Martin mættur til Valencia og var með grímuna í sjónvarpsviðtölum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2020 13:15 Martin Hermannsson í viðtölum við spænska fjölmiðla. Skjámynd/Valencia Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er mættur til Valencia á Spáni þar sem hann mun spila á komandi körfuboltatímabili. Spænskir fjölmiðlamenn tóku á móti Martin á flugvellinum en heimamenn búast við miklu af íslenska landsliðsmanninum eftir frábæra frammistöðu hans á síðustu leiktíð með Alba Berlin í Þýskalandi sem og í Euroleague. Martin flaug í gegnum Frankfurt til að komast til Spánar en auðvitað eru mun færri flug í boði í miðjum kórónuveirufaraldri. ¡Ya tenemos aquí a @hermannsson15!Cas Sin querer poner mucha presión, soy optimista https://t.co/t2j8tjEvN6Val Sense voler posar molta pressió, soc optimista https://t.co/2X53aU2urxEng https://t.co/d9X3sVcKN9#EActíVate Colabora @caixapopular pic.twitter.com/ITKPvBuCQc— Valencia Basket Club (@valenciabasket) August 10, 2020 Martin gerði tveggja ára samning við Valencia með möguleika á þriðja árinu. Martin tók heldur ekki niður grímuna fyrir viðtölin á flugvellinum en Valencia sýndi viðtal við Martin á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum. „Aðalástæðan fyrir því að ég kom hingað er gott samtal sem ég átti við þjálfarann. Hann sýndi mér þar hversu bjartsýnn hann er á framtíðina hjá liðinu og hversu mikla trú hann hefur á mér. Hann telur að ég geti hjálpað Valencia liðinu,“ sagði Martin. „Ég held að ég geti haldið áfram að bæta mig í þessu umhverfi. Bæði samherjar mínir og þjálfararnir eiga eftir að hjálpa mér að verða betri. Þessa vegna kom ég hingað,“ sagði Martin. „Ég held að liðið verði gott en það er betra að láta verkin tala og setja ekki of mikla pressu á okkur. Valencia var í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Miðað við þá leikmenn sem eru komnir þá er engin ástæða til annars en að við getum komist aftur þangað. Við setjum stefnuna á að komast þangað og ef við komumst í úrslitakeppnina þá getur síðan allt gerst,“ sagði Martin. watch on YouTube Körfubolti Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er mættur til Valencia á Spáni þar sem hann mun spila á komandi körfuboltatímabili. Spænskir fjölmiðlamenn tóku á móti Martin á flugvellinum en heimamenn búast við miklu af íslenska landsliðsmanninum eftir frábæra frammistöðu hans á síðustu leiktíð með Alba Berlin í Þýskalandi sem og í Euroleague. Martin flaug í gegnum Frankfurt til að komast til Spánar en auðvitað eru mun færri flug í boði í miðjum kórónuveirufaraldri. ¡Ya tenemos aquí a @hermannsson15!Cas Sin querer poner mucha presión, soy optimista https://t.co/t2j8tjEvN6Val Sense voler posar molta pressió, soc optimista https://t.co/2X53aU2urxEng https://t.co/d9X3sVcKN9#EActíVate Colabora @caixapopular pic.twitter.com/ITKPvBuCQc— Valencia Basket Club (@valenciabasket) August 10, 2020 Martin gerði tveggja ára samning við Valencia með möguleika á þriðja árinu. Martin tók heldur ekki niður grímuna fyrir viðtölin á flugvellinum en Valencia sýndi viðtal við Martin á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum. „Aðalástæðan fyrir því að ég kom hingað er gott samtal sem ég átti við þjálfarann. Hann sýndi mér þar hversu bjartsýnn hann er á framtíðina hjá liðinu og hversu mikla trú hann hefur á mér. Hann telur að ég geti hjálpað Valencia liðinu,“ sagði Martin. „Ég held að ég geti haldið áfram að bæta mig í þessu umhverfi. Bæði samherjar mínir og þjálfararnir eiga eftir að hjálpa mér að verða betri. Þessa vegna kom ég hingað,“ sagði Martin. „Ég held að liðið verði gott en það er betra að láta verkin tala og setja ekki of mikla pressu á okkur. Valencia var í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Miðað við þá leikmenn sem eru komnir þá er engin ástæða til annars en að við getum komist aftur þangað. Við setjum stefnuna á að komast þangað og ef við komumst í úrslitakeppnina þá getur síðan allt gerst,“ sagði Martin. watch on YouTube
Körfubolti Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira