Fylkismenn með markaregn og Þór rúllaði yfir Grindavík Sindri Sverrisson skrifar 23. febrúar 2020 18:09 Fylkismenn röðuðu inn mörkum í dag. vísir/bára Kvenna- og karlalið Fylkis unnu bæði örugga sigra í Lengjubikarnum í fótbolta í dag. Þórsarar og Vestfirðingar gerðu slíkt hið sama. Karlalið Fylkis vann 8-1 stórsigur gegn Magna á Würth-vellinum. Arnór Gauti Ragnarsson skoraði tvö markanna en Valdimar Þór Ingimundarson, Sam Hewson, Þórður Gunnar Hafþórsson, Ólafur Ingi Skúlason og Hákon Ingi Jónsson eitt mark hver. Eitt markið var sjálfsmark Magnamanna en Alexander Ívan Bjarnason klóraði í bakkann fyrir þá með marki á 63. mínútu, þegar staðan var orðin 6-0. Fylkir er með 4 stig eftir 2 leiki í 2. riðli en Magni er án stiga. Í A-deild kvenna eru Reykjavíkurmeistarar Fylkis með fullt hús stiga en Fylkiskonur unnu 3-0 sigur gegn bikarmeisturum Selfoss í dag. Stefanía Ragnarsdóttir, Sara Dögg Ásþórsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir skoruðu mörkin en Magdalena Anna Reimus úr Selfossi fékk að líta tvö gul spjöld og svo rautt á 79. mínútu. Selfoss er án stiga eftir tvo leiki. Í 3. riðli A-deildar karla vann Þór 5-0 sigur gegn Grindavík. Guðmundur Magnússon, sem nú er kominn með leikheimild hjá Grindavík, fékk að líta rauða spjaldið í lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan 1-0 fyrir Þór. Fannar Daði Malmquist Gíslason og Sölvi Sverrisson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Þór og Alvaro Montejo eitt. Þórsarar eru með þrjú stig eftir tvo leiki en Grindavík án stiga. Í 4. riðli vann Vestri 3-0 gegn Víkingi Ólafsvík. Þeir Daniel Osafo-Badu, Viktor Júlíusson og Vladimir Tufegdzic skoruðu mörkin. Vestri er því með þrjú stig eftir tvo leiki en Víkingur án stiga. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Sjá meira
Kvenna- og karlalið Fylkis unnu bæði örugga sigra í Lengjubikarnum í fótbolta í dag. Þórsarar og Vestfirðingar gerðu slíkt hið sama. Karlalið Fylkis vann 8-1 stórsigur gegn Magna á Würth-vellinum. Arnór Gauti Ragnarsson skoraði tvö markanna en Valdimar Þór Ingimundarson, Sam Hewson, Þórður Gunnar Hafþórsson, Ólafur Ingi Skúlason og Hákon Ingi Jónsson eitt mark hver. Eitt markið var sjálfsmark Magnamanna en Alexander Ívan Bjarnason klóraði í bakkann fyrir þá með marki á 63. mínútu, þegar staðan var orðin 6-0. Fylkir er með 4 stig eftir 2 leiki í 2. riðli en Magni er án stiga. Í A-deild kvenna eru Reykjavíkurmeistarar Fylkis með fullt hús stiga en Fylkiskonur unnu 3-0 sigur gegn bikarmeisturum Selfoss í dag. Stefanía Ragnarsdóttir, Sara Dögg Ásþórsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir skoruðu mörkin en Magdalena Anna Reimus úr Selfossi fékk að líta tvö gul spjöld og svo rautt á 79. mínútu. Selfoss er án stiga eftir tvo leiki. Í 3. riðli A-deildar karla vann Þór 5-0 sigur gegn Grindavík. Guðmundur Magnússon, sem nú er kominn með leikheimild hjá Grindavík, fékk að líta rauða spjaldið í lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan 1-0 fyrir Þór. Fannar Daði Malmquist Gíslason og Sölvi Sverrisson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Þór og Alvaro Montejo eitt. Þórsarar eru með þrjú stig eftir tvo leiki en Grindavík án stiga. Í 4. riðli vann Vestri 3-0 gegn Víkingi Ólafsvík. Þeir Daniel Osafo-Badu, Viktor Júlíusson og Vladimir Tufegdzic skoruðu mörkin. Vestri er því með þrjú stig eftir tvo leiki en Víkingur án stiga.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Sjá meira