Sussex Global Charities gæti tekið við af SussexRoyal Sylvía Hall skrifar 23. febrúar 2020 19:35 Opinbert efni frá hjónunum hafa iðulega birst á Instagram-síðu þeirra sem er undir nafninu SussexRoyal. Vísir/Getty Hertogahjónin af Sussex, þau Meghan Markle og Harry Bretaprins, gætu verið búin að finna lausn varðandi vörumerki sitt. Nýlega var greint frá því að þau myndu hætta að notast við vörumerkið SussexRoyal á vordögum. Opinbert efni frá hjónunum hafa iðulega birst á Instagram-síðu þeirra sem er undir nafninu SussexRoyal. Þá höfðu þau sótt um einkaleyfi fyrir notkun á SussexRoyal, en samfélagsmiðlar þeirra og vörumerkið sjálft hefur notið mikilla vinsælda. Sjá einnig: Harry og Meghan munu hætta að nota vörumerkið SussexRoyal Í síðasta mánuði tilkynntu hjónin að þau hygðust hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar og segir talsmaður fjölskyldunnar að þau hafi samþykkt að orðið „royal“ yrði ekki notað vegna opinberra reglna. Þó hafa borist fregnir af því að hjónin séu ekki parsátt við það og telja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu á erlendri grundu. Í síðustu viku var heimasíðan sussexglobalcharities.com skráð af hinni fertugu Jessicu Mulroney, sem er ein nánasta vinkona Markle. Það er í takt við fyrirhugaðar áætlanir þeirra um að koma á fót góðgerðasamtökum til þess að „þróa nýja leið til þess að hafa áhrif á breytingar og ýta undir framtak margra frábærra samtaka á alþjóðavísu“ eins og sagði á heimasíðu þeirra. Jonny Dymond, fréttamaður BBC sem fjallar um málefni bresku konungsfjölskyldunnar, sagði að niðurstaðan um að þau skyldu hætta að nota SussexRoyal vörumerkið væri áfall fyrir þau Harry og Meghan. SussexRoyal væri þeirra merki og mjög vinsælt á samfélagsmiðlum, en nú þurfi þau einfaldlega að lúta því að vera ekki lengur „royal“. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan sögð reið konungshöllinni vegna deilna um vörumerkið SussexRoyal Harry Bretaprins og Meghan Markle segja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu "royal“ (í. konunglegur) á erlendri grundu. 23. febrúar 2020 13:21 Verða ekki lengur hans og hennar hátign frá og með vori Breska konungsfjölskyldan hefur tilkynnt að Harry Prins og eiginkona hans, Meghan Markle, muni missa réttinn til að titla sig hans- og hennar hátign frá og vorinu. Þá munu þau einnig ekki lengur þiggja fjármuni frá konungshöllinni. 18. janúar 2020 18:59 Harry prins segist ekki hafa haft um neitt annað að velja en að stíga til hliðar Harry prins segir að hann hafi í raun ekki haft neitt um annað að velja en að stíga til hliðar sem meðlimur framvarðarsveitar bresku konungsfjölskyldunnar. 19. janúar 2020 23:30 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Hertogahjónin af Sussex, þau Meghan Markle og Harry Bretaprins, gætu verið búin að finna lausn varðandi vörumerki sitt. Nýlega var greint frá því að þau myndu hætta að notast við vörumerkið SussexRoyal á vordögum. Opinbert efni frá hjónunum hafa iðulega birst á Instagram-síðu þeirra sem er undir nafninu SussexRoyal. Þá höfðu þau sótt um einkaleyfi fyrir notkun á SussexRoyal, en samfélagsmiðlar þeirra og vörumerkið sjálft hefur notið mikilla vinsælda. Sjá einnig: Harry og Meghan munu hætta að nota vörumerkið SussexRoyal Í síðasta mánuði tilkynntu hjónin að þau hygðust hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar og segir talsmaður fjölskyldunnar að þau hafi samþykkt að orðið „royal“ yrði ekki notað vegna opinberra reglna. Þó hafa borist fregnir af því að hjónin séu ekki parsátt við það og telja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu á erlendri grundu. Í síðustu viku var heimasíðan sussexglobalcharities.com skráð af hinni fertugu Jessicu Mulroney, sem er ein nánasta vinkona Markle. Það er í takt við fyrirhugaðar áætlanir þeirra um að koma á fót góðgerðasamtökum til þess að „þróa nýja leið til þess að hafa áhrif á breytingar og ýta undir framtak margra frábærra samtaka á alþjóðavísu“ eins og sagði á heimasíðu þeirra. Jonny Dymond, fréttamaður BBC sem fjallar um málefni bresku konungsfjölskyldunnar, sagði að niðurstaðan um að þau skyldu hætta að nota SussexRoyal vörumerkið væri áfall fyrir þau Harry og Meghan. SussexRoyal væri þeirra merki og mjög vinsælt á samfélagsmiðlum, en nú þurfi þau einfaldlega að lúta því að vera ekki lengur „royal“.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan sögð reið konungshöllinni vegna deilna um vörumerkið SussexRoyal Harry Bretaprins og Meghan Markle segja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu "royal“ (í. konunglegur) á erlendri grundu. 23. febrúar 2020 13:21 Verða ekki lengur hans og hennar hátign frá og með vori Breska konungsfjölskyldan hefur tilkynnt að Harry Prins og eiginkona hans, Meghan Markle, muni missa réttinn til að titla sig hans- og hennar hátign frá og vorinu. Þá munu þau einnig ekki lengur þiggja fjármuni frá konungshöllinni. 18. janúar 2020 18:59 Harry prins segist ekki hafa haft um neitt annað að velja en að stíga til hliðar Harry prins segir að hann hafi í raun ekki haft neitt um annað að velja en að stíga til hliðar sem meðlimur framvarðarsveitar bresku konungsfjölskyldunnar. 19. janúar 2020 23:30 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Harry og Meghan sögð reið konungshöllinni vegna deilna um vörumerkið SussexRoyal Harry Bretaprins og Meghan Markle segja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu "royal“ (í. konunglegur) á erlendri grundu. 23. febrúar 2020 13:21
Verða ekki lengur hans og hennar hátign frá og með vori Breska konungsfjölskyldan hefur tilkynnt að Harry Prins og eiginkona hans, Meghan Markle, muni missa réttinn til að titla sig hans- og hennar hátign frá og vorinu. Þá munu þau einnig ekki lengur þiggja fjármuni frá konungshöllinni. 18. janúar 2020 18:59
Harry prins segist ekki hafa haft um neitt annað að velja en að stíga til hliðar Harry prins segir að hann hafi í raun ekki haft neitt um annað að velja en að stíga til hliðar sem meðlimur framvarðarsveitar bresku konungsfjölskyldunnar. 19. janúar 2020 23:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp