Borche: Þurfum að treysta ferlinu Árni Jóhannsson skrifar 9. janúar 2020 21:26 Borche er áhyggjufullur. vísir/bára „Stjarnan er náttúrlega með frábært lið og við vorum ekki tilbúnir í kvöld til að berjast við þá eins og við vorum ekki tilbúnir í bardagann gegn Njarðvík um daginn“, sagði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, þegar hann var spurður út í það hvað væri að hjá hans mönnum þessa stundina. ÍR tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni á heimavelli. „Við erum aftur að tapa frákastabaráttunni og á köflum sýndum við ástríðu og baráttu en það dugir ekki að gera það í 5-10 mínútur heldur þarf að gera það í 40 mínútur. Við þurfum að finna ástríðuna okkar og menn þurfa að átta sig á því að þetta er ekki auðvelt og við sýndum mikið af veikleikamerkjum og það á heimavelli og það gerir mig áhyggjufullann. Við þurfum að treysta ferlinu og þurfum að byrja upp á nýtt. Seinustu tvær æfingar voru góðar og mennirnir sýndu góða takta á æfingu og reglan er að við spilum eins og við æfum. Þegar við aukum tempóið á æfingum þá fara úrslitin af vera okkur í hag. Við þurfum að einbeita okkur að næsta leik en óskum Stjörnunni til hamingju með leikinn sem eru í góðum takti en við eru algjörlega úr takti og eiginlega ekkert meira um það að segja. Okkur þarf að ganga betur næst“. Borche sagði eftir leikinn á móti Njarðvík að hann væri áhyggjufullur og var spurður að því hvort hann hafi séð eitthvað í kvöld sem minnkaði þær áhyggjur. „Nei því miður. Við erum töpuðum frákastabaráttunni með 20 fráköstum og þurfum meiri baráttu undir körfunni. Við erum ekki með stóran mann undir körfunni en mínir menn þurfa að átta sig á því að það þarf að berjast meira fyrir þessu. Þetta er mikið vandamál fyrir okkur sem við þurfum að leysa. Í fyrra vorum við liðið sem tók flest fráköst en í ár erum við líklegast neðst í þeim flokki. Við þurfum bara að treysta ferlinu og þurfum að koma nýjum mönnum inn í þetta og vonandi finnum við taktinn aftur“. Í ljósi vandræða ÍR-inga undir körfunni, þar sem þeir eru neðstir í frákastatöflunni, þá var Borche spurður hvort einhver möguleiki væri á því að ná í stóran mann undir körfuna en félagsskiptaglugginn er opinn enn þá. „Það er ekki fyrir mig að svara því. Ég lít á alla möguleikana en starfið mitt er að gera þá sem ég er með betri í körfubolta. Ég veit að mörg lið fengu nýja menn og við fengum Robert [Kovac] inn og þurfum að koma öllum í takt. Vonandi þá finnum við lausnina en ég veit ekki hvort það sé hægt að ná í stóran mann“. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Stjarnan 73-91 | Ekkert bras á toppliðinu í Breiðholti Stjarnan fór í heimsókn í Breiðholtið og sótti þar tvö stig í greipar heimamanna og það eiginlega auðveldlega. 9. janúar 2020 21:45 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Sjá meira
„Stjarnan er náttúrlega með frábært lið og við vorum ekki tilbúnir í kvöld til að berjast við þá eins og við vorum ekki tilbúnir í bardagann gegn Njarðvík um daginn“, sagði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, þegar hann var spurður út í það hvað væri að hjá hans mönnum þessa stundina. ÍR tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni á heimavelli. „Við erum aftur að tapa frákastabaráttunni og á köflum sýndum við ástríðu og baráttu en það dugir ekki að gera það í 5-10 mínútur heldur þarf að gera það í 40 mínútur. Við þurfum að finna ástríðuna okkar og menn þurfa að átta sig á því að þetta er ekki auðvelt og við sýndum mikið af veikleikamerkjum og það á heimavelli og það gerir mig áhyggjufullann. Við þurfum að treysta ferlinu og þurfum að byrja upp á nýtt. Seinustu tvær æfingar voru góðar og mennirnir sýndu góða takta á æfingu og reglan er að við spilum eins og við æfum. Þegar við aukum tempóið á æfingum þá fara úrslitin af vera okkur í hag. Við þurfum að einbeita okkur að næsta leik en óskum Stjörnunni til hamingju með leikinn sem eru í góðum takti en við eru algjörlega úr takti og eiginlega ekkert meira um það að segja. Okkur þarf að ganga betur næst“. Borche sagði eftir leikinn á móti Njarðvík að hann væri áhyggjufullur og var spurður að því hvort hann hafi séð eitthvað í kvöld sem minnkaði þær áhyggjur. „Nei því miður. Við erum töpuðum frákastabaráttunni með 20 fráköstum og þurfum meiri baráttu undir körfunni. Við erum ekki með stóran mann undir körfunni en mínir menn þurfa að átta sig á því að það þarf að berjast meira fyrir þessu. Þetta er mikið vandamál fyrir okkur sem við þurfum að leysa. Í fyrra vorum við liðið sem tók flest fráköst en í ár erum við líklegast neðst í þeim flokki. Við þurfum bara að treysta ferlinu og þurfum að koma nýjum mönnum inn í þetta og vonandi finnum við taktinn aftur“. Í ljósi vandræða ÍR-inga undir körfunni, þar sem þeir eru neðstir í frákastatöflunni, þá var Borche spurður hvort einhver möguleiki væri á því að ná í stóran mann undir körfuna en félagsskiptaglugginn er opinn enn þá. „Það er ekki fyrir mig að svara því. Ég lít á alla möguleikana en starfið mitt er að gera þá sem ég er með betri í körfubolta. Ég veit að mörg lið fengu nýja menn og við fengum Robert [Kovac] inn og þurfum að koma öllum í takt. Vonandi þá finnum við lausnina en ég veit ekki hvort það sé hægt að ná í stóran mann“.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Stjarnan 73-91 | Ekkert bras á toppliðinu í Breiðholti Stjarnan fór í heimsókn í Breiðholtið og sótti þar tvö stig í greipar heimamanna og það eiginlega auðveldlega. 9. janúar 2020 21:45 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Stjarnan 73-91 | Ekkert bras á toppliðinu í Breiðholti Stjarnan fór í heimsókn í Breiðholtið og sótti þar tvö stig í greipar heimamanna og það eiginlega auðveldlega. 9. janúar 2020 21:45