Man. City talið leiða kapphlaupið um Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2020 11:00 Messi bugaður á föstudagskvöldið. vísir/getty Það vakti mikla athygli í gær þegar fréttir bárust af því að Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, vildi komast í burtu frá félaginu. Messi ku vera búinn að fá nóg af ruglinu sem hefur verið í gangi hjá Barcelona. Þjálfaraskipti, samfélagsmiðlaskandall og margt fleira. Ekki skánaði ástandið er Barcelona tapaði 8-2 á föstudagskvöldið fyrir Bayern Munchen. Algjör niðurlæging. Esporte Interativo greinir frá því að Manchester City leiði kapphlaupið um Messi sem kemur ekki mikið á óvart. Þegar Argentínumaður hefur verið orðaður burt frá Barcelona þá hefur Man. City oftast verið nefnt í því samhengi. Messi og Pep Guardiola, stjóri Man. City, unnu auðvitað saman hjá Barcelona og það er einnig spurning hvort Messi vilji prufa sig af í ensku úrvalsdeildinni. Barcelona er þjálfaralaust eftir að Quique Setien fékk sparkið. Forseti Barcelona staðfesti þetta í gærkvöldi. Lionel Messi has reportedly told Barcelona he wants to leave the club immediately, with Manchester City leading the race for the Argentina forward.Latest football gossip https://t.co/0REGnqEZKY #bbcfootball #Barca #MCFC pic.twitter.com/EiEcaUOQ9q— BBC Sport (@BBCSport) August 17, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Handbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Fleiri fréttir Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira
Það vakti mikla athygli í gær þegar fréttir bárust af því að Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, vildi komast í burtu frá félaginu. Messi ku vera búinn að fá nóg af ruglinu sem hefur verið í gangi hjá Barcelona. Þjálfaraskipti, samfélagsmiðlaskandall og margt fleira. Ekki skánaði ástandið er Barcelona tapaði 8-2 á föstudagskvöldið fyrir Bayern Munchen. Algjör niðurlæging. Esporte Interativo greinir frá því að Manchester City leiði kapphlaupið um Messi sem kemur ekki mikið á óvart. Þegar Argentínumaður hefur verið orðaður burt frá Barcelona þá hefur Man. City oftast verið nefnt í því samhengi. Messi og Pep Guardiola, stjóri Man. City, unnu auðvitað saman hjá Barcelona og það er einnig spurning hvort Messi vilji prufa sig af í ensku úrvalsdeildinni. Barcelona er þjálfaralaust eftir að Quique Setien fékk sparkið. Forseti Barcelona staðfesti þetta í gærkvöldi. Lionel Messi has reportedly told Barcelona he wants to leave the club immediately, with Manchester City leading the race for the Argentina forward.Latest football gossip https://t.co/0REGnqEZKY #bbcfootball #Barca #MCFC pic.twitter.com/EiEcaUOQ9q— BBC Sport (@BBCSport) August 17, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Handbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Fleiri fréttir Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti