Grindvíkingar að senda Jamal Olasewere heim Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 9. janúar 2020 21:16 Jamal Olasewere verður að öllum líkindum ekki lengur leikmaður Grindavíkur. vísir/bára Jamal Olasawere, bandarískur leikmaður Grindavíkur mun ekki vera leikmaður liðsins mikið lengur en félagið ætlar að segja upp samningi hans. Hann lék ekki með Grindvíkingum gegn Keflavík í kvöld en hann var á dögunum dæmdur í tveggja leikja bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi í leik gegn Tindastóli fyrir jól. „Það er ekki alveg komið á hreint en við þurfum að leita okkur af nýjum Bandaríkjamanni sem fyrst. Hann er í tveggja leikja banni og er að glíma við meiðsli. Vonandi verður allt gott að frétta hjá okkur í næstu viku,“ sagði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. „Ég á ekki von á því að hann verði áfram. Hann er að glíma við meiðsli sem hann lenti í í KR leiknum og er í banni núna. Þetta er stutt mót og við höfum ekki rými til þess að missa leikmenn til lengri tíma. Jamal er sagður vera með ákvæði í samningi sínum um að ekki er hægt að segja upp samningi hans eftir áramót, en hins vegar er líka ákvæði um að hægt er að segja upp samningnum hans upp sé hann meiddur og hefur hann verið að glíma við meiðsli, og því munu Grindvíkingar að öllum líkindum segja upp samningi hans. Jamal hefur leikið tíu leiki fyrir Grindavík og var með 18 stig og 7 fráköst að meðaltali í leik. Grindvíkingar gætu einnig skoðað evrópska markaðinn til þess að stækka hópinn en það þarf að koma í ljós. „Mögulega skoðum við þangað. Við verðum bara að sjá hvar við erum staddir fjárhagslega. Við viljum ekki fara í einhverja skuld. Við þurfum að hysja aðeins upp um okkur og fá allavega bandarískan leikmann í liðið. Hvort það verði einhverjir fleiri verður að koma í ljós.“ Liðin í deildinni hafa verið að sanka að sér erlendum leikmönnum og gætu Grindvíkingar því tekið þátt í útlendingakapphlaupinu. „Ætli við endum ekki í því. Manni langar að keppa og vera með gott lið og langar að sækja einhverja sigra. Við þurfum að gera það á næstu vikum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Grindavík 80-60 | Keflavík gekk frá grönnunum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9. janúar 2020 22:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Jamal Olasawere, bandarískur leikmaður Grindavíkur mun ekki vera leikmaður liðsins mikið lengur en félagið ætlar að segja upp samningi hans. Hann lék ekki með Grindvíkingum gegn Keflavík í kvöld en hann var á dögunum dæmdur í tveggja leikja bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi í leik gegn Tindastóli fyrir jól. „Það er ekki alveg komið á hreint en við þurfum að leita okkur af nýjum Bandaríkjamanni sem fyrst. Hann er í tveggja leikja banni og er að glíma við meiðsli. Vonandi verður allt gott að frétta hjá okkur í næstu viku,“ sagði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. „Ég á ekki von á því að hann verði áfram. Hann er að glíma við meiðsli sem hann lenti í í KR leiknum og er í banni núna. Þetta er stutt mót og við höfum ekki rými til þess að missa leikmenn til lengri tíma. Jamal er sagður vera með ákvæði í samningi sínum um að ekki er hægt að segja upp samningi hans eftir áramót, en hins vegar er líka ákvæði um að hægt er að segja upp samningnum hans upp sé hann meiddur og hefur hann verið að glíma við meiðsli, og því munu Grindvíkingar að öllum líkindum segja upp samningi hans. Jamal hefur leikið tíu leiki fyrir Grindavík og var með 18 stig og 7 fráköst að meðaltali í leik. Grindvíkingar gætu einnig skoðað evrópska markaðinn til þess að stækka hópinn en það þarf að koma í ljós. „Mögulega skoðum við þangað. Við verðum bara að sjá hvar við erum staddir fjárhagslega. Við viljum ekki fara í einhverja skuld. Við þurfum að hysja aðeins upp um okkur og fá allavega bandarískan leikmann í liðið. Hvort það verði einhverjir fleiri verður að koma í ljós.“ Liðin í deildinni hafa verið að sanka að sér erlendum leikmönnum og gætu Grindvíkingar því tekið þátt í útlendingakapphlaupinu. „Ætli við endum ekki í því. Manni langar að keppa og vera með gott lið og langar að sækja einhverja sigra. Við þurfum að gera það á næstu vikum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Grindavík 80-60 | Keflavík gekk frá grönnunum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9. janúar 2020 22:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Grindavík 80-60 | Keflavík gekk frá grönnunum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9. janúar 2020 22:30