Lögðu hald á yfir milljón olíutunnur á leið til Venesúela Andri Eysteinsson skrifar 14. ágúst 2020 20:25 Bella, eitt skipanna sem flutti olíutunnurnar. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna Bandaríkin hafa stöðvað för fjögurra íranskra olíuflutningaskipa sem höfðu sett stefnuna á Suður-Ameríkuríkið Venesúela. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir að með hjálp erlendra afla hafi tekist að leggja hald á 1,1 milljónir olíutunna og er það stærsta aðgerð af þessu tagi sem Bandaríkjamenn hafa framkvæmt. Í yfirlýsingu ráðuneytisins segir að eignaupptaka hafi verið framkvæmd á olíusendingu frá IRGC að andvirði fjölda milljóna Bandaríkjadala. IRGC er hluti íranska hersins og hefur Bandaríkjastjórn skilgreint hann sem hryðjuverkasamtök. „Olíutunnurnar eru nú í vörslu Bandaríkjanna,“ sagði í yfirlýsingunni en hvorki var greint frá því hvenær eða hvar aðgerðin fór fram. Dómari í Bandaríkjunum hafði þá veitt stjórnvöldum heimild til aðgerðarinnar eftir dómsmál í síðasta mánuði. Þá hefur sendiherra Írans í Venesúela sagt að hvorki skipin né eigendur þeirra væru íranskir og segir hann, Hojat Soltani, að um áróður sé að ræða. BBC hefur eftir bandarískum embættismönnum að enginn herafli hafi verið notaður við aðgerðirnar þess í stað hafi eigendur skipanna verið beittir viðskiptaþvingunum. Dómsmálaráðuneytið segir þá að skömmu eftir eignaupptökuna hafi írönsk stjórnvöld reynt að svara fyrir sig og reynt að fara um borð í skip sem tengist aðgerðunum ekki. Bandaríkin Íran Venesúela Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Bandaríkin hafa stöðvað för fjögurra íranskra olíuflutningaskipa sem höfðu sett stefnuna á Suður-Ameríkuríkið Venesúela. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir að með hjálp erlendra afla hafi tekist að leggja hald á 1,1 milljónir olíutunna og er það stærsta aðgerð af þessu tagi sem Bandaríkjamenn hafa framkvæmt. Í yfirlýsingu ráðuneytisins segir að eignaupptaka hafi verið framkvæmd á olíusendingu frá IRGC að andvirði fjölda milljóna Bandaríkjadala. IRGC er hluti íranska hersins og hefur Bandaríkjastjórn skilgreint hann sem hryðjuverkasamtök. „Olíutunnurnar eru nú í vörslu Bandaríkjanna,“ sagði í yfirlýsingunni en hvorki var greint frá því hvenær eða hvar aðgerðin fór fram. Dómari í Bandaríkjunum hafði þá veitt stjórnvöldum heimild til aðgerðarinnar eftir dómsmál í síðasta mánuði. Þá hefur sendiherra Írans í Venesúela sagt að hvorki skipin né eigendur þeirra væru íranskir og segir hann, Hojat Soltani, að um áróður sé að ræða. BBC hefur eftir bandarískum embættismönnum að enginn herafli hafi verið notaður við aðgerðirnar þess í stað hafi eigendur skipanna verið beittir viðskiptaþvingunum. Dómsmálaráðuneytið segir þá að skömmu eftir eignaupptökuna hafi írönsk stjórnvöld reynt að svara fyrir sig og reynt að fara um borð í skip sem tengist aðgerðunum ekki.
Bandaríkin Íran Venesúela Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira