Silja Úlfarsdóttir býr til góða klefastemningu með afreksíþróttamönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2020 15:00 Silja Úlfarsdóttir leggur íslensku íþróttafólki lið. mynd/stöð 2 Það kostar sitt að vera íþróttamaður í fremstu röð. Silja Úlfarsdóttir aðstoðar afreksíþróttamenn að safna styrkjum fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Arnar Björnsson kynnti sér málið. Silja þekkir vel til baráttunnar um að komast á Ólympíuleika en hún missti af leikunum í Peking 2008.Klefinn.is er vettvangur þar sem afreksíþróttamenn gefa lesendum kost á að fylgjast með en ellefu íþróttamenn úr sjö íþróttagreinum deila þar reynslu sinni. „Ég hef setið alls staðar við borðið. Ég hef verið íþróttamaður, sölu- og markaðsstjóri og gefið styrki, verið íþróttafréttamaður og þjálfað afreksmenn á öllum aldri. Mér finnst ég skilja þetta og í raun var ekkert annað hægt að gera en að aðstoða þau við þetta,“ sagði Silja í samtali við Arnar í Sportpakkanum. Heimsókn íþróttamanna til ráðherra í haust þar sem bent var á að víða væri pottur brotinn í réttindamálum íþróttafólks, varð til þess að Silja fór að velta þessum málum betur fyrir sér. Silja leitaði víða upplýsinga um þá íþróttamenn sem eiga möguleika á að komast á Ólympíuleikina í Tókýó sem byrja seinni partinn í júlí. Ellefu íþróttamenn úr sjö keppnisgreinum taka nú þátt í verkefninu „Við erum að hjálpa þeim að hjálpa sér. Þetta er sprettur og við erum að reyna að hjálpa þeim að búa til virði fyrir fyrirtækin með auglýsingum á heimasíðunni. Vonandi taka sem flestir þátt,“ sagði Silja. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Býr til góða klefastemmningu Sportpakkinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sjá meira
Það kostar sitt að vera íþróttamaður í fremstu röð. Silja Úlfarsdóttir aðstoðar afreksíþróttamenn að safna styrkjum fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Arnar Björnsson kynnti sér málið. Silja þekkir vel til baráttunnar um að komast á Ólympíuleika en hún missti af leikunum í Peking 2008.Klefinn.is er vettvangur þar sem afreksíþróttamenn gefa lesendum kost á að fylgjast með en ellefu íþróttamenn úr sjö íþróttagreinum deila þar reynslu sinni. „Ég hef setið alls staðar við borðið. Ég hef verið íþróttamaður, sölu- og markaðsstjóri og gefið styrki, verið íþróttafréttamaður og þjálfað afreksmenn á öllum aldri. Mér finnst ég skilja þetta og í raun var ekkert annað hægt að gera en að aðstoða þau við þetta,“ sagði Silja í samtali við Arnar í Sportpakkanum. Heimsókn íþróttamanna til ráðherra í haust þar sem bent var á að víða væri pottur brotinn í réttindamálum íþróttafólks, varð til þess að Silja fór að velta þessum málum betur fyrir sér. Silja leitaði víða upplýsinga um þá íþróttamenn sem eiga möguleika á að komast á Ólympíuleikina í Tókýó sem byrja seinni partinn í júlí. Ellefu íþróttamenn úr sjö keppnisgreinum taka nú þátt í verkefninu „Við erum að hjálpa þeim að hjálpa sér. Þetta er sprettur og við erum að reyna að hjálpa þeim að búa til virði fyrir fyrirtækin með auglýsingum á heimasíðunni. Vonandi taka sem flestir þátt,“ sagði Silja. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Býr til góða klefastemmningu
Sportpakkinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti