Fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown er látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2020 08:06 Bobbi Kristina Brown og Nick Gordon árið 2012. Getty Nick Gordon, fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown, dóttur söngkonunnar Whitney Houston, er látinn. Hann lést í gær, þrítugur að aldri. Bobbi Kristina Brown lést árið 2015, þá 22 ára gömul. Hún hafði fundist meðvitundarlaus í baðkari og lést í júlí 2015 eftir að hafa verið í dái í um hálft ár. Whitney Houston hafði einnig fundist meðvitundarlaus í baðkari þremur árum fyrr, eða árið 2012, og úrskurðuðu læknar hana látna á staðnum. Hún varð 48 ára gömul. Lögmaður Gordon hefur nú staðfest að skjólstæðingur sinn sé látinn, en vill þó ekki gefa neitt upp um dánarorsök. Daily Mail fullyrðir hins vegar að hann hafi látist af neyslu of stórs skammts eiturlyfja. Skömmu eftir andlát Bobbi Kristinu Brown var kærasti hennar, Nick Gordon, sakaður um að hafa átt þátt í dauða hennar. Áður hafði hann verið sakaður um að hafa beitt hana ofbeldi. Fjölskylda Brown hélt því fram að Gordon hafi gefið henni „eitraðan kokteil“ og haldið höfði hennar undir vatni í baðkarinu sem varð að lokum til þess að hún lést. Gordon var hins vegar ekki ákærður vegna dauða Brown, en í réttarskýrslum sagði að dánarorsök Brown hafi verið blanda af drukknun og fíkniefnum. Ómögulegt hafi verið að segja til með vissu hvað hafi dregið hana til dauða, en í líkama hennar fundust leifar af áfengi, kókaíni, morfíni og fleiri lyfja. Gordon var hins vegar síðar dæmdur í einkamáli til greiðslu 36 milljóna Bandaríkjadala skaðabóta til dánarbús Brown. Whitney Houston tók Gordon, sem var munaðarlaus, inn á heimili sitt þegar hann var tólf ára gamall og ól hann upp ásamt Bobbi Kristina. Houston ættleiddi hins vegar aldrei Gordon eða minntist á hann í erfðaskrá. Eftir að Houston lést opinberuðu Bobbi Kristina Brown og Gordon ástarsamband sitt. Andlát Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kærasti Bobbi Kristinu sakaður um að hafa gefið henni eitraðan kokteil Nick Gordon er sakaður um að hafa ráðist á hana og síðar gefið henni "eitraðan kokteil“ og dýft höfði hennar ofan í vatn þar til hún missti meðvitund. 8. ágúst 2015 11:24 Var undir áhrifum fíkniefna og áfengis Bobbi Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu í janúar í fyrra og lést á sjúkrahúsi í júlí. 4. mars 2016 12:42 Dóttir Houston byrjuð með uppeldisbróður sínum Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston, er sögð eiga í sambandi við uppeldisbróður sinn, Nick Gordon. Gordon er 22 ára gamall og hefur búið með Houston fjölskyldunni frá 12 ára aldri. 16. mars 2012 21:00 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Nick Gordon, fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown, dóttur söngkonunnar Whitney Houston, er látinn. Hann lést í gær, þrítugur að aldri. Bobbi Kristina Brown lést árið 2015, þá 22 ára gömul. Hún hafði fundist meðvitundarlaus í baðkari og lést í júlí 2015 eftir að hafa verið í dái í um hálft ár. Whitney Houston hafði einnig fundist meðvitundarlaus í baðkari þremur árum fyrr, eða árið 2012, og úrskurðuðu læknar hana látna á staðnum. Hún varð 48 ára gömul. Lögmaður Gordon hefur nú staðfest að skjólstæðingur sinn sé látinn, en vill þó ekki gefa neitt upp um dánarorsök. Daily Mail fullyrðir hins vegar að hann hafi látist af neyslu of stórs skammts eiturlyfja. Skömmu eftir andlát Bobbi Kristinu Brown var kærasti hennar, Nick Gordon, sakaður um að hafa átt þátt í dauða hennar. Áður hafði hann verið sakaður um að hafa beitt hana ofbeldi. Fjölskylda Brown hélt því fram að Gordon hafi gefið henni „eitraðan kokteil“ og haldið höfði hennar undir vatni í baðkarinu sem varð að lokum til þess að hún lést. Gordon var hins vegar ekki ákærður vegna dauða Brown, en í réttarskýrslum sagði að dánarorsök Brown hafi verið blanda af drukknun og fíkniefnum. Ómögulegt hafi verið að segja til með vissu hvað hafi dregið hana til dauða, en í líkama hennar fundust leifar af áfengi, kókaíni, morfíni og fleiri lyfja. Gordon var hins vegar síðar dæmdur í einkamáli til greiðslu 36 milljóna Bandaríkjadala skaðabóta til dánarbús Brown. Whitney Houston tók Gordon, sem var munaðarlaus, inn á heimili sitt þegar hann var tólf ára gamall og ól hann upp ásamt Bobbi Kristina. Houston ættleiddi hins vegar aldrei Gordon eða minntist á hann í erfðaskrá. Eftir að Houston lést opinberuðu Bobbi Kristina Brown og Gordon ástarsamband sitt.
Andlát Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kærasti Bobbi Kristinu sakaður um að hafa gefið henni eitraðan kokteil Nick Gordon er sakaður um að hafa ráðist á hana og síðar gefið henni "eitraðan kokteil“ og dýft höfði hennar ofan í vatn þar til hún missti meðvitund. 8. ágúst 2015 11:24 Var undir áhrifum fíkniefna og áfengis Bobbi Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu í janúar í fyrra og lést á sjúkrahúsi í júlí. 4. mars 2016 12:42 Dóttir Houston byrjuð með uppeldisbróður sínum Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston, er sögð eiga í sambandi við uppeldisbróður sinn, Nick Gordon. Gordon er 22 ára gamall og hefur búið með Houston fjölskyldunni frá 12 ára aldri. 16. mars 2012 21:00 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Kærasti Bobbi Kristinu sakaður um að hafa gefið henni eitraðan kokteil Nick Gordon er sakaður um að hafa ráðist á hana og síðar gefið henni "eitraðan kokteil“ og dýft höfði hennar ofan í vatn þar til hún missti meðvitund. 8. ágúst 2015 11:24
Var undir áhrifum fíkniefna og áfengis Bobbi Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu í janúar í fyrra og lést á sjúkrahúsi í júlí. 4. mars 2016 12:42
Dóttir Houston byrjuð með uppeldisbróður sínum Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston, er sögð eiga í sambandi við uppeldisbróður sinn, Nick Gordon. Gordon er 22 ára gamall og hefur búið með Houston fjölskyldunni frá 12 ára aldri. 16. mars 2012 21:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning