Serbíu segja frá því að Michael Ojo hafi verið fluttur úr íþróttahúsinu og á sjúkrahús þar sem læknum tókst ekki að bjarga lífi hans. We are heartbroken to learn of the sudden passing of Michael Ojo today. We send our sincerest condolences to everyone at @kkcrvenazvezda, his family and his loved ones. May he rest in peace. #MichaelOjo pic.twitter.com/mMuM0zBlxj— Galatasaray Basketbol (@GSBasketbol) August 7, 2020 Michael Ojo spilaði í fimm ár með Florida State í bandaríska körfuboltanum. Hann hóf atvinnumannaverfeil sinn hjá körfuboltaliðinu KK FMP í Belgrad þar sem hann spilaði í eitt ár. Ojo samdi svo við Rauðu Stjörnunna árið 2018 þar sem hann spilaði í tvö tímabil og varð meðal hann serbneskur meistari með félaginu í fyrra. Michael Ojo var með lausan samning í vor og var að leita sér að nýju félagi. Hann þótti afar öflugur varnarmaður en hann var 216 sentímetrar á hæð. Það skal tekið fram að þetta er ekki Michael Ojo sem spilaði með Tindstóls liðinu árið 2019. Sá Ojo var bakvörður og af breskum og nígerískum ættum. Extremely shocked about Michael Ojo's death. Rest in peace, elite rim protector. Despite not being in a @EuroLeague contender, he had a breakout defensive season, being the 3rd player with better DPIPM right after Tavares and Acy. Condolences to his family and friends. pic.twitter.com/KMk5bC3wW2— Adrià Arbués (@arbues6) August 7, 2020
Körfubolti Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira