Vill meira vatnsflæði í sturturnar því hárið þarf að vera fullkomið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. ágúst 2020 09:02 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Alex Brandon Ríkisstjórn Bandaríkjanna íhugar nú að slaka á reglum sem segja til um hversu mikið vatnsmagn má flæða um sturtur, eftir kvörtun frá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann vill auka leyfilegt vatnsmagn í sturtunum þar sem hárið hans þurfi að vera fullkomið. Reuters greinir frá og segir að í gildi séu lög sem segja til um að sturtur megi ekki losa meira vatnsmagn en því sem nemur 9,5 lítrum á mínútu. Þær hugmyndir sem ríkisstjórnin vinnur nú myndu gera það að verkum leyfilegt verði að setja marga sturtuhausa í sturtur, sem hver og einn geti losað 9,5 lítra á sekúndu. Kveikjan að þessum hugmyndum, ef marka má frétt Reuters, virðist koma frá Trump forseta, eftir að hann kvartaði yfir vatnsþrýstingi í sturtum í Hvíta húsinu á viðburði sem þar var haldinn. Virðist hann telja að vatnið flæði ekki nógu hratt og örugglega út úr sturtuhausum þar. „Og hvað þýðir það. Maður stendur þarna lengur eða tekur lengri sturtu, vegna þess að hárið á mér, ég veit ekki með ykkur, þarf að vera fullkomið,“ er haft eftir Trump. Í frétt BBC um málið er vitnað í forsvarsmann umhverfisverndarsamtaka sem segir hugmyndirnar kjánalegar og til þess fallnar að sóa vatni. Þá er einnig vitnað í talsmann neytendasamtaka í Bandaríkjunum sem segja að almennt neytendur ánægðir með sturtuhausa í Bandaríkjunum. Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Ríkisstjórn Bandaríkjanna íhugar nú að slaka á reglum sem segja til um hversu mikið vatnsmagn má flæða um sturtur, eftir kvörtun frá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann vill auka leyfilegt vatnsmagn í sturtunum þar sem hárið hans þurfi að vera fullkomið. Reuters greinir frá og segir að í gildi séu lög sem segja til um að sturtur megi ekki losa meira vatnsmagn en því sem nemur 9,5 lítrum á mínútu. Þær hugmyndir sem ríkisstjórnin vinnur nú myndu gera það að verkum leyfilegt verði að setja marga sturtuhausa í sturtur, sem hver og einn geti losað 9,5 lítra á sekúndu. Kveikjan að þessum hugmyndum, ef marka má frétt Reuters, virðist koma frá Trump forseta, eftir að hann kvartaði yfir vatnsþrýstingi í sturtum í Hvíta húsinu á viðburði sem þar var haldinn. Virðist hann telja að vatnið flæði ekki nógu hratt og örugglega út úr sturtuhausum þar. „Og hvað þýðir það. Maður stendur þarna lengur eða tekur lengri sturtu, vegna þess að hárið á mér, ég veit ekki með ykkur, þarf að vera fullkomið,“ er haft eftir Trump. Í frétt BBC um málið er vitnað í forsvarsmann umhverfisverndarsamtaka sem segir hugmyndirnar kjánalegar og til þess fallnar að sóa vatni. Þá er einnig vitnað í talsmann neytendasamtaka í Bandaríkjunum sem segja að almennt neytendur ánægðir með sturtuhausa í Bandaríkjunum.
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira