Pavel náði ekki metinu en jafnaði aftur við þá Jón Kr. Gíslason og Pál Kolbeins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2020 15:00 Pavel Ermolinskij spilaði félaga sína uppi í gær. Vísir/Vilhelm Pavel Ermolinskij var nálægt því að komast í sögubækurnar þegar hann gaf 17 stoðsendingar á félaga sína í Valsliðinu í sigri á Fjölni í Domino´s deild karla í körfubolta í gær.Pavel var reyndar einni stoðsendingu frá því að jafna metið yfir flestar stoðsendingar í einum leik í deildarkeppni en hann jafnaði stoðsendingamet Íslendings í deildarkeppni. Það met átti hann sjálfur fyrir ásamt tveimur öðrum. Jón Kr. Gíslason gaf 17 stoðsendingar í leik með Keflavík á móti Val 22. október 1991 og Páll Kolbeinsson gaf líka 17 stoðsendingar í leik með KR á móti Njarðvík 8. mars 1992. Pavel var að ná því að gefa 17 stoðsendingar í annað skiptið í deildarleik. Hann gaf einnig 17 stoðsendingar í leik KR og Grindavíkur 6. nóvember 2014. Jón Arnar Ingvarsson gaf mest 16 stoðsendingar í leik Hauka og Snæfells í Stykkishólmi 2. desember 1994, Matthías Orri Sigurðarson gaf einnig 16 stoðsendingar fyrir ÍR á móti Þór Þorl. 16. mars 2014 og Björgvin Hafþór Ríkharðsson gaf 16 stoðsendingar í leik með Skallagrím á móti Keflavík 15. nóvember 2018. David Edwards á því enn metið yfir flestar stoðsendingar í úrvalsdeild karla. Hann gaf 18 stoðsendingar í leik KR og ÍR 8. desember 1996. Það var næstsíðasti leikur hans með KR-liðinu því hann yfirgaf félagið um áramótin. Pavel hefur gerið 18 stoðsendingar í leik í úrslitakeppni þar sem hann deilir metinu. NateBrown gaf einnig 18 stoðsendingar í leik en Brown var með 18 stoðsendingar fyrir ÍR á móti Keflavík í undanúrslitum 9. apríl 2008.Pavel bætti hins vegar félagsmet Valsmanna sem var áður í eigu WarrenPeebles. WarrenPeebles gaf 16 stoðsendingar í leik með Val á móti ÍA 29. janúar 1998. Nú er Pavel sá Valsmaður sem hefur gefið flestar stoðsendingar í einum leik í deildarkeppni úrvalsdeildar karla. Valsmenn skoruðu alls 45 stig í leiknum í gær eftir stoðsendingar frá Pavel en hann átti meðal annars ellefu stoðsendingar fyrir þriggja stiga körfur félaga sinna.17 stoðsendingar PavelErmolinskij: 6 - Austin Magnus Bracey 4 - Frank Aron Booker 2 - Philip B. Alawoya 2 - Illugi Auðunsson 2 - Illugi Steingrímsson 1 - Benedikt BlöndalSkiluðu samtals 45 stigum Dominos-deild karla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Sjá meira
Pavel Ermolinskij var nálægt því að komast í sögubækurnar þegar hann gaf 17 stoðsendingar á félaga sína í Valsliðinu í sigri á Fjölni í Domino´s deild karla í körfubolta í gær.Pavel var reyndar einni stoðsendingu frá því að jafna metið yfir flestar stoðsendingar í einum leik í deildarkeppni en hann jafnaði stoðsendingamet Íslendings í deildarkeppni. Það met átti hann sjálfur fyrir ásamt tveimur öðrum. Jón Kr. Gíslason gaf 17 stoðsendingar í leik með Keflavík á móti Val 22. október 1991 og Páll Kolbeinsson gaf líka 17 stoðsendingar í leik með KR á móti Njarðvík 8. mars 1992. Pavel var að ná því að gefa 17 stoðsendingar í annað skiptið í deildarleik. Hann gaf einnig 17 stoðsendingar í leik KR og Grindavíkur 6. nóvember 2014. Jón Arnar Ingvarsson gaf mest 16 stoðsendingar í leik Hauka og Snæfells í Stykkishólmi 2. desember 1994, Matthías Orri Sigurðarson gaf einnig 16 stoðsendingar fyrir ÍR á móti Þór Þorl. 16. mars 2014 og Björgvin Hafþór Ríkharðsson gaf 16 stoðsendingar í leik með Skallagrím á móti Keflavík 15. nóvember 2018. David Edwards á því enn metið yfir flestar stoðsendingar í úrvalsdeild karla. Hann gaf 18 stoðsendingar í leik KR og ÍR 8. desember 1996. Það var næstsíðasti leikur hans með KR-liðinu því hann yfirgaf félagið um áramótin. Pavel hefur gerið 18 stoðsendingar í leik í úrslitakeppni þar sem hann deilir metinu. NateBrown gaf einnig 18 stoðsendingar í leik en Brown var með 18 stoðsendingar fyrir ÍR á móti Keflavík í undanúrslitum 9. apríl 2008.Pavel bætti hins vegar félagsmet Valsmanna sem var áður í eigu WarrenPeebles. WarrenPeebles gaf 16 stoðsendingar í leik með Val á móti ÍA 29. janúar 1998. Nú er Pavel sá Valsmaður sem hefur gefið flestar stoðsendingar í einum leik í deildarkeppni úrvalsdeildar karla. Valsmenn skoruðu alls 45 stig í leiknum í gær eftir stoðsendingar frá Pavel en hann átti meðal annars ellefu stoðsendingar fyrir þriggja stiga körfur félaga sinna.17 stoðsendingar PavelErmolinskij: 6 - Austin Magnus Bracey 4 - Frank Aron Booker 2 - Philip B. Alawoya 2 - Illugi Auðunsson 2 - Illugi Steingrímsson 1 - Benedikt BlöndalSkiluðu samtals 45 stigum
Dominos-deild karla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn