Víðtækar lokanir á vegum um allt land Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. febrúar 2020 14:11 Áætlaðar lokanir á vegum á morgun. Mjög líklegt verður að teljast að komi til lokana á fjölmörgum vegum um land allt á morgun. Vegagerðin hefur birt lista yfir þá vegi sem eru á óvissustigi vegna veðursins sem er á leiðinni. Endanleg ákvörðun um lokun og síðan opnun aftur er tekin í hverju tilviki fyrir sig. Óvissustigi almannavarna fyrir allt landið hefur verið lýst yfir lægðinni sem lýst hefur verið sem „sprengilægð.“ Búast má við því að lokanir byrji snemma í nótt, sé tekið mið af nýjustu spám veðurfræðinga.Sjá einnig: Óvissustigi almannavarna fyrir allt landið lýst yfir vegna sprengilægðarinnar Reiknað er með því að Hellisheiði verði lokuð frá því klukkan tvö í nótt og til þrjú síðdegis á morgun. Lyngdalsheiði verður að líkindum lokuð frá fjögur í nótt til þrjú síðdegis. Lokað verður fyrir umferð um Kjalarnes frá þrjú í nótt og til tvö eftir hádegi á morgun. Þá verður lokað fyrir umferð um Reykjanesbraut frá eitt í nótt og sömu sögu er að segja um Suðurstrandaveg og Grindavíkurveg. Á Vesturlandi má reikna með að þjóðvegurinn um Hafnarfjall verði lokaður og Holtavörðuheiði. Að neðan má sjá áætlaða lokunartíma á nokkrum af vegum landsins. Óveður 14. febrúar 2020 Samgöngur Veður Tengdar fréttir Lögregla vill að Eyjamenn taki óveðurspána alvarlega Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir að afar slæm veðurspá er fyrir landið og hefur veðurstofan sett á appelsínugula viðvörun fyrir landið allt. Veðrið verður verst á spásvæði Suðurlands og þar eru Vestmannaeyjar undir. 13. febrúar 2020 11:17 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Mjög líklegt verður að teljast að komi til lokana á fjölmörgum vegum um land allt á morgun. Vegagerðin hefur birt lista yfir þá vegi sem eru á óvissustigi vegna veðursins sem er á leiðinni. Endanleg ákvörðun um lokun og síðan opnun aftur er tekin í hverju tilviki fyrir sig. Óvissustigi almannavarna fyrir allt landið hefur verið lýst yfir lægðinni sem lýst hefur verið sem „sprengilægð.“ Búast má við því að lokanir byrji snemma í nótt, sé tekið mið af nýjustu spám veðurfræðinga.Sjá einnig: Óvissustigi almannavarna fyrir allt landið lýst yfir vegna sprengilægðarinnar Reiknað er með því að Hellisheiði verði lokuð frá því klukkan tvö í nótt og til þrjú síðdegis á morgun. Lyngdalsheiði verður að líkindum lokuð frá fjögur í nótt til þrjú síðdegis. Lokað verður fyrir umferð um Kjalarnes frá þrjú í nótt og til tvö eftir hádegi á morgun. Þá verður lokað fyrir umferð um Reykjanesbraut frá eitt í nótt og sömu sögu er að segja um Suðurstrandaveg og Grindavíkurveg. Á Vesturlandi má reikna með að þjóðvegurinn um Hafnarfjall verði lokaður og Holtavörðuheiði. Að neðan má sjá áætlaða lokunartíma á nokkrum af vegum landsins.
Óveður 14. febrúar 2020 Samgöngur Veður Tengdar fréttir Lögregla vill að Eyjamenn taki óveðurspána alvarlega Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir að afar slæm veðurspá er fyrir landið og hefur veðurstofan sett á appelsínugula viðvörun fyrir landið allt. Veðrið verður verst á spásvæði Suðurlands og þar eru Vestmannaeyjar undir. 13. febrúar 2020 11:17 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Lögregla vill að Eyjamenn taki óveðurspána alvarlega Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir að afar slæm veðurspá er fyrir landið og hefur veðurstofan sett á appelsínugula viðvörun fyrir landið allt. Veðrið verður verst á spásvæði Suðurlands og þar eru Vestmannaeyjar undir. 13. febrúar 2020 11:17