Hnífaárás rétt utan við París rannsökuð sem hryðjuverk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. janúar 2020 21:21 Mynd af vettvangi árásarinnar í gær. CHRISTOPHE PETIT TESSON/EPA Andhryðjuverkadeild lögreglunnar í París rannsakar hnífaárás sem átti sér stað í bænum Villejuif nærri París í gær. Ekki þykir útilokað að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Þetta kemur fram í frétt á vef breska ríkisútvarpsins, þar sem vitnað er í yfirlýsingu frá dómsmálaráðherra Frakklands, Nicole Belloubet. Árásarmaðurinn, sem eingöngu hefur verið nefndur sem Nathan C, stakk í gær mann til bana og særði tvo aðra, áður en lögregla kom á vettvang og skaut hann til bana. Í tilkynningu dómsmálaráðherrans kom fram að komið hafi í ljós að árásarmaðurinn hafi verið „öfgasinni,“ án þess að það sé útskýrt nánar. „Þessi nýju gögn réttlæta því að rannsóknin haldi áfram á þeim grundvelli að morðið og tilraunir til manndrápa hafi tengst hryðjuverkastarfsemi,“ segir einnig í tilkynningunni. Þá hafa yfirvöld, nánar til tekið saksóknarar í málinu, staðfest að maðurinn hafi glímt við geðræn vandamál, og hafi sætt geðrænni meðferð á spítala. Hann hafi síðast yfirgefið spítala í mái á síðasta ári, og ári síðar hafi hann hætt að taka lyf við veikindum sínum. Maðurinn sem lést í árásinni var í göngutúr með eiginkonu sinni þegar árásin varð. Bæjarstjóri Villejuif, Franck Le Bohellec, segir manninn hafa látist við að vernda eiginkonu sína, en hún særðist alvarlega í árásinni. Frakkland Tengdar fréttir Maður sem stakk vegfarendur skotinn til bana nærri París Tveir eru taldir látnir eftir að vopnaður maður stakk vegfarendur í garði í bæ nærri París í dag. 3. janúar 2020 14:37 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Fleiri fréttir Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Sjá meira
Andhryðjuverkadeild lögreglunnar í París rannsakar hnífaárás sem átti sér stað í bænum Villejuif nærri París í gær. Ekki þykir útilokað að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Þetta kemur fram í frétt á vef breska ríkisútvarpsins, þar sem vitnað er í yfirlýsingu frá dómsmálaráðherra Frakklands, Nicole Belloubet. Árásarmaðurinn, sem eingöngu hefur verið nefndur sem Nathan C, stakk í gær mann til bana og særði tvo aðra, áður en lögregla kom á vettvang og skaut hann til bana. Í tilkynningu dómsmálaráðherrans kom fram að komið hafi í ljós að árásarmaðurinn hafi verið „öfgasinni,“ án þess að það sé útskýrt nánar. „Þessi nýju gögn réttlæta því að rannsóknin haldi áfram á þeim grundvelli að morðið og tilraunir til manndrápa hafi tengst hryðjuverkastarfsemi,“ segir einnig í tilkynningunni. Þá hafa yfirvöld, nánar til tekið saksóknarar í málinu, staðfest að maðurinn hafi glímt við geðræn vandamál, og hafi sætt geðrænni meðferð á spítala. Hann hafi síðast yfirgefið spítala í mái á síðasta ári, og ári síðar hafi hann hætt að taka lyf við veikindum sínum. Maðurinn sem lést í árásinni var í göngutúr með eiginkonu sinni þegar árásin varð. Bæjarstjóri Villejuif, Franck Le Bohellec, segir manninn hafa látist við að vernda eiginkonu sína, en hún særðist alvarlega í árásinni.
Frakkland Tengdar fréttir Maður sem stakk vegfarendur skotinn til bana nærri París Tveir eru taldir látnir eftir að vopnaður maður stakk vegfarendur í garði í bæ nærri París í dag. 3. janúar 2020 14:37 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Fleiri fréttir Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Sjá meira
Maður sem stakk vegfarendur skotinn til bana nærri París Tveir eru taldir látnir eftir að vopnaður maður stakk vegfarendur í garði í bæ nærri París í dag. 3. janúar 2020 14:37