Þetta eru einkenni fórnarlamba mansals á ferðalagi Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2020 10:30 Starfsfólk Isavia fær kennslu í því að sigta út fórnarlömb mansals. Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir að mansal sé mun algengara en fólk grunar og það sé mikilvægt að starfsfólk Leifsstöðvar taki eftir hegðun sem gefi til kynna ef eitthvað óeðlilegt sé í gangi. Rætt var við Öldu Hrönn í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Isavia hefur gefið út kennslumyndband sem ætlað er starfsfólki flugstöðvarinnar, sem er í beinni snertingu við farþega, í að taka eftir ef um mansal er að ræða. Árlega eru milljónir manna, aðallega ungar konur og börn, seld mansali og neydd í kynlífsþrælkun, vændi eða nauðungarvinnu. „Í raun og veru er þetta grunnkennslumyndband um einkenni mansals og eftir hverju eigi að horfa. Hver eru helstu einkenni og af hverju það skiptir máli að við séum að horfa eftir því,“ segir Alda Hrönn í samtali við Sindra Sindrason. Þekktasta birtingarmyndin er innflutningur á ungum stúlkum frá Austur-Evrópu til ríkari landa vestar í álfunni. Rætt var við Öldu Hrönn í Leifsstöð. Oftar en ekki eru þessar stúlkur lokkaðar frá heimalandi sínu um loforð um starf og betra líf en eru svo hnepptar kynlífsánauð og þvingaðar út í vændi. Í þættinum var farið yfir einkenni fólks sem fer í gegnum flugstöðina og er mögulega í fylgd með aðilum sem hefur hneppt það í mansal. Þessi einkenni eru til að mynda klæðaburður sem sker sig úr miðað við samferðamenn, fólkið tjáir sig ekki og lætur aðra um að tala fyrir sig og fleiri einkenni sem má sjá hér að neðan. Ísland í dag Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira
Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir að mansal sé mun algengara en fólk grunar og það sé mikilvægt að starfsfólk Leifsstöðvar taki eftir hegðun sem gefi til kynna ef eitthvað óeðlilegt sé í gangi. Rætt var við Öldu Hrönn í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Isavia hefur gefið út kennslumyndband sem ætlað er starfsfólki flugstöðvarinnar, sem er í beinni snertingu við farþega, í að taka eftir ef um mansal er að ræða. Árlega eru milljónir manna, aðallega ungar konur og börn, seld mansali og neydd í kynlífsþrælkun, vændi eða nauðungarvinnu. „Í raun og veru er þetta grunnkennslumyndband um einkenni mansals og eftir hverju eigi að horfa. Hver eru helstu einkenni og af hverju það skiptir máli að við séum að horfa eftir því,“ segir Alda Hrönn í samtali við Sindra Sindrason. Þekktasta birtingarmyndin er innflutningur á ungum stúlkum frá Austur-Evrópu til ríkari landa vestar í álfunni. Rætt var við Öldu Hrönn í Leifsstöð. Oftar en ekki eru þessar stúlkur lokkaðar frá heimalandi sínu um loforð um starf og betra líf en eru svo hnepptar kynlífsánauð og þvingaðar út í vændi. Í þættinum var farið yfir einkenni fólks sem fer í gegnum flugstöðina og er mögulega í fylgd með aðilum sem hefur hneppt það í mansal. Þessi einkenni eru til að mynda klæðaburður sem sker sig úr miðað við samferðamenn, fólkið tjáir sig ekki og lætur aðra um að tala fyrir sig og fleiri einkenni sem má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira