Í beinni í dag: Sú elsta og virtasta, stórliðin á Spáni og úrslitakeppnin í NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 06:00 Tom Brady, Lionel Messi og Bernardo Silva. vísir/epa/samsett Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. Enska bikarkeppnin, sú elsta og virtasta, er á dagskránni í dag en ansi margir áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. The #EmiratesFACup third round is back this weekend! We're ready, are you? pic.twitter.com/dayikw373S— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 3, 2020 Bæði Manchester-liðin eru í eldlínunni í dag sem og Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley. Stórliðin á Spáni, Real Madrid og Barcelona, hefja árið 2020 í dag en liðin eru jöfn á toppi deildarinnar. One member of our starting XI for Saturday has already been revealed... Can you predict the full team and formation? There are some fantastic prizes up for grabs if so! #MUFC#EmiratesFACup— Manchester United (@ManUtd) January 3, 2020 Úrslitakeppnin í NFL-deildinni hefst svo í dag en þar á meðal eru meðal annars ríkjandi meistarar Tom Brady og félagar hans í New England Patriots. Playoff football on a Saturday. Is there anything better? #WeReady : #TENvsNE - TOMORROW at 8:15pm ET on CBS : NFL App // Yahoo Sports App pic.twitter.com/AXTa7do39H— NFL (@NFL) January 3, 2020 Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Rochdale - Newcastle (Stöð 2 Sport) 12.25 Burnley - Peterborough (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Fulham - Aston Villa (Stöð 2 Sport) 14.55 Getafe - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Southampton - Huddersfield (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Brighton - Sheffield Wednesday (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Wolves - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.25 Manchester City - Port Vale (Stöð 2 Sport 2) 17.25 Leicester - Wigan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Atletico Madrid - Levante (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Espanyol - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 21.00 Sentry Tournament of Champions (Stöð 2 Golf) 21.20 Houston Texans - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport) 01.05 New England Patriots - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Golf NFL Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. Enska bikarkeppnin, sú elsta og virtasta, er á dagskránni í dag en ansi margir áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. The #EmiratesFACup third round is back this weekend! We're ready, are you? pic.twitter.com/dayikw373S— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 3, 2020 Bæði Manchester-liðin eru í eldlínunni í dag sem og Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley. Stórliðin á Spáni, Real Madrid og Barcelona, hefja árið 2020 í dag en liðin eru jöfn á toppi deildarinnar. One member of our starting XI for Saturday has already been revealed... Can you predict the full team and formation? There are some fantastic prizes up for grabs if so! #MUFC#EmiratesFACup— Manchester United (@ManUtd) January 3, 2020 Úrslitakeppnin í NFL-deildinni hefst svo í dag en þar á meðal eru meðal annars ríkjandi meistarar Tom Brady og félagar hans í New England Patriots. Playoff football on a Saturday. Is there anything better? #WeReady : #TENvsNE - TOMORROW at 8:15pm ET on CBS : NFL App // Yahoo Sports App pic.twitter.com/AXTa7do39H— NFL (@NFL) January 3, 2020 Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Rochdale - Newcastle (Stöð 2 Sport) 12.25 Burnley - Peterborough (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Fulham - Aston Villa (Stöð 2 Sport) 14.55 Getafe - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Southampton - Huddersfield (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Brighton - Sheffield Wednesday (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Wolves - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.25 Manchester City - Port Vale (Stöð 2 Sport 2) 17.25 Leicester - Wigan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Atletico Madrid - Levante (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Espanyol - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 21.00 Sentry Tournament of Champions (Stöð 2 Golf) 21.20 Houston Texans - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport) 01.05 New England Patriots - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Golf NFL Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira