Hjartnæm kveðja Messi til Valverde Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2020 23:30 Messi með boltann og Valverde fylgist með. vísir/getty Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni. Tap Barcelona gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Ofurbikarsins virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn og nú hefur Valverde verið sparkað. Það er talið fótboltinn sem Valverde hafi spilað hafi ekki heillað forráðamenn liðsins og nú hefur Quique Setien tekið við liðinu sem er talinn svipaður til Pep Guardiola. Valverde hefur ekki verið vinsæll hjá mörgum stjörnum Barcelona en fyrirliðinn Messi sendi honum kveðju þar sem hann kallaði hann meðal annars stórkostlegan mann. „Takk fyrir allt. Ég er viss um að þú munir gera vel hvert sem þú ferð því ásamt því að vera frábær atvinnumaður ertu stórkostleg persóna. Gangi þér vel og risa knús,“ skrifaði Messi. Valverde er fyrsti stjóri Barcelona sem er rekinn á miðju tímabili í sautján ár. View this post on Instagram Gracias por todo, míster. Seguro que te irá genial allá donde vayas porque, además de ser un gran profesional, sos una magnífica persona. Mucha suerte y un abrazo grande. A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jan 14, 2020 at 5:14am PST Spænski boltinn Tengdar fréttir Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. 14. janúar 2020 15:30 Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. 14. janúar 2020 09:30 Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. 13. janúar 2020 22:23 Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. 13. janúar 2020 12:00 Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. 12. janúar 2020 13:00 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira
Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni. Tap Barcelona gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Ofurbikarsins virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn og nú hefur Valverde verið sparkað. Það er talið fótboltinn sem Valverde hafi spilað hafi ekki heillað forráðamenn liðsins og nú hefur Quique Setien tekið við liðinu sem er talinn svipaður til Pep Guardiola. Valverde hefur ekki verið vinsæll hjá mörgum stjörnum Barcelona en fyrirliðinn Messi sendi honum kveðju þar sem hann kallaði hann meðal annars stórkostlegan mann. „Takk fyrir allt. Ég er viss um að þú munir gera vel hvert sem þú ferð því ásamt því að vera frábær atvinnumaður ertu stórkostleg persóna. Gangi þér vel og risa knús,“ skrifaði Messi. Valverde er fyrsti stjóri Barcelona sem er rekinn á miðju tímabili í sautján ár. View this post on Instagram Gracias por todo, míster. Seguro que te irá genial allá donde vayas porque, además de ser un gran profesional, sos una magnífica persona. Mucha suerte y un abrazo grande. A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jan 14, 2020 at 5:14am PST
Spænski boltinn Tengdar fréttir Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. 14. janúar 2020 15:30 Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. 14. janúar 2020 09:30 Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. 13. janúar 2020 22:23 Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. 13. janúar 2020 12:00 Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. 12. janúar 2020 13:00 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira
Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. 14. janúar 2020 15:30
Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. 14. janúar 2020 09:30
Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. 13. janúar 2020 22:23
Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. 13. janúar 2020 12:00
Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. 12. janúar 2020 13:00