Þrettán látnir í óveðrinu Gloria á Spáni Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2020 13:20 Frá ströndinni við Mar Bella á Spáni. epa Að minnsta kosti þrettán eru látnir og fjögurra er saknað eftir að óveðrið Gloria gekk á land á austurhluta Spánar fyrr í vikunni. Talsmenn yfirvalda í Katalóníu greindu frá því að maður hafi drukknað í sjónum við L'Ametlla de Mar og annar maður fannst látinn í bíl sínum á flóðasvæði. Þá lést 75 ára kona í Alicante eftir að hús hennar hrundi vegna mikillar úrkomu. Fjögurra er enn saknað, meðal annars á Ibiza og Mallorca. Vindhraðinn hefur náð 40 metrum á sekúndu og hefur ölduhæðin mælst 13,5 metrar. Óveðrið hefur valdið talsverðri eyðileggingu á suður- og austurströnd Spánar. Úrkoman hefur verið í formi rigningar, snjókomu og hagléls og leitt til flóða sem hafa valdið skemmdum á byggingum, járnbrautarteinum og brúm. Flóð hafa sömuleiðis valdið skemmdum í suðurhluta Frakklands. Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, heimsótti óveðurssvæðin í gær og hét hann því að ríkisstjórnin myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að koma íbúum til aðstoðar. Kom ríkisstjórnin saman til neyðarfundar í dag til að ræða hvernig tryggja megi öryggi. Óveðrið er nú í rénun, en enn eru fjöldi vega lokaðir, auk þess að víða hefur þurft að aflýsa skólahaldi. Spánn Tengdar fréttir Fjórir látnir í óveðrinu á Spáni Mikill vindur og öldugangur hefur valdið röskun þegar kemur að samgöngum og opinberri þjónustu. 21. janúar 2020 09:30 Óveðrið Gloria herjar á austurströnd Spánar Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. 20. janúar 2020 15:19 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Að minnsta kosti þrettán eru látnir og fjögurra er saknað eftir að óveðrið Gloria gekk á land á austurhluta Spánar fyrr í vikunni. Talsmenn yfirvalda í Katalóníu greindu frá því að maður hafi drukknað í sjónum við L'Ametlla de Mar og annar maður fannst látinn í bíl sínum á flóðasvæði. Þá lést 75 ára kona í Alicante eftir að hús hennar hrundi vegna mikillar úrkomu. Fjögurra er enn saknað, meðal annars á Ibiza og Mallorca. Vindhraðinn hefur náð 40 metrum á sekúndu og hefur ölduhæðin mælst 13,5 metrar. Óveðrið hefur valdið talsverðri eyðileggingu á suður- og austurströnd Spánar. Úrkoman hefur verið í formi rigningar, snjókomu og hagléls og leitt til flóða sem hafa valdið skemmdum á byggingum, járnbrautarteinum og brúm. Flóð hafa sömuleiðis valdið skemmdum í suðurhluta Frakklands. Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, heimsótti óveðurssvæðin í gær og hét hann því að ríkisstjórnin myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að koma íbúum til aðstoðar. Kom ríkisstjórnin saman til neyðarfundar í dag til að ræða hvernig tryggja megi öryggi. Óveðrið er nú í rénun, en enn eru fjöldi vega lokaðir, auk þess að víða hefur þurft að aflýsa skólahaldi.
Spánn Tengdar fréttir Fjórir látnir í óveðrinu á Spáni Mikill vindur og öldugangur hefur valdið röskun þegar kemur að samgöngum og opinberri þjónustu. 21. janúar 2020 09:30 Óveðrið Gloria herjar á austurströnd Spánar Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. 20. janúar 2020 15:19 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Fjórir látnir í óveðrinu á Spáni Mikill vindur og öldugangur hefur valdið röskun þegar kemur að samgöngum og opinberri þjónustu. 21. janúar 2020 09:30
Óveðrið Gloria herjar á austurströnd Spánar Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. 20. janúar 2020 15:19