Stýrihópur hefur verið skipaður til að vinna að framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. janúar 2020 21:00 Lundi, fjöruspói, landselur og sléttbakur eru meðal fugla- og dýrategunda sem eru í bráðri hættu hér á landi. Stýrihópur hefur verið skipaður til að vinna að framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni, en vísindamenn telja að ein milljón dýra- og plöntutegunda séu núíútrýmingarhættu í heiminum. Guðmundir Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað stýrihóp til að vinna að nýrri stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni hér á landi. „Líffræðileg fjölbreytni er samheiti yfir fjölbreytileika lífsins, náttúrunnar. Þetta er eitt af þessum stóru viðfangefnum á sviði umhverfis og náttúruverndar,“ sagði Jón Geir Pétursson, formaður Stýrihópsins. Núverandi stefna í þessum málum er frá árinu 2008 og segir Jón Geir hana komna til ára sinna. „Loftslagsbreytingar hafa fengið mjög mikla áherslu alþjóðlega og réttilega. Þetta er hin stóra víddin í því að ræða um umhverfisbreytingar í heiminum af því að við höfum verið að sjá svo mikla hnignun og fækkun tegunda og vistkerfa og það er verið að ganga á náttúruleg svæði,“ sagði Jón Geir. Líffræðilegri fjölbreytni hefur hnignað verulega á alþjóðavísu undanfarin ár og telja vísindamenn að ein milljón dýra- og plöntutegunda séu nú í útrýmingarhættu í heiminum. Náttúrufræðistofnun Íslands hefur tekið saman rauðlista yfir plöntur og dýr hérlendis sem eiga undir högg að sækja. Dæmi um stofna sem eru í bráðri hættu eru dýrategundirnar Fjöruspói, Lundi, landselur og Sléttbakur en æðplönturnar eru til dæmis Mosaburnkni, Skeggburkni og Glitrós. Ísland er aðili að samningi Sameinuðu Þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni, en í október er gert ráð fyrir stóru aðildarríkjaþingi í Kína. „Og þar eru væntingar að það geti orðið alþjóðleg tímamót svipað og Parísarsamkomulagið var með loftslagsmálin þar sem verði dregið betur fram hvaða aðferðafræði og nálganir ríki heims ætla að koma sér saman um til þess að tryggja vernd og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni til frambúðar,“ sagði Jón Geir. Umhverfismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Sjá meira
Lundi, fjöruspói, landselur og sléttbakur eru meðal fugla- og dýrategunda sem eru í bráðri hættu hér á landi. Stýrihópur hefur verið skipaður til að vinna að framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni, en vísindamenn telja að ein milljón dýra- og plöntutegunda séu núíútrýmingarhættu í heiminum. Guðmundir Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað stýrihóp til að vinna að nýrri stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni hér á landi. „Líffræðileg fjölbreytni er samheiti yfir fjölbreytileika lífsins, náttúrunnar. Þetta er eitt af þessum stóru viðfangefnum á sviði umhverfis og náttúruverndar,“ sagði Jón Geir Pétursson, formaður Stýrihópsins. Núverandi stefna í þessum málum er frá árinu 2008 og segir Jón Geir hana komna til ára sinna. „Loftslagsbreytingar hafa fengið mjög mikla áherslu alþjóðlega og réttilega. Þetta er hin stóra víddin í því að ræða um umhverfisbreytingar í heiminum af því að við höfum verið að sjá svo mikla hnignun og fækkun tegunda og vistkerfa og það er verið að ganga á náttúruleg svæði,“ sagði Jón Geir. Líffræðilegri fjölbreytni hefur hnignað verulega á alþjóðavísu undanfarin ár og telja vísindamenn að ein milljón dýra- og plöntutegunda séu nú í útrýmingarhættu í heiminum. Náttúrufræðistofnun Íslands hefur tekið saman rauðlista yfir plöntur og dýr hérlendis sem eiga undir högg að sækja. Dæmi um stofna sem eru í bráðri hættu eru dýrategundirnar Fjöruspói, Lundi, landselur og Sléttbakur en æðplönturnar eru til dæmis Mosaburnkni, Skeggburkni og Glitrós. Ísland er aðili að samningi Sameinuðu Þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni, en í október er gert ráð fyrir stóru aðildarríkjaþingi í Kína. „Og þar eru væntingar að það geti orðið alþjóðleg tímamót svipað og Parísarsamkomulagið var með loftslagsmálin þar sem verði dregið betur fram hvaða aðferðafræði og nálganir ríki heims ætla að koma sér saman um til þess að tryggja vernd og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni til frambúðar,“ sagði Jón Geir.
Umhverfismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Sjá meira