Solskjær saknar þess enn að spila Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2020 06:30 Ole væri til í að vera enn að spila ef hann gæti. Vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl í viðtal við Sky Sports sem birt var í gær. Manchester United hefur líkt og önnur lið á Englandi verið við æfingar á Spáni og notið vetrarfrísins sem enska deildin setti á laggirnar. Liðið mætir svo Chelsea í kvöld í leik sem verður að vinnast ef það ætlar sér að eiga möguleika á að ná hinu margrómaða 4. sæti. Hér að neðan má sjá nokkrar spurningar sem Ole svaraði á dögunum.Hvaða þrjú orð lýsa þér sem stjóra Man Utd?Þrjú orð? Það er erfitt. Ég vill halda að ég sé félagsmaður. Það eru tvö orð. Ég vinn fyrir félagið, að byggja það upp og gera það betra. Það er aldrei að fara snúast um mig. Ég vill dreifa ábyrgðinni, ég vill ekki alltaf þurfa að eiga lokaorðið. Ég vill trúa því að ég sé opinskár og hreinskilinn þegar kemur að leikmönnunum.Lærðiru af fleirum en Sir Alex Ferguson?Ég er og var alltaf að læra. Sem leikmaður hugsaði ég til að mynda 'Hvað getur Ryan Giggs sem ég get ekki?' Get ég tekið smá hér og þar frá öllum leikmönnum? Það sama á við um alla þjálfarana sem ég hef haft. Carlos Queiroz, Steve McClaren, Age Hareide og Egil Olsen, allt saman frábærir þjálfarar. Ég lærði eitt og annað frá þeim öllum. En auðvitað er 'stjórinn' [Sir Alex Ferguson] mín aðal fyrirmynd. Ég var svo lengi leikmaður undir hans stjórn og hann er sá allra besti sem uppi hefur verið.Í búningsklefanum, var einhver sem þú hélst að yrði knattspyrnuþjálfari? Roy Keane var alltaf að fara verða þjálfari. Ég myndi segja að hann væri besti fyrirliði sem ég hef haft, besti leiðtogi sem ég man eftir. Við tölum stundum saman enn í dag. Ryan Giggs líka, þú vissir bara að hann yrði knattspyrnustjóri. Hver í núverandi leikmannahópi gæti orðið knattspyrnustjóri? Nemanja Matic og Juan mata eru líklegir, allavega sem þjálfarar. Hvort þeir verði knattspyrnustjórar veit ég ekki.Hvort viltu frekar þjálfa eða spila? Spila, alltaf spila. Ég sakna þess á hverjum degi.Fáum við að sjá þinn leikstíl á næsta tímabili? Þú þarft tíma til að slípa leikmenn saman og velja þitt besta lið. Þegar ég tók við liðinu voru leikmenn hér sem voru keyptir af Sir Alex Ferguson, David Moyes, Louis van Gaal og José Mourinho. Við þurfum tíma, Róm var ekki byggð á degi en við værum til í að byggja hana hraðar.Hvað geriru þegar þú ert ekki að þjálfa? Ég á fjölskyldu sem ég elska að vera með. Ef ekki þá er það Netflix, HBO og Sky. Svo verður maður að fylgjast með fótbolta, það er ekki annað hægt. Enski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl í viðtal við Sky Sports sem birt var í gær. Manchester United hefur líkt og önnur lið á Englandi verið við æfingar á Spáni og notið vetrarfrísins sem enska deildin setti á laggirnar. Liðið mætir svo Chelsea í kvöld í leik sem verður að vinnast ef það ætlar sér að eiga möguleika á að ná hinu margrómaða 4. sæti. Hér að neðan má sjá nokkrar spurningar sem Ole svaraði á dögunum.Hvaða þrjú orð lýsa þér sem stjóra Man Utd?Þrjú orð? Það er erfitt. Ég vill halda að ég sé félagsmaður. Það eru tvö orð. Ég vinn fyrir félagið, að byggja það upp og gera það betra. Það er aldrei að fara snúast um mig. Ég vill dreifa ábyrgðinni, ég vill ekki alltaf þurfa að eiga lokaorðið. Ég vill trúa því að ég sé opinskár og hreinskilinn þegar kemur að leikmönnunum.Lærðiru af fleirum en Sir Alex Ferguson?Ég er og var alltaf að læra. Sem leikmaður hugsaði ég til að mynda 'Hvað getur Ryan Giggs sem ég get ekki?' Get ég tekið smá hér og þar frá öllum leikmönnum? Það sama á við um alla þjálfarana sem ég hef haft. Carlos Queiroz, Steve McClaren, Age Hareide og Egil Olsen, allt saman frábærir þjálfarar. Ég lærði eitt og annað frá þeim öllum. En auðvitað er 'stjórinn' [Sir Alex Ferguson] mín aðal fyrirmynd. Ég var svo lengi leikmaður undir hans stjórn og hann er sá allra besti sem uppi hefur verið.Í búningsklefanum, var einhver sem þú hélst að yrði knattspyrnuþjálfari? Roy Keane var alltaf að fara verða þjálfari. Ég myndi segja að hann væri besti fyrirliði sem ég hef haft, besti leiðtogi sem ég man eftir. Við tölum stundum saman enn í dag. Ryan Giggs líka, þú vissir bara að hann yrði knattspyrnustjóri. Hver í núverandi leikmannahópi gæti orðið knattspyrnustjóri? Nemanja Matic og Juan mata eru líklegir, allavega sem þjálfarar. Hvort þeir verði knattspyrnustjórar veit ég ekki.Hvort viltu frekar þjálfa eða spila? Spila, alltaf spila. Ég sakna þess á hverjum degi.Fáum við að sjá þinn leikstíl á næsta tímabili? Þú þarft tíma til að slípa leikmenn saman og velja þitt besta lið. Þegar ég tók við liðinu voru leikmenn hér sem voru keyptir af Sir Alex Ferguson, David Moyes, Louis van Gaal og José Mourinho. Við þurfum tíma, Róm var ekki byggð á degi en við værum til í að byggja hana hraðar.Hvað geriru þegar þú ert ekki að þjálfa? Ég á fjölskyldu sem ég elska að vera með. Ef ekki þá er það Netflix, HBO og Sky. Svo verður maður að fylgjast með fótbolta, það er ekki annað hægt.
Enski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Sjá meira