Daginn búið að lengja um hálftíma í Reykjavík Kristján Már Unnarsson skrifar 5. janúar 2020 18:42 Skíma vetrarsólar yfir Bessastöðum og Reykjanesfjallgarði í dag, séð frá Ægissíðu í vesturbæ Reykjavíkur. Mynd/KMU. Þegar borgarbúar halda til vinnu á morgun, þrettándanum, síðasta degi jóla, mun dagsbirtan vara í 4 klukkustundir og 40 mínútur. Þetta er um 33 mínútna lenging frá vetrarsólstöðum þann 22. desember þegar dagurinn taldist vera 4 klukkustundir og 7 mínútur í Reykjavík, að því er sjá má á tímatalsvefnum timeanddate.com. Sólris í borginni í fyrramálið, 6. janúar, er klukkan 11.13 og sólsetur klukkan 15.53. Daginn er þegar farið að lengja meira en bara um „hænufet“ á dag, lengingin í næstu viku verður 4-5 mínútur á dag og eykst síðan í yfir 6 mínútur á dag í síðari hluta janúar. Sólin er farin að lyfta sér hærra upp. Á vetrarsólstöðum náði hún aðeins í 2,7 gráður upp á sjóndeildarhringinn, séð úr Reykjavík, en á morgun nær hún upp í 3,5 gráður klukkan 13.33. Í lok janúar fer sólarhæðin í 8,5 gráður og þá verður dagslengdin líka komin í nærri sjö klukkustundir og skammdegið að baki. Birtubreytingin er misjöfn eftir því hvar menn eru staddir á landinu og því hraðari eftir því sem norðar dregur, þar sem dimmast var á vetrarsólstöðum. Þannig verður lengingin í Grímsey, nyrstu byggð landsins, orðin tæp klukkustund á morgun. Þar hefur daginn lengt úr 2 klukkstundum og 12 mínútum þann 22. desember í 3 klukkustundir og 10 mínútur á morgun, 6. janúar. Grímsey Heilsa Reykjavík Tengdar fréttir Skammdegisþunglyndi er mýta Skammdegisþunglyndi sem stafar af ljósskorti er bara mýta sem fundin var upp í Bandaríkjunum árið 1984, er niðurstaða tveggja vísindamanna frá Noregi og Ítalíu. 31. desember 2006 07:30 Þunglyndið sækir á unga í skammdeginu Komum til sálfræðinga vegna skammdegisþunglyndis hefur ekki fjölgað þrátt fyrir dimman vetur. Þunglyndið sækir helst á fólk á aldrinum 20 til 40 ára. Þeir sem fá skammdegisþunglyndi sækja í kolvetni og fitna enda finnst fólki erfitt a 2. janúar 2017 06:00 Skammdegisþunglyndi tengt við erfðir Árstíðabundið þunglyndi er afbrigði þunglyndis. Á Íslandi er mest rætt um árstíðabundið þunglyndi tengt vetri, kallað skammdegisþunglyndi. Rannsakendur við Johns Hopkins komust að því að skammdegisþunglyndi gæti verið tengt geni sem kallast ZBTB20 15. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brást of harkalega við dyraati Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Þegar borgarbúar halda til vinnu á morgun, þrettándanum, síðasta degi jóla, mun dagsbirtan vara í 4 klukkustundir og 40 mínútur. Þetta er um 33 mínútna lenging frá vetrarsólstöðum þann 22. desember þegar dagurinn taldist vera 4 klukkustundir og 7 mínútur í Reykjavík, að því er sjá má á tímatalsvefnum timeanddate.com. Sólris í borginni í fyrramálið, 6. janúar, er klukkan 11.13 og sólsetur klukkan 15.53. Daginn er þegar farið að lengja meira en bara um „hænufet“ á dag, lengingin í næstu viku verður 4-5 mínútur á dag og eykst síðan í yfir 6 mínútur á dag í síðari hluta janúar. Sólin er farin að lyfta sér hærra upp. Á vetrarsólstöðum náði hún aðeins í 2,7 gráður upp á sjóndeildarhringinn, séð úr Reykjavík, en á morgun nær hún upp í 3,5 gráður klukkan 13.33. Í lok janúar fer sólarhæðin í 8,5 gráður og þá verður dagslengdin líka komin í nærri sjö klukkustundir og skammdegið að baki. Birtubreytingin er misjöfn eftir því hvar menn eru staddir á landinu og því hraðari eftir því sem norðar dregur, þar sem dimmast var á vetrarsólstöðum. Þannig verður lengingin í Grímsey, nyrstu byggð landsins, orðin tæp klukkustund á morgun. Þar hefur daginn lengt úr 2 klukkstundum og 12 mínútum þann 22. desember í 3 klukkustundir og 10 mínútur á morgun, 6. janúar.
Grímsey Heilsa Reykjavík Tengdar fréttir Skammdegisþunglyndi er mýta Skammdegisþunglyndi sem stafar af ljósskorti er bara mýta sem fundin var upp í Bandaríkjunum árið 1984, er niðurstaða tveggja vísindamanna frá Noregi og Ítalíu. 31. desember 2006 07:30 Þunglyndið sækir á unga í skammdeginu Komum til sálfræðinga vegna skammdegisþunglyndis hefur ekki fjölgað þrátt fyrir dimman vetur. Þunglyndið sækir helst á fólk á aldrinum 20 til 40 ára. Þeir sem fá skammdegisþunglyndi sækja í kolvetni og fitna enda finnst fólki erfitt a 2. janúar 2017 06:00 Skammdegisþunglyndi tengt við erfðir Árstíðabundið þunglyndi er afbrigði þunglyndis. Á Íslandi er mest rætt um árstíðabundið þunglyndi tengt vetri, kallað skammdegisþunglyndi. Rannsakendur við Johns Hopkins komust að því að skammdegisþunglyndi gæti verið tengt geni sem kallast ZBTB20 15. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brást of harkalega við dyraati Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Skammdegisþunglyndi er mýta Skammdegisþunglyndi sem stafar af ljósskorti er bara mýta sem fundin var upp í Bandaríkjunum árið 1984, er niðurstaða tveggja vísindamanna frá Noregi og Ítalíu. 31. desember 2006 07:30
Þunglyndið sækir á unga í skammdeginu Komum til sálfræðinga vegna skammdegisþunglyndis hefur ekki fjölgað þrátt fyrir dimman vetur. Þunglyndið sækir helst á fólk á aldrinum 20 til 40 ára. Þeir sem fá skammdegisþunglyndi sækja í kolvetni og fitna enda finnst fólki erfitt a 2. janúar 2017 06:00
Skammdegisþunglyndi tengt við erfðir Árstíðabundið þunglyndi er afbrigði þunglyndis. Á Íslandi er mest rætt um árstíðabundið þunglyndi tengt vetri, kallað skammdegisþunglyndi. Rannsakendur við Johns Hopkins komust að því að skammdegisþunglyndi gæti verið tengt geni sem kallast ZBTB20 15. nóvember 2018 09:00