Tvö dauðsföll á einni viku við hátíðahöld í New Orleans Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. febrúar 2020 23:30 Frá Mardi Gras-skrúðgöngu í New Orleans um helgina. Vísir/AP Tveir hafa látist á einni viku eftir að hafa orðið fyrir vögnum í skrúðgöngu við Mardi Gras-hátíðarhöld í bandarísku borginni New Orleans. Dauðsföll tengd slíkum skrúðgöngum eru sjaldgæf og hafa yfirvöld nú gripið til ráðstafana. Kona á sextugsaldri lést á miðvikudag er hún hrasaði um slá sem tengdi tvo vagna saman, með þeim afleiðingum að seinni vagninn ók yfir hana. Seinna dauðsfallið varð um kvöldmatarleytið á laugardag. Maður er talinn hafa dottið er hann reyndi að grípa hlut sem kastað var úr skrúðgöngunni. Við fallið hafnaði maðurinn undir stórum vagni í tveimur hlutum, sambærilegum þeim sem konan varð fyrir. Borgarstjóri New Orleans hefur bannað notkun á slíkum vögnum á öllum Mardi Gras-tengdum hátíðarhöldum sem eftir lifir. Haft er eftir henni í fjölmiðlum vestanhafs að dauðsföllin tvö séu mikill harmleikur og að borgin öll muni syrgja hin látnu. Afar sjaldgæft er að fólk láti lífið við Mardi Gras-fögnuð í New Orleans. Síðasta dauðsfallið varð árið 2008 og þar áður er dauðsfall skráð árið 1981. Mardi Gra er kjötkveðjuhátíð sem haldin er í ýmsum myndum víða um heim. Í New Orleans hefjast hátíðahöldin strax á þrettándanum í janúar og standa þar til á öskudag. Milljónir ferðamanna sækja borgina heim á meðan hátíðin stendur yfir á ári hverju. Bandaríkin Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Sjá meira
Tveir hafa látist á einni viku eftir að hafa orðið fyrir vögnum í skrúðgöngu við Mardi Gras-hátíðarhöld í bandarísku borginni New Orleans. Dauðsföll tengd slíkum skrúðgöngum eru sjaldgæf og hafa yfirvöld nú gripið til ráðstafana. Kona á sextugsaldri lést á miðvikudag er hún hrasaði um slá sem tengdi tvo vagna saman, með þeim afleiðingum að seinni vagninn ók yfir hana. Seinna dauðsfallið varð um kvöldmatarleytið á laugardag. Maður er talinn hafa dottið er hann reyndi að grípa hlut sem kastað var úr skrúðgöngunni. Við fallið hafnaði maðurinn undir stórum vagni í tveimur hlutum, sambærilegum þeim sem konan varð fyrir. Borgarstjóri New Orleans hefur bannað notkun á slíkum vögnum á öllum Mardi Gras-tengdum hátíðarhöldum sem eftir lifir. Haft er eftir henni í fjölmiðlum vestanhafs að dauðsföllin tvö séu mikill harmleikur og að borgin öll muni syrgja hin látnu. Afar sjaldgæft er að fólk láti lífið við Mardi Gras-fögnuð í New Orleans. Síðasta dauðsfallið varð árið 2008 og þar áður er dauðsfall skráð árið 1981. Mardi Gra er kjötkveðjuhátíð sem haldin er í ýmsum myndum víða um heim. Í New Orleans hefjast hátíðahöldin strax á þrettándanum í janúar og standa þar til á öskudag. Milljónir ferðamanna sækja borgina heim á meðan hátíðin stendur yfir á ári hverju.
Bandaríkin Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“