Haukur er orðinn 450 kíló Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. febrúar 2020 18:45 Nautið Haukur stefnir hraðbyri að verða þyngsta naut landsins ef heldur áfram sem horfir því hann er orðinn 450 kíló aðeins sjö mánaða gamall. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Haukur á heima á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi þar sem hann er ásamt nokkrum öðrum nautum og kvígum. Stöðin er fyrir holdagripi og hefur starfsemi gengið vel frá því að stöðin opnaði en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni. Stöðin er rekin á vegum Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands en þar er Baldur Sveinsson bústjóri. Nautið Haukur vekur sérstaka athygli í stöðinni því hann þyngist og þyngist, miklu meira en allir áttu von á. „Já, þetta er vel tvöfalt miðað við það sem við þekkjum úr Íslendingunum þannig að það er til einhvers að slægjast vonum við með þessu verkefni. Hann er fæddur 29. júní í vor og er komin í 450 kíló. Haukur fær hey eins og hann vill og ég er að gefa honum um tvö kíló af kjarnfóðri á dag“, segir Baldur og tekur skýrt fram að Haukur sé hvorki á Ketó né vegan, það passi honum ekki. Baldur gerir ráð fyrir því að Haukur muni ná 800 til 900 kílóum þegar hann verður fullvaxinn eftir nokkra mánuði. Tilraunastöðin er fyrir holdagripi en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En hvernig naut er Haukur? „Hann er mjög geðgóður og með gott skap þannig að við getum spjallað saman. En stendur til að setja Hauk í megrun? „Nei, ekki fyrr en hann þarfa að fara að sinna sínum viðskiptavinum þegar þar að kemur, þá þarfhann kannski aðeins að vera spengilegur og sætur“, segir Baldur og hlær. Dýr Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Nautið Haukur stefnir hraðbyri að verða þyngsta naut landsins ef heldur áfram sem horfir því hann er orðinn 450 kíló aðeins sjö mánaða gamall. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Haukur á heima á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi þar sem hann er ásamt nokkrum öðrum nautum og kvígum. Stöðin er fyrir holdagripi og hefur starfsemi gengið vel frá því að stöðin opnaði en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni. Stöðin er rekin á vegum Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands en þar er Baldur Sveinsson bústjóri. Nautið Haukur vekur sérstaka athygli í stöðinni því hann þyngist og þyngist, miklu meira en allir áttu von á. „Já, þetta er vel tvöfalt miðað við það sem við þekkjum úr Íslendingunum þannig að það er til einhvers að slægjast vonum við með þessu verkefni. Hann er fæddur 29. júní í vor og er komin í 450 kíló. Haukur fær hey eins og hann vill og ég er að gefa honum um tvö kíló af kjarnfóðri á dag“, segir Baldur og tekur skýrt fram að Haukur sé hvorki á Ketó né vegan, það passi honum ekki. Baldur gerir ráð fyrir því að Haukur muni ná 800 til 900 kílóum þegar hann verður fullvaxinn eftir nokkra mánuði. Tilraunastöðin er fyrir holdagripi en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En hvernig naut er Haukur? „Hann er mjög geðgóður og með gott skap þannig að við getum spjallað saman. En stendur til að setja Hauk í megrun? „Nei, ekki fyrr en hann þarfa að fara að sinna sínum viðskiptavinum þegar þar að kemur, þá þarfhann kannski aðeins að vera spengilegur og sætur“, segir Baldur og hlær.
Dýr Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira