Rannsaka langvarandi afleiðingar af Covid-19 Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 11. ágúst 2020 18:35 Landspítalinn og Háskóli Íslands rannsaka nú líðan og einkenni þeirra sem hafa fengið Covid-19 hér á landi og sendu hátt í tvö þúsund manns sem veiktust af Covid 19 fyrstu fjóra mánuði ársins spurningalista. Helga Jónsdóttir prófessor á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands segir að um helmingur sé búinn að svara en afar mikilvægt sé að allir svari. „Fólk hefur svarað geysilega vel. Það eru nokkrar opnar spurningar og það er gífurlega margt sem fólk er að glíma við. Það voru magir sem sögðu frá því að hafa liðið illa löngu eftir að hafa læknast af sýkingunni en afleiðingarnar af henni séu margvíslegar,“ segir Helga. Helga segir að erlendar rannsóknir hafi sýnt fram á að allt að einn af hverjum fjórum stríði við langvarandi veikindi af alls konar toga eftir að hafa fengið Covid. Ekki sé ólíklegt að staðan sé svipuð hér. „Það er ekki ósennilegt að staðan sé svipuð hér en ennþá er of snemmt að segja til um það. Það er afar mikilvægt að fleiri svari svo við fáum sem áreiðanlegastar upplýsingar,“ segir Helga. Hún býst við að hægt verði að greina frá niðurstöðum rannsóknarinnar í september og vonar að verði hægt að finna úrræði fyrir þann hóp sem glími enn við afleiðingar af vírusnum. Við höfum reynslu af því að setja upp alls konar þjónustu fyrir fólk og þróa hana og svo sannarlega hefðum við áhuga á að setja slíkt upp ef áhugi er fyrir hendi,“ segir Helga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Fleiri fréttir Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Sjá meira
Landspítalinn og Háskóli Íslands rannsaka nú líðan og einkenni þeirra sem hafa fengið Covid-19 hér á landi og sendu hátt í tvö þúsund manns sem veiktust af Covid 19 fyrstu fjóra mánuði ársins spurningalista. Helga Jónsdóttir prófessor á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands segir að um helmingur sé búinn að svara en afar mikilvægt sé að allir svari. „Fólk hefur svarað geysilega vel. Það eru nokkrar opnar spurningar og það er gífurlega margt sem fólk er að glíma við. Það voru magir sem sögðu frá því að hafa liðið illa löngu eftir að hafa læknast af sýkingunni en afleiðingarnar af henni séu margvíslegar,“ segir Helga. Helga segir að erlendar rannsóknir hafi sýnt fram á að allt að einn af hverjum fjórum stríði við langvarandi veikindi af alls konar toga eftir að hafa fengið Covid. Ekki sé ólíklegt að staðan sé svipuð hér. „Það er ekki ósennilegt að staðan sé svipuð hér en ennþá er of snemmt að segja til um það. Það er afar mikilvægt að fleiri svari svo við fáum sem áreiðanlegastar upplýsingar,“ segir Helga. Hún býst við að hægt verði að greina frá niðurstöðum rannsóknarinnar í september og vonar að verði hægt að finna úrræði fyrir þann hóp sem glími enn við afleiðingar af vírusnum. Við höfum reynslu af því að setja upp alls konar þjónustu fyrir fólk og þróa hana og svo sannarlega hefðum við áhuga á að setja slíkt upp ef áhugi er fyrir hendi,“ segir Helga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Fleiri fréttir Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Sjá meira