Bakkabræður fara á kostum í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. febrúar 2020 19:30 Þjóðsögur Jóns Árnasonar hafa verið gæddar nýju lífi með uppsetningu Leikfélags Hveragerðis á nokkrum þeirra. Bakkabræður koma til dæmis þar við sögu, Sálin hans Jóns míns og Hlini Konungsson. Leikfélag Hveragerðis frumsýnd í gærkvöldi verkið „Þjóðsaga til næsta bæjar“, sem er skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna. Margar þekktar persónur úr þjóðsögum Jóns Árnasonar koma þar fram eins og Bakkabræður, sem fara á kostum í sýningunni. „Æfingaferlið hefur gengið mjög vel, þetta er yndislegt fólk, þau eru svo dugleg, reyndar eins og allir í áhugafélögum út um allt land, þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli hérna“, segir Örn Árnason, leikstjóri og höfundur leikgerðar og tónlistar verksins. „Já, það eru mjög góðir leikarar í Hveragerði, við erum t.d. með mikið af nýjum og ungum leikurum, sem koma til með að taka við, þannig að þetta er spennandi“, bætir Örn við. Tvíburasystur taka m.a. þátt í leikritinu og standa sig frábærlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En af hverju ætti fólk að sjá nýja leikritið í Hveragerði? „Af því að þjóðsögurnar okkar eru ákveðin grunnur að bókmenntun og allri sagna hefð. Mér finnst notalegt að geta lagt þessu lið, minnastJóns, hann átti 200 ára afmæli í ágúst á síðasta ári“, segir Örn. Sýningartíma er hægt að sjá á Fesbókarsíðu leikfélagsins. Margar mjög skemmtilegar senur eru í leikritinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ungt og eldra fólk í Hveragerði tekur þátt í uppfærslunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hveragerði Leikhús Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Þjóðsögur Jóns Árnasonar hafa verið gæddar nýju lífi með uppsetningu Leikfélags Hveragerðis á nokkrum þeirra. Bakkabræður koma til dæmis þar við sögu, Sálin hans Jóns míns og Hlini Konungsson. Leikfélag Hveragerðis frumsýnd í gærkvöldi verkið „Þjóðsaga til næsta bæjar“, sem er skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna. Margar þekktar persónur úr þjóðsögum Jóns Árnasonar koma þar fram eins og Bakkabræður, sem fara á kostum í sýningunni. „Æfingaferlið hefur gengið mjög vel, þetta er yndislegt fólk, þau eru svo dugleg, reyndar eins og allir í áhugafélögum út um allt land, þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli hérna“, segir Örn Árnason, leikstjóri og höfundur leikgerðar og tónlistar verksins. „Já, það eru mjög góðir leikarar í Hveragerði, við erum t.d. með mikið af nýjum og ungum leikurum, sem koma til með að taka við, þannig að þetta er spennandi“, bætir Örn við. Tvíburasystur taka m.a. þátt í leikritinu og standa sig frábærlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En af hverju ætti fólk að sjá nýja leikritið í Hveragerði? „Af því að þjóðsögurnar okkar eru ákveðin grunnur að bókmenntun og allri sagna hefð. Mér finnst notalegt að geta lagt þessu lið, minnastJóns, hann átti 200 ára afmæli í ágúst á síðasta ári“, segir Örn. Sýningartíma er hægt að sjá á Fesbókarsíðu leikfélagsins. Margar mjög skemmtilegar senur eru í leikritinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ungt og eldra fólk í Hveragerði tekur þátt í uppfærslunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Hveragerði Leikhús Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira