Scholes segir að Bruno hafi vakið líflaust lið United Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2020 15:45 Bruno og Fred fagna marki í gær. vísir/getty Paul Scholes, sparkspekingur BT Sport, hrósaði Bruno Fernandes í hástert eftir leik Manchester United gegn Club Brugge í Evrópudeildinni í gær. Bruno skoraði eitt mark og átti þátt í hinum mörkunum er United vann 5-0 sigur á Club Brugge. Samanlagt vann United einvígið 6-1. Portúgalinn hefur gert það gott síðan hann kom til félagsins frá Sporting í janúar og Scholes er hrifinn. Klippa: Manchester United - Club Brugge 5-0 „Lið sem var án lífs sóknarleag er á lífi núna. Maður spyr sig hvar þeir væru ef hann hefði komið í sumar. Hann hefur gert lið sem var nánast ekki hægt að horfa á, horfanlegt á nýjan leik,“ sagði Scholes við BT Sport. Owen Hargreaves, fyrrum samherji Scholes hjá United, var einnig í settinu í gær og tók undir með þeim enska. "He looks like he can be a hero of the fans." "His awareness on the pitch is special." Paul Scholes and Owen Hargreaves are suitably impressed with Bruno Fernandes' start to life at Old Trafford! pic.twitter.com/ZtptiluPct— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Hann lítur ótrúlega vel út. Það eru margir brosandi eftir leikinn og hinir leikmennirnir líta svo miklu betru út. Hann er svo klókur. Þetta er eins og þegar ég spilaði með Scholes, hann var alltaf einu eða tveimur skrefum á undan öðrum. Stuðningsmennirnir kalla nafn hans.“ Það var ekki bara Bruno Fernandes sem fékk hrós því einnig hrósuðu þeir Odion Ighalo. „Hann gerði vel í kvöld og leit vel út. Hann hefur ekki spilað síðan 1. desember. Hann kom inn í liðið á réttum tíma, þegar skapandi leikmaður eins og Bruno kom,“ sagði Scholes. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Sjá meira
Paul Scholes, sparkspekingur BT Sport, hrósaði Bruno Fernandes í hástert eftir leik Manchester United gegn Club Brugge í Evrópudeildinni í gær. Bruno skoraði eitt mark og átti þátt í hinum mörkunum er United vann 5-0 sigur á Club Brugge. Samanlagt vann United einvígið 6-1. Portúgalinn hefur gert það gott síðan hann kom til félagsins frá Sporting í janúar og Scholes er hrifinn. Klippa: Manchester United - Club Brugge 5-0 „Lið sem var án lífs sóknarleag er á lífi núna. Maður spyr sig hvar þeir væru ef hann hefði komið í sumar. Hann hefur gert lið sem var nánast ekki hægt að horfa á, horfanlegt á nýjan leik,“ sagði Scholes við BT Sport. Owen Hargreaves, fyrrum samherji Scholes hjá United, var einnig í settinu í gær og tók undir með þeim enska. "He looks like he can be a hero of the fans." "His awareness on the pitch is special." Paul Scholes and Owen Hargreaves are suitably impressed with Bruno Fernandes' start to life at Old Trafford! pic.twitter.com/ZtptiluPct— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Hann lítur ótrúlega vel út. Það eru margir brosandi eftir leikinn og hinir leikmennirnir líta svo miklu betru út. Hann er svo klókur. Þetta er eins og þegar ég spilaði með Scholes, hann var alltaf einu eða tveimur skrefum á undan öðrum. Stuðningsmennirnir kalla nafn hans.“ Það var ekki bara Bruno Fernandes sem fékk hrós því einnig hrósuðu þeir Odion Ighalo. „Hann gerði vel í kvöld og leit vel út. Hann hefur ekki spilað síðan 1. desember. Hann kom inn í liðið á réttum tíma, þegar skapandi leikmaður eins og Bruno kom,“ sagði Scholes.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Sjá meira