Í beinni í dag: Hvaða lið komast í Super Bowl? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2020 06:00 Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers mæta San Francisco 49ers í úrslitum Þjóðardeildarinnar. vísir/getty Tólf viðburðir verða sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Það kemur í ljós í kvöld hvaða lið mætast í Super Bowl 2. febrúar næstkomandi. Í úrslitum Ameríkudeildarinnar mætast Kansas City Chiefs og Tennessee Titans og í úrslitum Þjóðardeildarinnar eigast Green Bay Packers og San Francisco 49ers við. Stöð 2 Sport sýnir beint frá báðum leikjunum og verður með umfjöllun fyrir og eftir þá. Barcelona tekur á móti Granada í fyrsta leik sínum undir stjórn Quique Setién. Með sigri komast Börsungar aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Tveir aðrir leikir í Spánarsparki verða sýndir beint. Real Mallorca tekur á móti Valencia og Celta Vigo sækir Athletic Bilbao heim. Toppliðin í ítölsku úrvalsdeildinni, Juventus og Inter, verða bæði í eldlínunni í dag. Inter sækir Lecce heim á meðan Juventus fær Parma í heimsókn. Juventus er með tveggja stiga forskot á Inter. Þá verður sýnt frá þremur golfmótum; Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni, Diamond Resorts Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni og The American Express á PGA-mótaröðinni.Lista yfir beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 07:00 Abu Dhabi HSBC Championship, Stöð 2 Golf 10:55 Real Mallorca - Valencia, Stöð 2 Sport 2 11:25 AC Milan - Udinese, Stöð 2 Sport 13:55 Lecce - Inter, Stöð 2 Sport 16:55 Genoa - Roma, Stöð 2 Sport 17:25 Atletic Bilbao - Celta Vigo, Stöð 2 Sport 2 19:00 Diamond Resorts Tournament of Champions, Stöð 2 Sport 4 19:30 Kansas City Chiefs -Tennessee Titans, Stöð 2 Sport 19:40 Juventus - Parma, Stöð 2 Sport 3 19:55 Barcelona - Granada, Stöð 2 Sport 2 20:00 The American Express, Stöð 2 Golf 22:30 San Francisco 49ers - Green Bay Packers, Stöð 2 Sport Golf Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti Fleiri fréttir Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjá meira
Tólf viðburðir verða sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Það kemur í ljós í kvöld hvaða lið mætast í Super Bowl 2. febrúar næstkomandi. Í úrslitum Ameríkudeildarinnar mætast Kansas City Chiefs og Tennessee Titans og í úrslitum Þjóðardeildarinnar eigast Green Bay Packers og San Francisco 49ers við. Stöð 2 Sport sýnir beint frá báðum leikjunum og verður með umfjöllun fyrir og eftir þá. Barcelona tekur á móti Granada í fyrsta leik sínum undir stjórn Quique Setién. Með sigri komast Börsungar aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Tveir aðrir leikir í Spánarsparki verða sýndir beint. Real Mallorca tekur á móti Valencia og Celta Vigo sækir Athletic Bilbao heim. Toppliðin í ítölsku úrvalsdeildinni, Juventus og Inter, verða bæði í eldlínunni í dag. Inter sækir Lecce heim á meðan Juventus fær Parma í heimsókn. Juventus er með tveggja stiga forskot á Inter. Þá verður sýnt frá þremur golfmótum; Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni, Diamond Resorts Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni og The American Express á PGA-mótaröðinni.Lista yfir beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 07:00 Abu Dhabi HSBC Championship, Stöð 2 Golf 10:55 Real Mallorca - Valencia, Stöð 2 Sport 2 11:25 AC Milan - Udinese, Stöð 2 Sport 13:55 Lecce - Inter, Stöð 2 Sport 16:55 Genoa - Roma, Stöð 2 Sport 17:25 Atletic Bilbao - Celta Vigo, Stöð 2 Sport 2 19:00 Diamond Resorts Tournament of Champions, Stöð 2 Sport 4 19:30 Kansas City Chiefs -Tennessee Titans, Stöð 2 Sport 19:40 Juventus - Parma, Stöð 2 Sport 3 19:55 Barcelona - Granada, Stöð 2 Sport 2 20:00 The American Express, Stöð 2 Golf 22:30 San Francisco 49ers - Green Bay Packers, Stöð 2 Sport
Golf Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti Fleiri fréttir Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjá meira