Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar „á lokametrunum“ Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2020 12:29 Kristín Linda Árnadóttir lét af störfum sem forstjóri Umhverfisstofnunar í október síðastliðinn. vísir/vilhelm Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar er „á lokametrunum“ og má því gera ráð fyrir að tilkynnt verði um nýja forstjóra á næstu dögum. Þetta segir Sigríður Halldórsdóttir, aðstoðarmaður umhverfisráðherra, í samtali við Vísi. Staðan var auglýst laus til umsóknar 12. október síðastliðinn og voru nöfn umsækjenda birt á vef stjórnarráðsins þann 1. nóvember, fáeinum dögum eftir að umsóknarfrestur rann út. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu lauk valnefnd störfum fyrir jól en hún mat hæfni og hæfi umsækjenda og skilaði greinargerð til ráðherra. Sigríður segist þó ekki kannast við að tafir hafi verið á ráðningu nýs forstjóra. Viðtöl við umsækjendur hafi staðið yfir að undanförnu. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Kristínu Lindu Árnadóttur sem var skipuð nýr aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar í haust. Sigrún Ágústsdóttir hefur verið settur forstjóri stofnunarinnar frá því að Kristín Linda lét af störfum í október og var Sigrúnu þá falið að gegna stöðunni þar til að nýr forstjóri yrði ráðinn. Sigrún hefur starfað sem sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun frá árinu 2008 og verið staðgengill forstjóra. Sigrún er í hópi umsækjenda. Þeir sem sóttu um stöðuna eru: Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, verkefnisstjóri Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, sviðsstjóri Hlynur Sigursveinsson, fv. sviðsstjóri Hörður Valdimar Haraldsson, framtíðarfræðingur Jóna Bjarnadóttir, forstöðumaður Kristján Geirsson, verkefnisstjóri Kristján Sverrisson, forstjóri Magnús Rannver Rafnsson, verkfræðingur Maríanna Hugrún Helgadóttir, framkvæmdastjóri Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri Soffía Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Svavar Halldórsson, sjálfstæður markaðsráðgjafi Stjórnsýsla Umhverfismál Tengdar fréttir Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. 7. október 2019 13:28 Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. 1. nóvember 2019 12:35 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Sjá meira
Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar er „á lokametrunum“ og má því gera ráð fyrir að tilkynnt verði um nýja forstjóra á næstu dögum. Þetta segir Sigríður Halldórsdóttir, aðstoðarmaður umhverfisráðherra, í samtali við Vísi. Staðan var auglýst laus til umsóknar 12. október síðastliðinn og voru nöfn umsækjenda birt á vef stjórnarráðsins þann 1. nóvember, fáeinum dögum eftir að umsóknarfrestur rann út. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu lauk valnefnd störfum fyrir jól en hún mat hæfni og hæfi umsækjenda og skilaði greinargerð til ráðherra. Sigríður segist þó ekki kannast við að tafir hafi verið á ráðningu nýs forstjóra. Viðtöl við umsækjendur hafi staðið yfir að undanförnu. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Kristínu Lindu Árnadóttur sem var skipuð nýr aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar í haust. Sigrún Ágústsdóttir hefur verið settur forstjóri stofnunarinnar frá því að Kristín Linda lét af störfum í október og var Sigrúnu þá falið að gegna stöðunni þar til að nýr forstjóri yrði ráðinn. Sigrún hefur starfað sem sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun frá árinu 2008 og verið staðgengill forstjóra. Sigrún er í hópi umsækjenda. Þeir sem sóttu um stöðuna eru: Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, verkefnisstjóri Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, sviðsstjóri Hlynur Sigursveinsson, fv. sviðsstjóri Hörður Valdimar Haraldsson, framtíðarfræðingur Jóna Bjarnadóttir, forstöðumaður Kristján Geirsson, verkefnisstjóri Kristján Sverrisson, forstjóri Magnús Rannver Rafnsson, verkfræðingur Maríanna Hugrún Helgadóttir, framkvæmdastjóri Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri Soffía Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Svavar Halldórsson, sjálfstæður markaðsráðgjafi
Stjórnsýsla Umhverfismál Tengdar fréttir Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. 7. október 2019 13:28 Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. 1. nóvember 2019 12:35 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Sjá meira
Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. 7. október 2019 13:28
Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. 1. nóvember 2019 12:35