Fyrrum starfsmenn ráðuneytisins krefjast afsagnar dómsmálaráðherra Andri Eysteinsson skrifar 16. febrúar 2020 20:58 William Barr er dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Getty/Sarah Silbiger Yfir ellefu hundruð fyrrverandi starfsmenn bandaríska dómsmálaráðuneytisins sendu frá sér yfirlýsingu í dag. Afar fátítt er að fyrrverandi ríkisstarfsmenn tjái sig með þessum hætti en í yfirlýsingunni kröfðust þeir afsagnar William Barr dómsmálaráðherra.CNN greinir frá að í hópi þeirra sem standa að yfirlýsingunni séu bæði starfsmenn sem störfuðu undir stjórn Repúblikana og Demókrata. Flestir þeirra séu fyrrverandi saksóknarar en eitthvað sé um aðila sem voru pólitískt skipaðir.Mikið hefur gustað um dómsmálaráðuneytið undanfarna viku en sjálfstæði þess hefur verið til mikillar umræðu eftir að fjórir alríkissaksóknarar sögðu sig frá máli Rogers Stone, vinar og ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Afsagnirnar komu eftir að dómsmálaráðuneytið tók fram fyrir hendurnar á þeim og mildaði refsikröfu yfir Stone sem var sakfelldur fyrir meinsæri, hótanir gegn vitni og að hindra framgang réttvísinnar í nóvember.Sjá einnig: Enn gustar um dómsmálaráðuneyti eftir stormasama viku„Að Barr skuli inna persónulega greiða við Bandaríkjaforseta segir er alvarlegt. Gjörðir hans og skaðinn sem þær valda dómsmálaráðuneytinu eru þess háttar að afsagnar hans er krafist. Þar sem að við höfum litla trú á að svo verði raunin er það undir starfsfólki ráðuneytisins komið að virða eiða sína og verja réttlætið,“ segir í yfirlýsingu hópsins. Í samskiptum við CNN vildi talsmaður Dómsmálaráðuneytisins ekki tjá sig um yfirlýsinguna og hefur Barr ekki gefið neitt til kynna um hvort hann muni segja af sér eður ei. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira
Yfir ellefu hundruð fyrrverandi starfsmenn bandaríska dómsmálaráðuneytisins sendu frá sér yfirlýsingu í dag. Afar fátítt er að fyrrverandi ríkisstarfsmenn tjái sig með þessum hætti en í yfirlýsingunni kröfðust þeir afsagnar William Barr dómsmálaráðherra.CNN greinir frá að í hópi þeirra sem standa að yfirlýsingunni séu bæði starfsmenn sem störfuðu undir stjórn Repúblikana og Demókrata. Flestir þeirra séu fyrrverandi saksóknarar en eitthvað sé um aðila sem voru pólitískt skipaðir.Mikið hefur gustað um dómsmálaráðuneytið undanfarna viku en sjálfstæði þess hefur verið til mikillar umræðu eftir að fjórir alríkissaksóknarar sögðu sig frá máli Rogers Stone, vinar og ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Afsagnirnar komu eftir að dómsmálaráðuneytið tók fram fyrir hendurnar á þeim og mildaði refsikröfu yfir Stone sem var sakfelldur fyrir meinsæri, hótanir gegn vitni og að hindra framgang réttvísinnar í nóvember.Sjá einnig: Enn gustar um dómsmálaráðuneyti eftir stormasama viku„Að Barr skuli inna persónulega greiða við Bandaríkjaforseta segir er alvarlegt. Gjörðir hans og skaðinn sem þær valda dómsmálaráðuneytinu eru þess háttar að afsagnar hans er krafist. Þar sem að við höfum litla trú á að svo verði raunin er það undir starfsfólki ráðuneytisins komið að virða eiða sína og verja réttlætið,“ segir í yfirlýsingu hópsins. Í samskiptum við CNN vildi talsmaður Dómsmálaráðuneytisins ekki tjá sig um yfirlýsinguna og hefur Barr ekki gefið neitt til kynna um hvort hann muni segja af sér eður ei.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira