Rannsaka langvarandi afleiðingar af Covid-19 Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 11. ágúst 2020 18:35 Landspítalinn og Háskóli Íslands rannsaka nú líðan og einkenni þeirra sem hafa fengið Covid-19 hér á landi og sendu hátt í tvö þúsund manns sem veiktust af Covid 19 fyrstu fjóra mánuði ársins spurningalista. Helga Jónsdóttir prófessor á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands segir að um helmingur sé búinn að svara en afar mikilvægt sé að allir svari. „Fólk hefur svarað geysilega vel. Það eru nokkrar opnar spurningar og það er gífurlega margt sem fólk er að glíma við. Það voru magir sem sögðu frá því að hafa liðið illa löngu eftir að hafa læknast af sýkingunni en afleiðingarnar af henni séu margvíslegar,“ segir Helga. Helga segir að erlendar rannsóknir hafi sýnt fram á að allt að einn af hverjum fjórum stríði við langvarandi veikindi af alls konar toga eftir að hafa fengið Covid. Ekki sé ólíklegt að staðan sé svipuð hér. „Það er ekki ósennilegt að staðan sé svipuð hér en ennþá er of snemmt að segja til um það. Það er afar mikilvægt að fleiri svari svo við fáum sem áreiðanlegastar upplýsingar,“ segir Helga. Hún býst við að hægt verði að greina frá niðurstöðum rannsóknarinnar í september og vonar að verði hægt að finna úrræði fyrir þann hóp sem glími enn við afleiðingar af vírusnum. Við höfum reynslu af því að setja upp alls konar þjónustu fyrir fólk og þróa hana og svo sannarlega hefðum við áhuga á að setja slíkt upp ef áhugi er fyrir hendi,“ segir Helga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Landspítalinn og Háskóli Íslands rannsaka nú líðan og einkenni þeirra sem hafa fengið Covid-19 hér á landi og sendu hátt í tvö þúsund manns sem veiktust af Covid 19 fyrstu fjóra mánuði ársins spurningalista. Helga Jónsdóttir prófessor á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands segir að um helmingur sé búinn að svara en afar mikilvægt sé að allir svari. „Fólk hefur svarað geysilega vel. Það eru nokkrar opnar spurningar og það er gífurlega margt sem fólk er að glíma við. Það voru magir sem sögðu frá því að hafa liðið illa löngu eftir að hafa læknast af sýkingunni en afleiðingarnar af henni séu margvíslegar,“ segir Helga. Helga segir að erlendar rannsóknir hafi sýnt fram á að allt að einn af hverjum fjórum stríði við langvarandi veikindi af alls konar toga eftir að hafa fengið Covid. Ekki sé ólíklegt að staðan sé svipuð hér. „Það er ekki ósennilegt að staðan sé svipuð hér en ennþá er of snemmt að segja til um það. Það er afar mikilvægt að fleiri svari svo við fáum sem áreiðanlegastar upplýsingar,“ segir Helga. Hún býst við að hægt verði að greina frá niðurstöðum rannsóknarinnar í september og vonar að verði hægt að finna úrræði fyrir þann hóp sem glími enn við afleiðingar af vírusnum. Við höfum reynslu af því að setja upp alls konar þjónustu fyrir fólk og þróa hana og svo sannarlega hefðum við áhuga á að setja slíkt upp ef áhugi er fyrir hendi,“ segir Helga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira