Ísak Bergmann kom Norrköping á bragðið með marki frá miðju í 4-2 sigri á Blikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 14:53 Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði á móti Blikum. Getty/Alex Grimm Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping vann 4-2 sigur á Pepsi Max deildarliði breiðabliks í æfingarleik í Svíþjóð í dag en Blikar eru í æfingaferð í Svíþjóð fyrir komandi tímabil. Hinn sextán ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark Norrköping í leiknum og það eftir aðeins fimm mínútna leik. Ísak Bergmann er frá Akranesi og sonur Jóhannesar Karls Guðjónssonar, þjálfara meistaraflokks ÍA. Honum virðist vera ætlað stórt hlutverk hjá sænska liðinu á komandi tímabili. Ísak Bergmann heldur upp á sautján ára afmælið í næsta mánuði. Ísak vann boltann á miðjunni og skoraði yfir Anton Ara Einarsson í marki Blika en Anton stóð of framarlega í markinu og strákurinn ungi var fljótur að hugsa. 5' MÅL! Isak Bergmann vinner boll på mittplan, målvakten stod långt ute och Isak la in den bakom honom. IFK-Breidablik 1-0#ifknorrkoping— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) February 14, 2020 Norrköping komst í 3-0 í leiknum en staðan var 3-1 í hálfleik. Blikar minnkuðu muninn í 3-2 en Svíarnir áttu lokaorðið. Thomas Mikkelsen skoraði fyrra mark Blika í lok fyrri hálfleiks eftir sendingu frá Gísla Eyjólfssyni. Seinna mark Blika skoraði Viktar Karl Einarsson með góðu skoti af stuttu færi. Hin mörk Norrköping liðsins skoruðu þeir Carl Björk, Sead Haksabanovic og Lars Krogh Gerson. Snart avspark! På bänken finns Isak Pettersson, Christoffer Nyman, Egzon Binaku, Alfons Sampsted, Kevin Álvarez, Simon Thern, Max Olsson och Dino Salihovic. Framåt, kamrater - 14.00 kör vi!#ifknorrköpingpic.twitter.com/MOir7TNxXC— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) February 14, 2020 Byrjunarlið Blika í æfinagleiknum gegn IKF Norrköping sem hefst á Östgötaporten vellinum kl.13:00! Leikurinn verður sýndur í Smáranum en þeir sem ekki eiga heimangengt geta keypt sér streymi af Svíunum. Hér er slóð: https://t.co/jJOp5NHL4F Áfram Blikar, alltaf, alls staðar! pic.twitter.com/orGuFCqAfj— Blikar.is (@blikar_is) February 14, 2020 Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping vann 4-2 sigur á Pepsi Max deildarliði breiðabliks í æfingarleik í Svíþjóð í dag en Blikar eru í æfingaferð í Svíþjóð fyrir komandi tímabil. Hinn sextán ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark Norrköping í leiknum og það eftir aðeins fimm mínútna leik. Ísak Bergmann er frá Akranesi og sonur Jóhannesar Karls Guðjónssonar, þjálfara meistaraflokks ÍA. Honum virðist vera ætlað stórt hlutverk hjá sænska liðinu á komandi tímabili. Ísak Bergmann heldur upp á sautján ára afmælið í næsta mánuði. Ísak vann boltann á miðjunni og skoraði yfir Anton Ara Einarsson í marki Blika en Anton stóð of framarlega í markinu og strákurinn ungi var fljótur að hugsa. 5' MÅL! Isak Bergmann vinner boll på mittplan, målvakten stod långt ute och Isak la in den bakom honom. IFK-Breidablik 1-0#ifknorrkoping— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) February 14, 2020 Norrköping komst í 3-0 í leiknum en staðan var 3-1 í hálfleik. Blikar minnkuðu muninn í 3-2 en Svíarnir áttu lokaorðið. Thomas Mikkelsen skoraði fyrra mark Blika í lok fyrri hálfleiks eftir sendingu frá Gísla Eyjólfssyni. Seinna mark Blika skoraði Viktar Karl Einarsson með góðu skoti af stuttu færi. Hin mörk Norrköping liðsins skoruðu þeir Carl Björk, Sead Haksabanovic og Lars Krogh Gerson. Snart avspark! På bänken finns Isak Pettersson, Christoffer Nyman, Egzon Binaku, Alfons Sampsted, Kevin Álvarez, Simon Thern, Max Olsson och Dino Salihovic. Framåt, kamrater - 14.00 kör vi!#ifknorrköpingpic.twitter.com/MOir7TNxXC— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) February 14, 2020 Byrjunarlið Blika í æfinagleiknum gegn IKF Norrköping sem hefst á Östgötaporten vellinum kl.13:00! Leikurinn verður sýndur í Smáranum en þeir sem ekki eiga heimangengt geta keypt sér streymi af Svíunum. Hér er slóð: https://t.co/jJOp5NHL4F Áfram Blikar, alltaf, alls staðar! pic.twitter.com/orGuFCqAfj— Blikar.is (@blikar_is) February 14, 2020
Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira