Píratar hafa "áberandi minnstan áhuga“ á EM Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. janúar 2020 08:56 Guðjón Valur Sigurðsson í leik Íslendinga gegn Ungverjum í síðustu viku. vísir/epa Íslendingar eru nokkuð áhugasamir um gengi íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Svíþjóð en ríflega helmingur hefur mikinn áhuga á keppninni. Þá hafa kjósendur Pírata áberandi minnstan áhuga á mótinu en Píratar, sem og Framsóknarmenn, eru líklegri til að spá Íslendingum sigri en kjósendur annarra flokka. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Um þrír af hverjum tíu sem svöruðu könnuninni hafa lítinn áhuga á EM og nær 16 prósent hafa hvorki mikinn né lítinn áhuga. Þá er fólk almennt líklegra að hafa mikinn áhuga eftir því sem það er eldra en þó er fólk milli fertugs og fimmtugs líklegra en aðrir aldurshópar til að hafa „gífurlegan“ áhuga. Fólk hefur jafnframt mismikinn áhuga á mótinu eftir því hvað það kysi ef kosið yrði til Alþingis í dag en þeir sem kysu Pírata hafa „áberandi minnstan áhuga á því“, að því er segir í niðurstöðum þjóðarpúlsins. 33 prósent þeirra sem svöruðu könnuninni og hyggjast kjósa Pírata hafa engan áhuga á EM. Þá telja flestir þeirra sem tóku afstöðu að Norðmenn muni standa uppi sem sigurvegarar, eða um þriðjungur. Næstsigurstranglegastir teljast Spánverjar og nær átta prósent spá Íslendingum sigri. Að meðaltali telja landsmenn að liðið hafni í 7. sæti á mótinu. Þjóðarpúlsinn má nálgast hér. EM 2020 í handbolta Handbolti Píratar Skoðanakannanir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Sjá meira
Íslendingar eru nokkuð áhugasamir um gengi íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Svíþjóð en ríflega helmingur hefur mikinn áhuga á keppninni. Þá hafa kjósendur Pírata áberandi minnstan áhuga á mótinu en Píratar, sem og Framsóknarmenn, eru líklegri til að spá Íslendingum sigri en kjósendur annarra flokka. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Um þrír af hverjum tíu sem svöruðu könnuninni hafa lítinn áhuga á EM og nær 16 prósent hafa hvorki mikinn né lítinn áhuga. Þá er fólk almennt líklegra að hafa mikinn áhuga eftir því sem það er eldra en þó er fólk milli fertugs og fimmtugs líklegra en aðrir aldurshópar til að hafa „gífurlegan“ áhuga. Fólk hefur jafnframt mismikinn áhuga á mótinu eftir því hvað það kysi ef kosið yrði til Alþingis í dag en þeir sem kysu Pírata hafa „áberandi minnstan áhuga á því“, að því er segir í niðurstöðum þjóðarpúlsins. 33 prósent þeirra sem svöruðu könnuninni og hyggjast kjósa Pírata hafa engan áhuga á EM. Þá telja flestir þeirra sem tóku afstöðu að Norðmenn muni standa uppi sem sigurvegarar, eða um þriðjungur. Næstsigurstranglegastir teljast Spánverjar og nær átta prósent spá Íslendingum sigri. Að meðaltali telja landsmenn að liðið hafni í 7. sæti á mótinu. Þjóðarpúlsinn má nálgast hér.
EM 2020 í handbolta Handbolti Píratar Skoðanakannanir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Sjá meira