Eiður Smári: Tókum Stjörnuna í pínu kennslustund í fyrri hálfleik Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 21:30 Eiður Smári var ekki sáttur í leikslok. mynd/stöð 2 Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Halldór Orri Björnsson skoraði sigurmark leiksins þegar leiktíminn var liðinn, það er venjulegur sem og uppgefinn uppbótartími. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Stjarnan vinnur dramatískan sigur í Kaplakrika með marki í uppbótartíma. „Ótrúlega svekkjandi að hafa fengið á sig mark á 90. mínútu, sérstaklega eftir að hafa jafnað leikinn“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH eftir 2-1 gegn Stjörnunni í kvöld „Við sýndum okkar besta fótbolta í byrjun leiks, ég held að við höfum bara tekið Stjörnuna í pínu kennslustund. Enn því miður náðum við ekki að nýta okkur það með marki, þá hefði leikurinn líklegast spilast allt öðruvísi.“ „Svona miðað við spilamennskuna okkar á stórum kafla þá fannst mér þetta ekki endilega sanngjörn úrslit en þú færð yfirleitt út úr leikjum það sem þú átt skilið“ FH jafnaði leikinn með marki frá Steven Lennon undir lok leiks þá manni færri eftir að Guðmundur Kristjánsson fékk rautt spjald um miðbik síðari hálfleiks. „Í svona stórleik er alltaf erfitt að missa mann af velli. Ég hef svo sem ekkert um þau atvik að segja en við sýndum karakter í að koma til baka eftir það og jafna leikinn“ „Enn svekkjandi að fá svo mark í andlitið þegar það eru hvað, sjö sekúndur eftir“ sagði Eiður Smári, vissulega svekktur að leikslokum. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. 17. ágúst 2020 20:45 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Halldór Orri Björnsson skoraði sigurmark leiksins þegar leiktíminn var liðinn, það er venjulegur sem og uppgefinn uppbótartími. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Stjarnan vinnur dramatískan sigur í Kaplakrika með marki í uppbótartíma. „Ótrúlega svekkjandi að hafa fengið á sig mark á 90. mínútu, sérstaklega eftir að hafa jafnað leikinn“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH eftir 2-1 gegn Stjörnunni í kvöld „Við sýndum okkar besta fótbolta í byrjun leiks, ég held að við höfum bara tekið Stjörnuna í pínu kennslustund. Enn því miður náðum við ekki að nýta okkur það með marki, þá hefði leikurinn líklegast spilast allt öðruvísi.“ „Svona miðað við spilamennskuna okkar á stórum kafla þá fannst mér þetta ekki endilega sanngjörn úrslit en þú færð yfirleitt út úr leikjum það sem þú átt skilið“ FH jafnaði leikinn með marki frá Steven Lennon undir lok leiks þá manni færri eftir að Guðmundur Kristjánsson fékk rautt spjald um miðbik síðari hálfleiks. „Í svona stórleik er alltaf erfitt að missa mann af velli. Ég hef svo sem ekkert um þau atvik að segja en við sýndum karakter í að koma til baka eftir það og jafna leikinn“ „Enn svekkjandi að fá svo mark í andlitið þegar það eru hvað, sjö sekúndur eftir“ sagði Eiður Smári, vissulega svekktur að leikslokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. 17. ágúst 2020 20:45 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Sjá meira
Umfjöllun: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. 17. ágúst 2020 20:45