Fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown er látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2020 08:06 Bobbi Kristina Brown og Nick Gordon árið 2012. Getty Nick Gordon, fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown, dóttur söngkonunnar Whitney Houston, er látinn. Hann lést í gær, þrítugur að aldri. Bobbi Kristina Brown lést árið 2015, þá 22 ára gömul. Hún hafði fundist meðvitundarlaus í baðkari og lést í júlí 2015 eftir að hafa verið í dái í um hálft ár. Whitney Houston hafði einnig fundist meðvitundarlaus í baðkari þremur árum fyrr, eða árið 2012, og úrskurðuðu læknar hana látna á staðnum. Hún varð 48 ára gömul. Lögmaður Gordon hefur nú staðfest að skjólstæðingur sinn sé látinn, en vill þó ekki gefa neitt upp um dánarorsök. Daily Mail fullyrðir hins vegar að hann hafi látist af neyslu of stórs skammts eiturlyfja. Skömmu eftir andlát Bobbi Kristinu Brown var kærasti hennar, Nick Gordon, sakaður um að hafa átt þátt í dauða hennar. Áður hafði hann verið sakaður um að hafa beitt hana ofbeldi. Fjölskylda Brown hélt því fram að Gordon hafi gefið henni „eitraðan kokteil“ og haldið höfði hennar undir vatni í baðkarinu sem varð að lokum til þess að hún lést. Gordon var hins vegar ekki ákærður vegna dauða Brown, en í réttarskýrslum sagði að dánarorsök Brown hafi verið blanda af drukknun og fíkniefnum. Ómögulegt hafi verið að segja til með vissu hvað hafi dregið hana til dauða, en í líkama hennar fundust leifar af áfengi, kókaíni, morfíni og fleiri lyfja. Gordon var hins vegar síðar dæmdur í einkamáli til greiðslu 36 milljóna Bandaríkjadala skaðabóta til dánarbús Brown. Whitney Houston tók Gordon, sem var munaðarlaus, inn á heimili sitt þegar hann var tólf ára gamall og ól hann upp ásamt Bobbi Kristina. Houston ættleiddi hins vegar aldrei Gordon eða minntist á hann í erfðaskrá. Eftir að Houston lést opinberuðu Bobbi Kristina Brown og Gordon ástarsamband sitt. Andlát Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kærasti Bobbi Kristinu sakaður um að hafa gefið henni eitraðan kokteil Nick Gordon er sakaður um að hafa ráðist á hana og síðar gefið henni "eitraðan kokteil“ og dýft höfði hennar ofan í vatn þar til hún missti meðvitund. 8. ágúst 2015 11:24 Var undir áhrifum fíkniefna og áfengis Bobbi Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu í janúar í fyrra og lést á sjúkrahúsi í júlí. 4. mars 2016 12:42 Dóttir Houston byrjuð með uppeldisbróður sínum Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston, er sögð eiga í sambandi við uppeldisbróður sinn, Nick Gordon. Gordon er 22 ára gamall og hefur búið með Houston fjölskyldunni frá 12 ára aldri. 16. mars 2012 21:00 Mest lesið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Nick Gordon, fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown, dóttur söngkonunnar Whitney Houston, er látinn. Hann lést í gær, þrítugur að aldri. Bobbi Kristina Brown lést árið 2015, þá 22 ára gömul. Hún hafði fundist meðvitundarlaus í baðkari og lést í júlí 2015 eftir að hafa verið í dái í um hálft ár. Whitney Houston hafði einnig fundist meðvitundarlaus í baðkari þremur árum fyrr, eða árið 2012, og úrskurðuðu læknar hana látna á staðnum. Hún varð 48 ára gömul. Lögmaður Gordon hefur nú staðfest að skjólstæðingur sinn sé látinn, en vill þó ekki gefa neitt upp um dánarorsök. Daily Mail fullyrðir hins vegar að hann hafi látist af neyslu of stórs skammts eiturlyfja. Skömmu eftir andlát Bobbi Kristinu Brown var kærasti hennar, Nick Gordon, sakaður um að hafa átt þátt í dauða hennar. Áður hafði hann verið sakaður um að hafa beitt hana ofbeldi. Fjölskylda Brown hélt því fram að Gordon hafi gefið henni „eitraðan kokteil“ og haldið höfði hennar undir vatni í baðkarinu sem varð að lokum til þess að hún lést. Gordon var hins vegar ekki ákærður vegna dauða Brown, en í réttarskýrslum sagði að dánarorsök Brown hafi verið blanda af drukknun og fíkniefnum. Ómögulegt hafi verið að segja til með vissu hvað hafi dregið hana til dauða, en í líkama hennar fundust leifar af áfengi, kókaíni, morfíni og fleiri lyfja. Gordon var hins vegar síðar dæmdur í einkamáli til greiðslu 36 milljóna Bandaríkjadala skaðabóta til dánarbús Brown. Whitney Houston tók Gordon, sem var munaðarlaus, inn á heimili sitt þegar hann var tólf ára gamall og ól hann upp ásamt Bobbi Kristina. Houston ættleiddi hins vegar aldrei Gordon eða minntist á hann í erfðaskrá. Eftir að Houston lést opinberuðu Bobbi Kristina Brown og Gordon ástarsamband sitt.
Andlát Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kærasti Bobbi Kristinu sakaður um að hafa gefið henni eitraðan kokteil Nick Gordon er sakaður um að hafa ráðist á hana og síðar gefið henni "eitraðan kokteil“ og dýft höfði hennar ofan í vatn þar til hún missti meðvitund. 8. ágúst 2015 11:24 Var undir áhrifum fíkniefna og áfengis Bobbi Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu í janúar í fyrra og lést á sjúkrahúsi í júlí. 4. mars 2016 12:42 Dóttir Houston byrjuð með uppeldisbróður sínum Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston, er sögð eiga í sambandi við uppeldisbróður sinn, Nick Gordon. Gordon er 22 ára gamall og hefur búið með Houston fjölskyldunni frá 12 ára aldri. 16. mars 2012 21:00 Mest lesið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Kærasti Bobbi Kristinu sakaður um að hafa gefið henni eitraðan kokteil Nick Gordon er sakaður um að hafa ráðist á hana og síðar gefið henni "eitraðan kokteil“ og dýft höfði hennar ofan í vatn þar til hún missti meðvitund. 8. ágúst 2015 11:24
Var undir áhrifum fíkniefna og áfengis Bobbi Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu í janúar í fyrra og lést á sjúkrahúsi í júlí. 4. mars 2016 12:42
Dóttir Houston byrjuð með uppeldisbróður sínum Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston, er sögð eiga í sambandi við uppeldisbróður sinn, Nick Gordon. Gordon er 22 ára gamall og hefur búið með Houston fjölskyldunni frá 12 ára aldri. 16. mars 2012 21:00