Vildi ekki vera ráðherra ef það verður stórslys á bráðadeild Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 4. janúar 2020 19:30 Formaður velferðarnefndar Alþingis tekur undir með yfirlækni bráðamótttöku Landspítalans um að stórslys geti verið í uppsiglingu þar verði ekkert að gert. Fram kom í fréttum í gær að deildin sé yfirfull og fjöldi inniliggjandi sjúklinga hafi þrefaldast á tveimur árum. Þróist sókn sjúklinga þangað líkt og síðustu ár geti bráðamótttakan ekki tekið við þeim sem þangað koma í vor, þegar inflúensan stendur sem hæst. Þá geti deildin ekki með góðu móti tekið á móti sjúklingum verði hópslys. „Ríkisstjórnin ber ábyrgð á þessari stöðu og ríkisstjórnir síðustu ára. Starfsfólk þarna hefur hlaupið alveg ofboðslega ekki síst eftir hrun þegar allir þurftu að leggja meira á sig. Svo er bara ákveðið sem hægt er að leggja á starfsfólkið sem er að gera sitt allra allra besta,“ segir Helga. Það hafa ekki allir verið á eitt sáttir um hvað valdi þessari stöðu, til að mynda hefur heyrst að um sé að ræða skipulagsvanda á Landspítalanum. Helga Vala segir það ekki rétt. „Ég vil meina að þetta sé skipulagsvandi hjá ríkisstjórninni sem ákveður að svelta heilbrigðisstofnanir. Þau tala alltaf um að það sé verið að setja meira og meira fjármagn til Landspítalans á sama tíma og ekki er verið að svara kröfum sem eru víða um samfélagið um aukið fjármagn þar. Við þurfum fyrst og fremst núna að losa stífluna á bráðamóttökunni á Fossvogi og ég myndi ekki vilja vera ráðherra í ríkisstjórn verði stórslyss þar,“ segir Helga Vala. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira
Formaður velferðarnefndar Alþingis tekur undir með yfirlækni bráðamótttöku Landspítalans um að stórslys geti verið í uppsiglingu þar verði ekkert að gert. Fram kom í fréttum í gær að deildin sé yfirfull og fjöldi inniliggjandi sjúklinga hafi þrefaldast á tveimur árum. Þróist sókn sjúklinga þangað líkt og síðustu ár geti bráðamótttakan ekki tekið við þeim sem þangað koma í vor, þegar inflúensan stendur sem hæst. Þá geti deildin ekki með góðu móti tekið á móti sjúklingum verði hópslys. „Ríkisstjórnin ber ábyrgð á þessari stöðu og ríkisstjórnir síðustu ára. Starfsfólk þarna hefur hlaupið alveg ofboðslega ekki síst eftir hrun þegar allir þurftu að leggja meira á sig. Svo er bara ákveðið sem hægt er að leggja á starfsfólkið sem er að gera sitt allra allra besta,“ segir Helga. Það hafa ekki allir verið á eitt sáttir um hvað valdi þessari stöðu, til að mynda hefur heyrst að um sé að ræða skipulagsvanda á Landspítalanum. Helga Vala segir það ekki rétt. „Ég vil meina að þetta sé skipulagsvandi hjá ríkisstjórninni sem ákveður að svelta heilbrigðisstofnanir. Þau tala alltaf um að það sé verið að setja meira og meira fjármagn til Landspítalans á sama tíma og ekki er verið að svara kröfum sem eru víða um samfélagið um aukið fjármagn þar. Við þurfum fyrst og fremst núna að losa stífluna á bráðamóttökunni á Fossvogi og ég myndi ekki vilja vera ráðherra í ríkisstjórn verði stórslyss þar,“ segir Helga Vala.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira