Spilarar EVE Online gáfu rúmar þrettán milljónir til Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2020 15:05 Brent Hooper (CCP, tölfræðingur), Dan Crone (CCP, samfélagsstjóri EVE Online), Atli Viðar Thorstensen (Rauð krossinn, sviðstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs), Björg Kjartansdóttir (Rauði krossinn, sviðstjóri fjáröflunar- og kynningarmála), Kamil Wojtas (CCP, samfélagsstjóri EVE Online), Ingibjörg Lilja Diðriksdóttir (CCP, útgáfustjóri) og Eyrún Jónsdóttir (markaðsstjóri). Spilarar EVO Online, tölvuleiks CCP, hafa safnað vel á fjórtán milljónum króna sem gefið hefur verið til uppbyggingar- og hjálparstarfs í Ástralíu vegna skógareldanna sem geisað hafa þar. Féð var gefið til Rauða krossins á Íslandi en mun nýtast Rauða krossinum í Ástralíu. Spilarar EVE Online hafa áður gefið til góðgerðarmála og í heildina hafa þeir safnað hátt í 60 milljónum króna frá því CCP hleypti fyrsta Plex 4 Good átakinu af stokkunum árið 2005. Það var gert vegna náttúruhafmara í Suðaustur-Asíu. Í tilkynningu frá CCP er vísað til þess að söfnunarátakið hafi vakið töluverða athygli og sérstaklega kaup eins spilara á sjaldgæfu geimskipi, sem seldist fyrir rúmar fjórar milljónir króna á uppboði. Hér má sjá myndband þar sem spilarinn, sem heitir Scott Manley, útskýrir hvað varð til þess að hann keypti skipið. „Við vildum þakka þeim einstaklingum í samfélaginu sem hvöttu CCP til að endurvekja PLEX for GOOD til þess að aðstoða við hamfarirnar í Ástralíu, auk allra þeirra sem lögðu átakinu lið“ segir Dan Crone, samfélagsstjóri EVE Online hjá CCP. „Spilararnir veita okkur hjá CCP innblástur og gera okkur stolt á hverjum degi. Við trúum því að samfélagið okkar sé besta samfélag tölvuleikjaspilara sá netinu.“ „Aðstæður á ýmsum svæðum í Ástralíu eru hrikalegar eftir skógarelda sem hafa geisað og heimsbyggðin hefur fylgst með“ segir Atli Viðar Thorstensen sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins á Íslandi. „Sjálfboðaliðar og starfsfólk Rauða krossins í Ástralíu hafa brugðist við með margs konar hætti; aðstoðað við rýmingar á svæðum, skráð fólk svo að ástvinir geti fundið hvern annan, veitt sálrænan stuðning enda um mjög erfiðar og langvarandi aðstæður að ræða, dreift mat, vatni og öðrum nauðsynlegum hjálpargögnum til fólks svo eitthvað sé nefnt. Það er ómetanlegt fyrir félög eins og Rauða krossinn að fá stuðning sem þennan sem spilarar EVE hafa veitt okkur“ segir Atli Viðar. Gróðureldar í Ástralíu Hjálparstarf Leikjavísir Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Spilarar EVO Online, tölvuleiks CCP, hafa safnað vel á fjórtán milljónum króna sem gefið hefur verið til uppbyggingar- og hjálparstarfs í Ástralíu vegna skógareldanna sem geisað hafa þar. Féð var gefið til Rauða krossins á Íslandi en mun nýtast Rauða krossinum í Ástralíu. Spilarar EVE Online hafa áður gefið til góðgerðarmála og í heildina hafa þeir safnað hátt í 60 milljónum króna frá því CCP hleypti fyrsta Plex 4 Good átakinu af stokkunum árið 2005. Það var gert vegna náttúruhafmara í Suðaustur-Asíu. Í tilkynningu frá CCP er vísað til þess að söfnunarátakið hafi vakið töluverða athygli og sérstaklega kaup eins spilara á sjaldgæfu geimskipi, sem seldist fyrir rúmar fjórar milljónir króna á uppboði. Hér má sjá myndband þar sem spilarinn, sem heitir Scott Manley, útskýrir hvað varð til þess að hann keypti skipið. „Við vildum þakka þeim einstaklingum í samfélaginu sem hvöttu CCP til að endurvekja PLEX for GOOD til þess að aðstoða við hamfarirnar í Ástralíu, auk allra þeirra sem lögðu átakinu lið“ segir Dan Crone, samfélagsstjóri EVE Online hjá CCP. „Spilararnir veita okkur hjá CCP innblástur og gera okkur stolt á hverjum degi. Við trúum því að samfélagið okkar sé besta samfélag tölvuleikjaspilara sá netinu.“ „Aðstæður á ýmsum svæðum í Ástralíu eru hrikalegar eftir skógarelda sem hafa geisað og heimsbyggðin hefur fylgst með“ segir Atli Viðar Thorstensen sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins á Íslandi. „Sjálfboðaliðar og starfsfólk Rauða krossins í Ástralíu hafa brugðist við með margs konar hætti; aðstoðað við rýmingar á svæðum, skráð fólk svo að ástvinir geti fundið hvern annan, veitt sálrænan stuðning enda um mjög erfiðar og langvarandi aðstæður að ræða, dreift mat, vatni og öðrum nauðsynlegum hjálpargögnum til fólks svo eitthvað sé nefnt. Það er ómetanlegt fyrir félög eins og Rauða krossinn að fá stuðning sem þennan sem spilarar EVE hafa veitt okkur“ segir Atli Viðar.
Gróðureldar í Ástralíu Hjálparstarf Leikjavísir Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira