Margrét Jónsdóttir Njarðvík ráðin rektor Háskólans á Bifröst Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. janúar 2020 12:10 Margrét Jónsdóttir Njarðvík . Margrét Jónsdóttir Njarðvík hefur verið ráðin rektor Háskólans á Bifröst frá og með 1. júní 2020, en hún var valin úr hópi sjö umsækjenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum á Bifröst en þar segir eftirfarandi um Margréti og hennar fyrri störf: „Margrét er með doktorspróf í spænsku máli og bókmenntum frá Princeton University og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu af alþjóðastarfi á menntasviði, sem og úr íslenskum háskólum en hún var lektor í spænsku við Háskóla Íslands og síðan dósent við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík á árunum 1995-2007. Árið 2007 tók hún við starfi forstöðumanns alþjóðasviðs Háskólans í Reykjavík þar sem hún mótaði og leiddi m.a. alþjóðastarf og erlent markaðsstarf skólans. Margrét stofnaði árið 2011 fyrirtækið Mundo sem hún hefur síðan stýrt en fyrirtækið sérhæfir sig m.a. í þjálfunarferðum íslenskra kennara erlendis, skiptinámi og sumarbúðum ungmenna erlendis og annast ráðgjöf í alþjóðamálum. Má þar m.a. nefna úttekt á þróunarsjóði EFTA á Spáni. Margrét hefur setið í stjórnum fyrirtækja, m.a. sem stjórnarformaður Hótels Sigluness á Siglufirði og í Forlaginu JPV. Hún situr í stjórn Félags kvenna í atvinnurekstri, gegnir formennsku í spænsk-íslenska viðskiptaráðinu auk þess sem hún var stjórnarmaður í Fulbright á Íslandi um fimm ára skeið og hefur frá árinu 2001 verið vararæðismaður Spánar hér á landi. Konungur Spánar veitti Margréti heiðursorðuna Isabela la Católica fyrir þau störf. Margrét er gift Hálfdáni Sveinssyni og á hún þrjá syni og 2 stjúpbörn.“ Borgarbyggð Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Margrét Jónsdóttir Njarðvík hefur verið ráðin rektor Háskólans á Bifröst frá og með 1. júní 2020, en hún var valin úr hópi sjö umsækjenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum á Bifröst en þar segir eftirfarandi um Margréti og hennar fyrri störf: „Margrét er með doktorspróf í spænsku máli og bókmenntum frá Princeton University og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu af alþjóðastarfi á menntasviði, sem og úr íslenskum háskólum en hún var lektor í spænsku við Háskóla Íslands og síðan dósent við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík á árunum 1995-2007. Árið 2007 tók hún við starfi forstöðumanns alþjóðasviðs Háskólans í Reykjavík þar sem hún mótaði og leiddi m.a. alþjóðastarf og erlent markaðsstarf skólans. Margrét stofnaði árið 2011 fyrirtækið Mundo sem hún hefur síðan stýrt en fyrirtækið sérhæfir sig m.a. í þjálfunarferðum íslenskra kennara erlendis, skiptinámi og sumarbúðum ungmenna erlendis og annast ráðgjöf í alþjóðamálum. Má þar m.a. nefna úttekt á þróunarsjóði EFTA á Spáni. Margrét hefur setið í stjórnum fyrirtækja, m.a. sem stjórnarformaður Hótels Sigluness á Siglufirði og í Forlaginu JPV. Hún situr í stjórn Félags kvenna í atvinnurekstri, gegnir formennsku í spænsk-íslenska viðskiptaráðinu auk þess sem hún var stjórnarmaður í Fulbright á Íslandi um fimm ára skeið og hefur frá árinu 2001 verið vararæðismaður Spánar hér á landi. Konungur Spánar veitti Margréti heiðursorðuna Isabela la Católica fyrir þau störf. Margrét er gift Hálfdáni Sveinssyni og á hún þrjá syni og 2 stjúpbörn.“
Borgarbyggð Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira