Körfuboltamaður keppti í tveimur mjög ólíkum íþróttagreinum á Reykjavíkurleikunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2020 15:00 Daði Lár í leik með Haukum á síðasta tímabili. vísir/vilhelm Daði Lár Jónsson lék lengi í efstu deild í körfubolta og er þekktastur fyrir færni sína á því sviði. Hann hefur hins vegar vent kvæði í sínu kross og keppti í tveimur íþróttagreinum á Reykjavíkuleikunum um helgina. Og þær hefðu vart getað verið ólíkari. Daði keppti annars vegar í rafíþróttum og hins vegar í frjálsum íþróttum. Í rafíþróttum keppti Daði í FIFA 2020 ásamt Kormáki Sigurðarsyni í liðinu Team Macron. Þeir komust í úrslit þar þeir lutu í lægra haldi fyrir Golden Goat's FH-Fylki, 1-2. Daði keppti einnig í 60 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Í undanúrslitunum í 60 metra hlaupi endaði Daði í 12. sæti. Hann kom í mark á tímanum 7,24 sekúndum sem er hans besti í greininni. Á síðasta tímabili lék Daði með Haukum í Domino's deild karla. Hann var með 8,4 stig, 3,9 fráköst og 3,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur einnig leikið með Keflavík og uppeldisfélaginu Stjörnunni. Daði er sonur Jóns Kr. Gíslasonar, fyrrverandi landsliðsmanns og landsliðsþjálfara í körfubolta. Eldri bróðir hans, Dagur Kár, leikur með Grindavík og á A-landsleiki á ferilskránni. Yngri bróðir þeirra, Dúi Þór, leikur með Stjörnunni og þykir mjög efnilegur. Frjálsar íþróttir Rafíþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira
Daði Lár Jónsson lék lengi í efstu deild í körfubolta og er þekktastur fyrir færni sína á því sviði. Hann hefur hins vegar vent kvæði í sínu kross og keppti í tveimur íþróttagreinum á Reykjavíkuleikunum um helgina. Og þær hefðu vart getað verið ólíkari. Daði keppti annars vegar í rafíþróttum og hins vegar í frjálsum íþróttum. Í rafíþróttum keppti Daði í FIFA 2020 ásamt Kormáki Sigurðarsyni í liðinu Team Macron. Þeir komust í úrslit þar þeir lutu í lægra haldi fyrir Golden Goat's FH-Fylki, 1-2. Daði keppti einnig í 60 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Í undanúrslitunum í 60 metra hlaupi endaði Daði í 12. sæti. Hann kom í mark á tímanum 7,24 sekúndum sem er hans besti í greininni. Á síðasta tímabili lék Daði með Haukum í Domino's deild karla. Hann var með 8,4 stig, 3,9 fráköst og 3,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur einnig leikið með Keflavík og uppeldisfélaginu Stjörnunni. Daði er sonur Jóns Kr. Gíslasonar, fyrrverandi landsliðsmanns og landsliðsþjálfara í körfubolta. Eldri bróðir hans, Dagur Kár, leikur með Grindavík og á A-landsleiki á ferilskránni. Yngri bróðir þeirra, Dúi Þór, leikur með Stjörnunni og þykir mjög efnilegur.
Frjálsar íþróttir Rafíþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira