Mestar líkur á því að Manchester City vinni Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2020 14:30 Pep Guardiola vann síðast Miestaradeildarbikarinn árið 2011. Getty/Clive Mason Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. Manchester City var eina enska liðið sem vann sinn leik en liðið sótti 2-1 sigur á Real Madrid á sjálfan Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Liverpool, Tottenham og Chelsea töpuðu aftur á móti sínum leikjum. Paris Saint Germain tapaði á útivelli á móti Dortmund, Juventus tapaði á útivelli á móti franska liðinu Lyon og Barcelona náði bara 1-1 jafntefli á útivelli á móti ítalska liðinu Napoli. 15. Chelsea (<1%) 11. Real Madrid (2%) 6. PSG (5%) 3. Liverpool (13%) Man City are now favourites to win the competition just before their two-year ban https://t.co/CxAS9zE7rY— GiveMeSport Football (@GMS__Football) February 27, 2020 Tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú skilað af sér sigurlíkum allra liðanna í Meistaradeildinni í ár. Sigurstranglegasta liðið er nú Pep Guardiola og lærisveinar hans í Manchester City. Það er nú eða aldrei fyrir City liðið því við tekur síðan tveggja ára bann frá Evrópukeppnum. Það eru núna 27 prósent líkur á því að Manchester City fari alla leið og vinni titilinn og líklegast er að enska liðið mætir þýska liðinu Bayern München í úrslitaleiknum. Sigurlíkur Bayern eru ekki langt á eftir eða 24 prósent. Samkvæmt útreikningunum verða Liverpool og Barcelona andræðingar City og Bayern í undanúrslitum keppninnar. Það eru núna 13 prósent líkur á því að Liverpool vinni Meistaradeildina og 11 prósent líkur á því að Lionel Messi og félagar í Barcelona fagni sigri í Meistaradeildinni. Samkvæmt þessari spá verða liðin í átta liða úrslitnum í ár eftirtalin: Bayern München, Atalanta, Manchester City, RB Leipzig, Barcelona, Dortmund, Liverpool og Lyon. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar frá FiveThirtyEight.Líkur á liðin komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar: >99% Bayern München 96% Atalanta 90% Manchester City 89% RB Leipzig 86% Barcelona 55% Dortmund 54% Liverpool 54% Lyon 46% Juventus 46% Atletico Madrid 45% Paris Saint Germain 14% Napoli 11% Tottenham 10% Real Madrid 4% Valencia <1% ChelseaLíkur á að liðin vinni Meistaradeildina: 27% Manchester City 24% Bayern München 13% Liverpool 11% Barcelona 8% RB Leipzig 5% Paris Saint Germain 4% Dortmund 3% Atalanta 2% Atletico Madrid 2% Juventus 2% Real Madrid <1% Napoli <1% Lyon <1% Tottenham <1% Chelsea <1% Valencia Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Í beinni: Fiorentina - Juventus | Gerir Albert gömlu konunni grikk? Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Sjá meira
Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. Manchester City var eina enska liðið sem vann sinn leik en liðið sótti 2-1 sigur á Real Madrid á sjálfan Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Liverpool, Tottenham og Chelsea töpuðu aftur á móti sínum leikjum. Paris Saint Germain tapaði á útivelli á móti Dortmund, Juventus tapaði á útivelli á móti franska liðinu Lyon og Barcelona náði bara 1-1 jafntefli á útivelli á móti ítalska liðinu Napoli. 15. Chelsea (<1%) 11. Real Madrid (2%) 6. PSG (5%) 3. Liverpool (13%) Man City are now favourites to win the competition just before their two-year ban https://t.co/CxAS9zE7rY— GiveMeSport Football (@GMS__Football) February 27, 2020 Tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú skilað af sér sigurlíkum allra liðanna í Meistaradeildinni í ár. Sigurstranglegasta liðið er nú Pep Guardiola og lærisveinar hans í Manchester City. Það er nú eða aldrei fyrir City liðið því við tekur síðan tveggja ára bann frá Evrópukeppnum. Það eru núna 27 prósent líkur á því að Manchester City fari alla leið og vinni titilinn og líklegast er að enska liðið mætir þýska liðinu Bayern München í úrslitaleiknum. Sigurlíkur Bayern eru ekki langt á eftir eða 24 prósent. Samkvæmt útreikningunum verða Liverpool og Barcelona andræðingar City og Bayern í undanúrslitum keppninnar. Það eru núna 13 prósent líkur á því að Liverpool vinni Meistaradeildina og 11 prósent líkur á því að Lionel Messi og félagar í Barcelona fagni sigri í Meistaradeildinni. Samkvæmt þessari spá verða liðin í átta liða úrslitnum í ár eftirtalin: Bayern München, Atalanta, Manchester City, RB Leipzig, Barcelona, Dortmund, Liverpool og Lyon. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar frá FiveThirtyEight.Líkur á liðin komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar: >99% Bayern München 96% Atalanta 90% Manchester City 89% RB Leipzig 86% Barcelona 55% Dortmund 54% Liverpool 54% Lyon 46% Juventus 46% Atletico Madrid 45% Paris Saint Germain 14% Napoli 11% Tottenham 10% Real Madrid 4% Valencia <1% ChelseaLíkur á að liðin vinni Meistaradeildina: 27% Manchester City 24% Bayern München 13% Liverpool 11% Barcelona 8% RB Leipzig 5% Paris Saint Germain 4% Dortmund 3% Atalanta 2% Atletico Madrid 2% Juventus 2% Real Madrid <1% Napoli <1% Lyon <1% Tottenham <1% Chelsea <1% Valencia
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Í beinni: Fiorentina - Juventus | Gerir Albert gömlu konunni grikk? Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Sjá meira